Tölvan verður aðallega notuð í tölvuleiki og vefráp, mér langar endilega að hafa slatt af minni í henni og ég var að spá hvort það er betra að hafa 2 léleg skjákort í stað 1 góðs?
Budget er 150-180þúsund
Örgjörvi : http://buy.is/product.php?id_product=525 -kr: 29.990
Vinnsluminni : http://buy.is/product.php?id_product=829 -kr: 19.990
Harður diskur : http://buy.is/product.php?id_product=52 -kr: 14.990
Skjákort : http://buy.is/product.php?id_product=827 -kr: 29.990
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=1049 -kr: 17.990
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1182 -kr: 19.900
Kassi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1088 -kr: 22.500
Hljóðkort: Ég kaupi alltaf hljóðkort í mínar tölvur en ætli innbyggða í móðurborðinu ætti ekki að vera nóg?
Samtals: 155.350
EÐA þá að ég fái mér bara kassa með aflgjafa því mér finnst ég ekki þurfa að spreða svona í aflgjafa, þannig væri þessi kassi og aflgjafi nóg fyrir það sem er í tölvunni?: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1235
Samtals: 134.450
Öll hjálp er vel þeginn og ég fer ekki að gráta ef þið kallið mig þöngulhaus fyrir asnaleg völ á búnaði, vona að þar sem ég er með meiri budget að fleiri geti sett sína skoðun á málið.
Hugmynd af uppfærslu, þarf hjálp hvort allt passi! *edit
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér
- Staða: Ótengdur
Hugmynd af uppfærslu, þarf hjálp hvort allt passi! *edit
Síðast breytt af seizure á Lau 20. Mar 2010 14:19, breytt samtals 1 sinni.
_______________________________________
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd af uppfærslu, þarf hjálp hvort allt passi! *edit
Aftur hef ég breytt póstinum, er allavega búinn að henda einhverju saman að þarf að vita hvort það er eitthvað vit í því og hvort það passi saman
_______________________________________
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd af uppfærslu, þarf hjálp hvort allt passi! *edit
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=522 sagður vera betri í yfirklukkun.
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=829
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=52
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068
Skjákort : http://buy.is/product.php?id_product=827
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=1049
Turnkassi: í rauninni þitt val t.d. http://buy.is/product.php?id_product=899 eða http://buy.is/product.php?id_product=564 með 2x http://buy.is/product.php?id_product=1144
Örgjörvakæling: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20272
samtals um 162 þúsund.
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=829
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=52
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068
Skjákort : http://buy.is/product.php?id_product=827
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=1049
Turnkassi: í rauninni þitt val t.d. http://buy.is/product.php?id_product=899 eða http://buy.is/product.php?id_product=564 með 2x http://buy.is/product.php?id_product=1144
Örgjörvakæling: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20272
samtals um 162 þúsund.
-
- has spoken...
- Póstar: 162
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd af uppfærslu, þarf hjálp hvort allt passi! *edit
Þetta ætti allt saman að passa hjá þér saman sýnist mér, og ég myndi gera passlega ráð fyrir því að þú gætir sparað þér peninginn með því að kaupa EZ-cool kassan, er með þann kassa sjálfur og ég held að 600w PSU dugi fyrir þennann búnað, en hinn kassinn er samt vel nettur það er bara eitthvað sem þú verður að velja sjálfur
gangi þér annars vel með þetta
gangi þér annars vel með þetta
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd af uppfærslu, þarf hjálp hvort allt passi! *edit
Ég vill þakka öll innlegg og ég hef fest kaup á langflestu eina sem er eftir er kassinn, aflgjafinn og örgjörvakæling.
En ég hef verið að spá hvort ég get ekki sleppt örgjörvakælingunni og nota bara það sem kemur með örgjörvanum eða á ég frekar að splæsa í alltílagi kælingu á svona 6k? Ekkert verður overclockað neitt á næstuna eða kannski aldrei.
Og síðan hef ég verið að fá misgóðar viðtökur við því að kaupa þennan kassa: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1235
Og treysta á aflgjafan sem fylgir en aftur ekkert verður yfirklukkað þannig að virkar þessi aflgjafi með tölvunni eða ætti ég að splæsa auka 20þúsund í aflgjafa?
Langar virkilega að vita hvað ykkur finnst svo ég get ákveðið mig og drifið í að púsla þessu saman.
En ég hef verið að spá hvort ég get ekki sleppt örgjörvakælingunni og nota bara það sem kemur með örgjörvanum eða á ég frekar að splæsa í alltílagi kælingu á svona 6k? Ekkert verður overclockað neitt á næstuna eða kannski aldrei.
Og síðan hef ég verið að fá misgóðar viðtökur við því að kaupa þennan kassa: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1235
Og treysta á aflgjafan sem fylgir en aftur ekkert verður yfirklukkað þannig að virkar þessi aflgjafi með tölvunni eða ætti ég að splæsa auka 20þúsund í aflgjafa?
Langar virkilega að vita hvað ykkur finnst svo ég get ákveðið mig og drifið í að púsla þessu saman.
_______________________________________
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hugmynd af uppfærslu, þarf hjálp hvort allt passi! *edit
Ég myndi vanda valið vel bæði með kassann og aflgjafan, þótt það kosti meira þá endist þetta oft lengur en annað í tölvunni.
Kassa og jafnvel aflgjafa er hægt að endurnýta aftur og aftur...
Aflgjafinn er hjartað í tölvum og ef hann er slakur þá gætirðu alveg eins verið að dæla dísil á bensín vél með tilheyrandi bilunum.
Kassa og jafnvel aflgjafa er hægt að endurnýta aftur og aftur...
Aflgjafinn er hjartað í tölvum og ef hann er slakur þá gætirðu alveg eins verið að dæla dísil á bensín vél með tilheyrandi bilunum.
Starfsmaður @ IOD