Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.


Höfundur
snoozen
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 18:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf snoozen » Fim 04. Mar 2010 19:01

Góðan dag. Er að fara að kaupa mér tölvu og þarf ábendingar varðandi hlutina sem ég er búinn að pæla í.

Örgjörvi : Intel Core i3 540 3.06GHz 28.950 kr

Vinnsluminni : Corsair 1333MHz 4GB (2x2GB) XMS3 20.950 kr

Skjákort : ASUS GeForce GTS250 28.950 kr

Harður diskur : 1TB Western Digital Black 19.950 kr

Aflgjafi : 600W Fortron Everest aflgjafi 19.950 kr

Móðurborð : MSI P55M-GD45 23.950 kr

Kassa vifta : CoolerMaster Ultra Silent kassavifta 2 x 2.450 kr = 4.900 kr

Turn kassi : CoolerMaster Gladiator 600 14.450 kr

LInk-ar á hlutina :

Örgjörvi - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2f52808d3
Vinnsluminni - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2f52808d3
Skjákort - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2f52808d3
Harður diskur - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2f52808d3
Aflgjafi - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2f52808d3
Móðurborð - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2f52808d3
Kassavifta - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2f52808d3
Turn kassi - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2f52808d3

Megið endilega segja mér hvort að þetta passi allt saman og ef eitthvað sé betra á svipuðu verði. Þetta verður allt keypt hjá Att.is



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf Gúrú » Fim 04. Mar 2010 19:04

Aldrei myndi ég borga 20k fyrir 1TB disk, mér er sama hvort hann er 4% hraðari eða ekki...


Modus ponens

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf Frost » Fim 04. Mar 2010 19:06

Ef að hún verður notuð í leiki máttu alveg setja betra skjákort í.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
snoozen
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 18:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf snoozen » Fim 04. Mar 2010 19:07

Já gleymdi að setja að hún er svona aðallega fyrir tölvuleiki og þung forrit.
En hvaða skjákort er þá betra fyrir svipaðann pening? :/ Er alveg dottinn út úr þessum nýju tegundum




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf SteiniP » Fim 04. Mar 2010 19:09

i3 er ekki neitt svakalegur í leikina, og skjákortið... meh... dýrt...
HD 5770 er miklu betri fjárfesting fyrir 30 þúsund kallinn.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf Frost » Fim 04. Mar 2010 19:10

Gætir safnað 10þús kr. meira og fengið http://buy.is/product.php?id_product=236


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf division » Fim 04. Mar 2010 19:47

:) :) :) :) :)
Síðast breytt af division á Þri 09. Mar 2010 17:59, breytt samtals 1 sinni.




Ingibergur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf Ingibergur » Þri 09. Mar 2010 14:39

Fáðu þér SSD disk undir kerfið og notaðu 1tb sem geymsludisk. SSD diskur í dag en miiklu meiri uppfærsla heldur en
fólk almennt er að gera sér grein fyrir. Ég tæki svona disk fram yfir 1 step up í örgjörva.

Lýst samt vel á þessa samsetningu hjá þér.


Antec P182 .. Msi P45Platinum .. Q8200 .. HyperX 8Gb 1066 Mhz .. SSD Intel X25-M 80GB .. N275GTX Twin Frozr OC .. Samsung 24" HDMI .. Logitech G35 Gaming Headset

Starfsmaður Start.is


Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf Enginn » Þri 09. Mar 2010 17:16

Ingibergur skrifaði:Fáðu þér SSD disk undir kerfið og notaðu 1tb sem geymsludisk. SSD diskur í dag en miiklu meiri uppfærsla heldur en
fólk almennt er að gera sér grein fyrir. Ég tæki svona disk fram yfir 1 step up í örgjörva.

Lýst samt vel á þessa samsetningu hjá þér.


Hann græðir mun meira á því að fá sér i5 heldur en að taka SSD disk. Ég verð þó að viðurkenna að þessir SSD diskar eru undrum líkir, er með einn slíkann í tölvunni minni.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf vesley » Þri 09. Mar 2010 17:37

hvað ætlaru að eyða max í tölvuna ?



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf DeAtHzOnE » Þri 09. Mar 2010 18:49

Af hverju færði þér ekki annað móður borð og tekkur http://buy.is/product.php?id_product=525 miklu betri örri og er 1k dýari.

Af hverju allt hjá att.? buy.is er lang ódýrast.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu, þarf mat á þetta.

Pósturaf chaplin » Þri 09. Mar 2010 20:38

Ef þú vilt geta spilað leiki að þá myndi ég fara í:

965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor
29.990

GIGABYTE GA-MA770T-UD3P
17.990

G.SKILL Ripjaws Series 4GB 1600 CL9

21.990

GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5
29.990

Scythe Kamariki 4 PSU, 550W
14.990

Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm
13.990

= 128.940kr

Mun öflugari tölva, ódýrari en þó vantar kassa í þetta verð.

http://buy.is/product.php?id_product=525
http://buy.is/product.php?id_product=1049
http://buy.is/product.php?id_product=931
http://buy.is/product.php?id_product=827
http://buy.is/product.php?id_product=617
http://buy.is/product.php?id_product=181