VantarFSX vél.


Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

VantarFSX vél.

Pósturaf ezkimo » Mið 30. Des 2009 01:56

Mig vantar upplýsingar og aðstoð við að velja íhluti í vél sem ræður við FSX og FSX Accelleration. Einu kröfurnar eru að ég geti spilað leikina í "better than default" gæðum og að hún sé með intel CPU ?

Hvert og hvenrig á ég að snúa mér.

FSX er að verða 2 eða 3 ára þannig að ég þarf varla top of the line vélbúnað í þetta ?


--------------------


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: VantarFSX vél.

Pósturaf Orri » Mið 30. Des 2009 02:22

ezkimo skrifaði:FSX er að verða 2 eða 3 ára þannig að ég þarf varla top of the line vélbúnað í þetta ?

Crysis er 2ja, að verða 3ja ára :D :lol:




Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: VantarFSX vél.

Pósturaf ezkimo » Fim 31. Des 2009 19:46

getur enginn gefið mér tips hvaða lámarks vébúnað ég slepp með svo að leikurinn spilist sómasamlega.


--------------------

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: VantarFSX vél.

Pósturaf sakaxxx » Fim 31. Des 2009 20:19

ezkimo skrifaði:getur enginn gefið mér tips hvaða lámarks vébúnað ég slepp með svo að leikurinn spilist sómasamlega.


http://www.pcaviatornetwork.com/FSXFAQ.htm

- Windows XP SP2 with 1024 Mb RAM
- Windows Vista with 1024 Mb RAM
- 2.0 GHz+ Processor
- DirectX 9.0c compliant Video Card with 256Mb RAM
- 15 Gb Hard Drive Space
- DVD Drive

http://www.gamespot.com/pc/sim/microsof ... _info.html

System:
3.6 GHz CPU or equivalent
RAM:
2048 MB
Video Memory:
512 MB
Hard Drive Space:
14000 MB


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: VantarFSX vél.

Pósturaf ezkimo » Fös 01. Jan 2010 08:24

Meiriháttar.
En nú er þetta orðið svoldið snúið með CPU hraða.

Dual Core/Core2Duo þarf maður ekki að horfa á eitthvað aðeins meira en bara klukkuhraðann ?

Er að hugsa Intel Core 2 Duo 2.8 Gzh td.

er hann "3.6 GHz CPU or equivalent" ?


--------------------

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VantarFSX vél.

Pósturaf viddi » Fös 01. Jan 2010 14:27

FSX getur verið mjög frekur á cpu þannig að ég myndi segja lágmark 3 ghz core 2 duo, svo er bara nóg af minni 4 gb er fínnt, hann er ekkert rosalega frekur á gpu þannig að bara eitthvað fínnt skjákort sem ræður við flesta leiki ætti að duga.



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: VantarFSX vél.

Pósturaf ezkimo » Lau 02. Jan 2010 00:50

Frábært, takk. nú veit ég nákvæmlega hverju ég á að leita af.
:D


--------------------