Nýtt skjákort


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Nýtt skjákort

Pósturaf Alcatraz » Lau 06. Mar 2010 14:25

Sælir, nú var Nvidia 7900GT 256mb kortið mitt að deyja og mig vantar því nýtt. Var að velta því fyrir mér hvort þið gætuð bent mér á eitthvað svipað kort fyrir ekki of mikinn pening. Tölvan er sjálf að verða 4 ára gömul og ég nota hana aðalega fyrir videogláp og einstaka leiki sem eru flestir orðnir gamlir þannig að ég er ekki að leita af neinu rosalegu, vill samt helst ekki fá mér verra kort.

Kv.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf BjarkiB » Lau 06. Mar 2010 16:31

HD 5770 er mjög gott, ef það kostar ekki of mikið fyrir þig : http://buy.is/product.php?id_product=827



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf beatmaster » Lau 06. Mar 2010 16:39

þessi auglýsing er inni á barnalandi

Skjákortið er ónotað og enn í umbúðum.

Upplýsingar:

Graphic Processor - Nvidia GeForce 7900 GT
Gpu Clock Speed - 550 MHz
Ramdac Speed - 400 MHz
Card Interface - PCI Express
Installed Memory - 256 MB
Memory Tech - Gddr3 Sdram
Memory Data Width - 256-bit
Max Screen Resolution - 2560 x 1600
Pipeline Engines - 24 Pipeline Engines
Display Interface - DVI x 2, VGA - 15 pin D-Sub x 2
Output Interface - Composite (RCA), HDTV Out, S-Video

Tilboð óskast

Stefán GSM: 8670016


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Alcatraz » Sun 07. Mar 2010 13:08

Þakka ábendingarnar, athuga þetta 7900 kort.

En hvað með þetta kort? Er þetta fínt fyrir þennan pening?

http://buy.is/product.php?id_product=1021



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf BjarkiB » Sun 07. Mar 2010 13:15

Alcatraz skrifaði:Þakka ábendingarnar, athuga þetta 7900 kort.

En hvað með þetta kort? Er þetta fínt fyrir þennan pening?

http://buy.is/product.php?id_product=1021


Þú ert ekki að fara gera mikið með þetta skjákort. Spurning hvort það sé þess virði?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf BjarkiB » Sun 07. Mar 2010 13:16

Alcatraz skrifaði:Þakka ábendingarnar, athuga þetta 7900 kort.

En hvað með þetta kort? Er þetta fínt fyrir þennan pening?

http://buy.is/product.php?id_product=1021


Þú ert ekki að fara gera mikið með þetta skjákort. Spurning hvort það sé þess virði?




Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Alcatraz » Sun 07. Mar 2010 14:07

Jaahh veit ekki. Er aðalega bara að reyna að finna ódýra lausn á þessu skjákortsveseni. Spila nánast enga leiki á PC lengur bæði vegna tímaleysis og PS3. Þarf kannski mest að treysta á skjákortið ef félagarnir ákveða að lana, en þá er Left 4 Dead líklega erfiðasti leikurinn og 7900gt kortið réð vel við hann.