Vandræði með flakkara


Höfundur
tmm
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 27. Jan 2008 00:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með flakkara

Pósturaf tmm » Sun 27. Des 2009 22:05

Sælir er í vandræðum með flakkarann minn. Ég aftengdi hann þegar ég fór heim yfir jól og þegar ég kem heim aftur og tengi hann við tölvuna þá finnur tölvan hann ekki, kemur ekki fram í my computer eða í computer manegement, hvað er til ráða því hann virkaði fínt áður en ég aftengdi hann. Minnir að ég hafi verið búinn að ráðstafa honum drif stafnum f: einhverntíman getur það skipt einhverju máli?
Hann virðist keyra sig upp og koma með grænt ljós ef ég er ekki með hann tengdan við usb enn um leið og ég tengi hann við tölvuna þá er eins og hann sé alltaf að reyna að keyra sig upp aftur og aftur?????




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með flakkara

Pósturaf SteiniP » Mán 28. Des 2009 12:46

Það getur verið flakkarinn eða diskurinn sem er bilaður. Prófaðu að setja diskinn inn í tölvu eða annan flakkara ef þú getur.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með flakkara

Pósturaf Dazy crazy » Mán 28. Des 2009 14:39

Hvernig flakkari er þetta?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Höfundur
tmm
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 27. Jan 2008 00:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með flakkara

Pósturaf tmm » Mán 28. Des 2009 17:46

Þetta er iMicro flakkari 3.5" HDD




zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með flakkara

Pósturaf zlamm » Mán 28. Des 2009 17:59

Gerðiru Safe remove síðast þegar þú tókst hann út tölvunni?



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með flakkara

Pósturaf kazgalor » Mán 28. Des 2009 18:38

zlamm skrifaði:Gerðiru Safe remove síðast þegar þú tókst hann út tölvunni?



Ef þetta væri skemmt partition útaf því þá myndi diskurinn samt koma fram í computer management-disk management, þó að hann komi ekki endilega fram í my computer.

Ég held að besta ráðið sé að tengja diskinn við tölvu, þá veistu hvort það er hýsingin eða diskurinn.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með flakkara

Pósturaf Oak » Mán 28. Des 2009 19:37

er búinn að henda 3. svona hýsingum hjá mér...þetta er bölvað drasl.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
tmm
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 27. Jan 2008 00:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með flakkara

Pósturaf tmm » Mán 04. Jan 2010 18:29

fór með flakkarinn til félaga míns og eftir allt það sem hann kann útskurðaði hann harða diskinn dauðann :( þar fóru tæp 500 GB af gögnum þar á meðal eitt ár af ljósmyndum. En spurninginn er hvaða harða disk á ég að fá mér í staðinn, borgar sig að fá sér 1 TB SATA, það segir á hýsingunni að hún taki bæði IDE og SATA, spurninginn er hvort hann taki nýjustu SATA diskana eða þarf ég að fá mér nýja hýsingu líka er ca. 2gja ára.