Hjálp ! Örgjörvinn í ruglinu


Höfundur
Friction
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 22. Des 2003 06:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp ! Örgjörvinn í ruglinu

Pósturaf Friction » Mán 22. Des 2003 07:17

Þetta byrjaði bara uppúr þurru, allir leikir eru næstum óspilandi og windowsið er lengi að öllu. Myndin segir ýmislegt.

Mynd

hef ekki græna glóru hvað er að, er búinn að setja vélina uppá nýtt (sem ég hef btw gert oft) en sama vesen í gangi...

spurning hvort eitthvað hardware sé að deyja ?


P4 2,8Ghz 800fsb HT - Giga-Byte 8PENXP - 512MB DDR - GeForce4 Ti4200 128MB - Windows XP

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 22. Des 2003 07:31

prófa að slökkva á hyper threading?



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 22. Des 2003 18:26

:lol:




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Mán 22. Des 2003 19:16

Búinn að keyra vírusvarnir? Prufaðu að Disable-a LAN kortið þitt.. :)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 22. Des 2003 20:27

dabbtech skrifaði::lol:

af hverju ert þú að hlæja?



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 22. Des 2003 21:34

Man það ekki.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 22. Des 2003 21:45

mig langar að vita hvað gerist ef hann slekkur á HT. þar sem "annar hluti" örrans virðist vera að fá 100% notkun en hinn virðist nokkuð frjáls.



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Þri 23. Des 2003 14:05

Það væri náttúrulega skynsamlegt að sýna okkur þessar tvær myndir með engin forrit í gangi, slökkva á Photoshop og Internet Explorer. Náðu þér einnig í Sisoft Sandra og tékkaðu á minni og örgjörva, sem og Spybot ef þetta sé einhver óþverri af netinu (klámið... alltaf hægt að kenna því um :lol: )
Svo er bara að láta vírusvörnina þaulskanna allt saman og þá er ég að tala um allt! Ég skannaði einusinni bara diskinn í tölvunni, en ekki file serverinnn. Síðan gerði ég það svona bara upp á sprellið... Ég man ekki töluna á öllum vírusunum sem ég fann. :oops:


OC fanboy

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 23. Des 2003 14:22

gaurar ekki vera að gruna hann um að vera með vírus, hann segist hafa marg oft sett hana upp á nýtt án þess að villan fari, fólk setur ekki sama vírusin inn aftur og aftur þegar það formatar, ætla ekki að tala hér um það fólk sem setur sama vírusin aftur og aftur inn í tölvuna, svona hlýfa þeim þar sem það eru nú að koma jól




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 23. Des 2003 23:44

Stórlega, stórlega grunar mig vinnsluminnið.


Hlynur


Höfundur
Friction
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 22. Des 2003 06:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Friction » Fim 25. Des 2003 20:47

Jáhhh, gleymdi að svara...

Ég prufaði að slökkva á HT en þá náði ég ekki að starta windows..

En ég fann út hvað er að.. Um leið og ég disablea raidið á móðurborðinu fór cpu notkunin niður og varð eðlileg.

Er búinn að vírusleita og ekkert fannst.


P4 2,8Ghz 800fsb HT - Giga-Byte 8PENXP - 512MB DDR - GeForce4 Ti4200 128MB - Windows XP

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 26. Des 2003 01:47

hentu inn nýjum driverum fyrir raidið og nýjann bios á móbóið ef driverarnir laga þetta ekki.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Friction
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 22. Des 2003 06:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Friction » Fös 26. Des 2003 07:41

Afhverju ætti eitthvað að vera að driverunum ? þegar þeir virkuðu fínt í nokkra mánuði og bila svo allt í einu. Hlýtur ekki bara eitthvað að vera bilað ?

:cry:


P4 2,8Ghz 800fsb HT - Giga-Byte 8PENXP - 512MB DDR - GeForce4 Ti4200 128MB - Windows XP

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 26. Des 2003 08:36

ég skal alveg hætta að hjálpa þér ef þú vitl það ekki.. það er greinilegt að þú ert búinn að ákveða að þetta sé bara bilað og að þú getir ekki gert neitt..

hvernig væri allavega að prófa það sem við erum að segja?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Friction
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 22. Des 2003 06:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Friction » Fös 26. Des 2003 20:18

hvað meinaru er búinn að prufa allt sem þið eruð búnir að leggja til. Var einmitt að klára að setja upp vélina uppá nýtt og setja bara in raid driverana og ´cpu er enþá í 50% vinnslu.


P4 2,8Ghz 800fsb HT - Giga-Byte 8PENXP - 512MB DDR - GeForce4 Ti4200 128MB - Windows XP

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 27. Des 2003 04:28

búinn að flasha biosinn? mér fynnst líklegast að það gæti lagað eitthvað.


"Give what you can, take what you need."