góðan dag er með gamla tölvu frá 2004 - 2005 sirka og ég mælaði að gera hana aðeins hljóðlátari og búinn að skifta um viftu á móðurborðinu en ég er búinn að prófa 2 skonar kælingar á örgjörfan og ég setti einhvern super úper kælingu sem á að passa á þessa festungu og gerði það en örgjörfin hitnaði þá en þá meira og örgjörfaviftan sem fylgdi með var að gera helmingi meira gagn nema það að legurnar í viftuna eru ónýtar :S og þá heyrist þetta ógeðslega hljóð og svo prófaði ég svipaða kælingu og sem fylgdi með nema hún var bara úr kopa og það sama gerðist hitnaði bara þangað til að hún drap á sér?
einhver lausn á þessu?
Gamall örgjöfi sem Hitnar allt of mikið?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Gamall örgjöfi sem Hitnar allt of mikið?
nenniru að tala íslensku svo allir viti hvað þú ert að tala um
Re: Gamall örgjöfi sem Hitnar allt of mikið?
ronja skrifaði:góðan dag er með gamla tölvu frá 2004 - 2005 sirka og ég mælaði að gera hana aðeins hljóðlátari og búinn að skifta um viftu á móðurborðinu en ég er búinn að prófa 2 skonar kælingar á örgjörfan og ég setti einhvern super úper kælingu sem á að passa á þessa festungu og gerði það en örgjörfin hitnaði þá en þá meira og örgjörfaviftan sem fylgdi með var að gera helmingi meira gagn nema það að legurnar í viftuna eru ónýtar :S og þá heyrist þetta ógeðslega hljóð og svo prófaði ég svipaða kælingu og sem fylgdi með nema hún var bara úr kopa og það sama gerðist hitnaði bara þangað til að hún drap á sér?
einhver lausn á þessu?
Góðan dag
Er með 5 ára gamla vél.
Planið er að gera vélina hljóðlátari.
Vélin er að hitna allt of mikið hjá mér núna eftir að ég byrjaði í þessum æfingum og drepur á sér fyrir rest.
Það sem ég er búinn að gera :
*Skipta um viftu á móðurborði
*Prufa tvennskonar kælingar á örgjörva, ásamt þeirri þriðju,sem var með skemmdum legum en blés tvöfalt á-við hinar
Svona hefðir þú getað orðað þetta líka -
En segðu mér , ertu með kælikrem á örranum sem í góðu ?
Nörd
Re: Gamall örgjöfi sem Hitnar allt of mikið?
Takk fyrir þetta man þetta næst...
en já ég setti slatta af svona hitaleiðandi krem
en já ég setti slatta af svona hitaleiðandi krem
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Gamall örgjöfi sem Hitnar allt of mikið?
ronja skrifaði:Takk fyrir þetta man þetta næst...
en já ég setti slatta af svona hitaleiðandi krem
Það má alls ekki vera of mikið.. í raun áttu að reyna að setja eins lítið og þú kemst upp með (verður samt að ná að hylja allann örgjörvann með kreminu)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Gamall örgjöfi sem Hitnar allt of mikið?
Hreinsaðiru kremið af örgjörvanum vel áður en þú skiptir um kælingu?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Gamall örgjöfi sem Hitnar allt of mikið?
Passaðu þig að setja ekki of mikið af kælikremi, aðeins örþunna filmu. Þurkaðu kælikremið af bæði kjarna og kælingu með isopropanoli. Sum kælikrem eru með svokallað "Cure Time" - þá í sumum tilvikum máttu ekki setja kælinguna á kjarnann alveg strax, í öðrum tilvikum tekur það X langan tíma fyrir kælikremið að virka rétt.
Mig grunar sterklega að þetta sé vandamálið hjá þér.
http://www.youtube.com/results?search_q ... type=&aq=f
Mig grunar sterklega að þetta sé vandamálið hjá þér.
http://www.youtube.com/results?search_q ... type=&aq=f