Uppfærsla í ágætis leikjavél.


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf andrig » Þri 12. Jan 2010 12:41

Sælir er með MediaCenter vél sem ég væri til í að uppfæra aðeins og gera að ágætis leikjavél.
Það er ekkert skjákort í henni, bara skjástýring í móðurborði.
Intel Pentium Dual CPU E2180 @ 2.00GHz
1,75 Gb af RAM

þetta eru örgjörfinn og vinnslu minnið.
Ég þarf að fá mér skjákort, bara spurning hvað? hverju mælið þið með?
og er þessu örgjörvi nógu öflugur í að spila t.d COD Modern Warefair 2?


email: andrig@gmail.com


dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf dnz » Þri 12. Jan 2010 13:37

Þessi örri höndlar ekki cod 6, getur farið á http://WWW.Canyourunit.com og checkað hvað þú þarft fyrir leikinn sem þig langar að spila


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf vesley » Þri 12. Jan 2010 16:43

væri fínt ef þú myndir segja okkur hvernig móðurborð þú ert með og hvernig media center kassa til að vita hversu stórt skjákortið má vera.




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf andrig » Þri 12. Jan 2010 16:58



email: andrig@gmail.com


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf vesley » Þri 12. Jan 2010 17:46

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20836
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1501

ætti að vera fínt. veit ekki alveg hversu stór skjákort komast þarna fyrir en þetta er lítið og ætti alveg að passa

kannski bæta við 1-2 gb af vinnsluminni líka ; ) og þá væri þetta mjög fínt




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf andrig » Þri 12. Jan 2010 18:13

það er nóg pláss fyrir kort í þessum kassa, stendur líka á síðunni, tekur full size kort.


email: andrig@gmail.com


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf Klemmi » Þri 12. Jan 2010 20:13

Það er alveg ágætis kraftur í þessum örgjörvum, þó ódýrir séu. Myndi allavega bara byrja á skjákortinu og skoða svo með örgjörvann :)
Annars komast ekki lengstu kortin í þessa kassa, en bæði 5750 og 5770 t.d. ættu að fara leikandi í þetta. Hef einnig sett 9600GT og það var meira en nóg pláss.

Man samt ekki hvaða aflgjafa þú tókst, fer náttúrulega líka eftir honum hvað þú getur farið út í öflugt kort.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf beatmaster » Þri 12. Jan 2010 20:18

HD5670 er alveg að detta inn í þessari eða næstu viku það ætti að vera málið fyrir þig :)

Sjá nánar


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf andrig » Mið 13. Jan 2010 00:27

sæll klemmi, mig minnir að ég hafi tekið pakkan á þessari síðu sem er á 79.900.-
http://web.archive.org/web/200804150637 ... ?cPath=104


email: andrig@gmail.com


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.

Pósturaf Klemmi » Mið 13. Jan 2010 02:29

Passar ekki við lýsinguna þína varðandi allavega örgjörvann :)

En allavega, ef þú hefur keypt hana á þessum tíma, þá ætti hún að vera með 430W Antec Earthwatts, sem gefur samanlagt út 30A á 12V spennunni, hann ætti að geta keyrt hvaða kort sem passar í kassann.