Vantar hjálp með Nvidia n9600gt


Höfundur
pingue
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fim 30. Júl 2009 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með Nvidia n9600gt

Pósturaf pingue » Mán 04. Jan 2010 19:31

Hæ, eg var að fá nýtt skjákort ídag (nVidia N9600GT) og eg er buinn að vera reyna koma því í tölvuna, eg var að nota ATI Radeon HD4350 og er buinn að uninstalla þvi og allt sem tengist þvi, catalyst control center og það drasl ^^

Er með 2 skjái sem nota VGA tengi ( http://support.acer-euro.com/drivers/mo ... l1913s.jpg )

Time 2 plug the new card! K eg plugga nýja kortinu í, með nýja kortinu fylgir svona dót sem breytir VGA í DVI þannig eg ákveð að nota það, tengi allt í tölvuna og starta.

-> Allt startar sér.. bíð spenntur 8-[
-> ...
-> ...

Og svo kemur vandamálið, skjárinn nær ekki að lesast eða hvernig sem á að orða þetta. Semsagt "kviknar" ekki á skjánum, kemur ekkert "Cable not connected" "Plug-in invalid" eða eitthvað svona message, bara nothing! tölvan runnar alveg, kveikt á skjakortinu (Viftan er i gangi..)

Einhver sem að veit hvað er að? Hvað þarf eg að gera?

- Ég er buinn að reyna resetta biosinn, hjálpaði því miður ekki :(
plz halp!



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með Nvidia n9600gt

Pósturaf Hnykill » Mán 04. Jan 2010 19:40

Rafmagnskapallinn tengdur aftan í kortið?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
pingue
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fim 30. Júl 2009 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með Nvidia n9600gt

Pósturaf pingue » Mán 04. Jan 2010 19:55

.... damn...



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með Nvidia n9600gt

Pósturaf Hnykill » Mán 04. Jan 2010 20:00

Hehehe já þetta kemur fyrir :D


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
pingue
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fim 30. Júl 2009 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með Nvidia n9600gt

Pósturaf pingue » Mið 06. Jan 2010 07:34

Hehe takk fyrir allavega, bjargaðir málunum :D