Vantar aðstoð við nýja vél.


Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf MaggiGunn » Mán 22. Feb 2010 17:10

Sælir,

Þar sem ég hef bara ekki nógu mikið vit á þessu þá var ég að vona að einhver gæti aðstoðað mig
sem þekkir til.

Ég ætla að kaupa tölvu... má kosta 60-75k. Hún þarf að geta höndlað nýlega leiki almennilega og þá aðalega
cs:s, "cs 1.6", er einnig dáldið í cod warfare og fleiri leikjum.

Félagi minn setti saman eina tölvu í ganni, ætlaði m.a. að sjá hvað ykkur finnst um hana? Sett saman á computer.is

Turnkassi - iMicro CA-IMJ230P - http://www.computer.is/vorur/3128/
Harður diskur - Sata 500 gb. - http://www.computer.is/vorur/5867/
Örgjörvi - AMD X2 Dual-Core Processor, 5000+ http://www.computer.is/vorur/4725/
Móðurborð - Jetway M26GTB-DG1 PCX - http://www.computer.is/vorur/3587/
Vinnsluminni - SuperTalent 2 GB PC6400 DDR2 800 MHz - http://www.computer.is/vorur/3447/
Skjákort - Gigabyte nVidia GeForce GT210 - http://www.computer.is/vorur/7314/

Þetta er 60k pakki. Ætti þetta að höndla e-ð að viti eða finnst ykkur að ég ætti að uppfæra e-ð?
Öll hjálp vel þegin.

Kv. Maggi




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf SteiniP » Mán 22. Feb 2010 18:13

Þessi vél ræður ágætlega við en þú ert ekkert að fara að spila nýjustu leiki á henni.
Frekar að safna aðeins lengur og kaupa góða vél

Henti þessu saman í flýti

CPU: http://buy.is/product.php?id_product=522
móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=856
HDD: http://buy.is/product.php?id_product=920
PSU: http://buy.is/product.php?id_product=888
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=827
Minni: http://buy.is/product.php?id_product=1065




Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf MaggiGunn » Mán 22. Feb 2010 18:30

Skil þig. Þetta er 115k sem þú tókst saman þarna.. vissulega lýtur þetta betur út. Ég keypti
samt mína vél t.d. á 55k (reyndar notaða og með mjög solid skjákort) og hún er að höndla
alla nýjustu leikina og í öllum hæstu upplausnum. Hélt bara að það væri hægt að setja saman
einhverja vél á slick sem höndlar þessa leiki ágætlega. Ef ekki þá skvetti ég bara saman í vél
sem höndlar cs:s solid. (er að versla fyrir litla bró)

Tími hreinlega ekki að versla fyrir meira en 60-80k þar sem mig vantar skjá, heddsett og allan
þann pakka.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf urban » Mán 22. Feb 2010 18:36

MaggiGunn skrifaði:Skil þig. Þetta er 115k sem þú tókst saman þarna.. vissulega lýtur þetta betur út. Ég keypti
samt mína vél t.d. á 55k (reyndar notaða og með mjög solid skjákort) og hún er að höndla
alla nýjustu leikina og í öllum hæstu upplausnum. Hélt bara að það væri hægt að setja saman
einhverja vél á slick sem höndlar þessa leiki ágætlega. Ef ekki þá skvetti ég bara saman í vél
sem höndlar cs:s solid. (er að versla fyrir litla bró)

Tími hreinlega ekki að versla fyrir meira en 60-80k þar sem mig vantar skjá, heddsett og allan
þann pakka.


mig langar að komast í svona díl.
fá vél sem að ræður við alla nýjustu leikina á öllum hæstu upplausnum á 55 k.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf MaggiGunn » Mán 22. Feb 2010 18:54

Hehe segðu =) ... félagi minn seldi mér mína vél reyndar þannig ég slapp með solid díl.

Ég nefndi samt verðhugmynd upp á 60-80k í póstinum þannig ég er ekki einungis að tala um 55k :8)





Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf MaggiGunn » Mán 22. Feb 2010 21:32

Er þetta að gera sig?:)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf Frost » Mán 22. Feb 2010 22:13



Ég myndi ekki kauða þetta undir leiki. Frekar safna sér meiri pening og kaupa sér aðeins betra dót. Ég held að 1 stykki af 2gb ram er ekki að fara að gera sig. Frekar hafa 2x1gb.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf svennnis » Mán 22. Feb 2010 22:31

það er verið að selja fullt af leikjavélum hérna á vaktinni sem eru sumar öflugar ,

1 x 500W Fortron Blue Storm Pro
blár aflgjafi með einni 120mm viftu undir aflgjafanum, ATX rev 2.3
1 x Samsung S223C SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW

1 x 500GB Western Digital Blue
WD500AAKS, 300MB/s, með 32MB buffer, 7200rpm

1 x MSI 770-C45
fyrir AM2 og AM3, 6xSATA2 Raid, Gb Lan, 4xDDR3 1333, 1xPCI-E 16X, 7.1 hljóð

1 x MSI ATI Radeon R4670
1GB 1746MHz DDR3, 750MHz Core, DVI, HDMI, PCI-E 16X

1 x Corsair 1333MHz 2GB ValueSelect
240pin CL9 minni með lífstíðarábyrgð

1 x AMD Athlon II Dual Core X2 240, 2,8GHz
Socket AM3, 45nm, 2GB cache, 65W, Retail

1 x CoolerMaster Elite 332
flottur og nettur turnkassi án aflgjafa

88.600.-

hja @tt ..

---

maður hefi nu sett buy.is en þeir eru með svo dyra turnkassa ...


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf DeAtHzOnE » Mán 22. Feb 2010 23:26

Ég er að sjá of mikið af Gaurum kaupa Turna fyrir 150-230k til þess að spilla cs 1.6 og CS:s Þetta er bara bull leikur frá árinu 2004.? :shock:
Maður þarf ekki 5850 til þess að spilla þetta,Frekar 4670 og þá drullar maður yfir leikinn.
Skill ekki af hverju fólk er en í CS þetta er mesti nooba-leikur Evahh frá mínu sjónarhorni. :D
Þekki nokkra sem eru að leita eftir 300-400 stable Fps í Cs.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.


svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf svennnis » Mán 22. Feb 2010 23:42

cs 1.6 er bara clasic , maður fer í hann í lönum og svona , annars er maður í mw2 ... annað þú getur fengið mjög góða vél fyrir 130 k ....


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við nýja vél.

Pósturaf BjarniTS » Mán 22. Feb 2010 23:53

urban skrifaði:
MaggiGunn skrifaði:Skil þig. Þetta er 115k sem þú tókst saman þarna.. vissulega lýtur þetta betur út. Ég keypti
samt mína vél t.d. á 55k (reyndar notaða og með mjög solid skjákort) og hún er að höndla
alla nýjustu leikina og í öllum hæstu upplausnum. Hélt bara að það væri hægt að setja saman
einhverja vél á slick sem höndlar þessa leiki ágætlega. Ef ekki þá skvetti ég bara saman í vél
sem höndlar cs:s solid. (er að versla fyrir litla bró)

Tími hreinlega ekki að versla fyrir meira en 60-80k þar sem mig vantar skjá, heddsett og allan
þann pakka.


mig langar að komast í svona díl.
fá vél sem að ræður við alla nýjustu leikina á öllum hæstu upplausnum á 55 k.



Samt er vaktin svo mikið svoleiðis að þegar að einhver vill eitthvað er lítið til , en þegar að einhver ætlar svo að selja eitthvað þá ætlast allir til að hann láti hlutina frá sér á skít og kanil :D


Nörd