frá BjarniTS Mið 09. Des 2009 03:49
Er að setja upp gamla vél bara til að vinna nokkura hluti sem að eiga að birtast á skjá.
Málið er að skjákortið sem ég er með er gamalt , þetta er Radeon™ 9200.
Sótti driver og setti upp
filename: 6-11-pre-r300_xp-2k_dd_ccc_wdm_38185
- Spurningin er -
Get ég , með tv-out tenginu tengdu í sjónvarpið , og hljóðinu tengdu bara í sjóvarpið , látið hluti birtast í stóru sjónvarpi í ásættanlegum gæðum og stjórnað vélinni með remote programmi á borð við UltraVNC.
Er það ekki annars þannig forrit , að það sem þú gerir í Viewer vélinni , hvort sem það er að keyra hluti í fullscreen eða annað , það myndi þá gerast í server vélinni sem væri tengd við sjónvarpið.
ATI Catalyst Control Center með vél sem er bara tv-tengd.
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ATI Catalyst Control Center með vél sem er bara tv-tengd.
Þú getur það örugglega, vinur minn er að stjórna fileserver hjá sér í gegnum remote og hann er ekki einu sinni með skjákort i vélinni.
Hann setti serverinn upp og tók skjákortið síðan úr og fer bara inná hana yfir netið,sama hvort hann er heima eða annarstaðar.
Ég er reyndar ekki viss með gæðin á þessu skjákorti eða hvað þú kallar í "ásættanlegum gæðum" en mér finnst mjög líklegt að þetta gangi hjá þér.
Hann setti serverinn upp og tók skjákortið síðan úr og fer bara inná hana yfir netið,sama hvort hann er heima eða annarstaðar.
Ég er reyndar ekki viss með gæðin á þessu skjákorti eða hvað þú kallar í "ásættanlegum gæðum" en mér finnst mjög líklegt að þetta gangi hjá þér.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: ATI Catalyst Control Center með vél sem er bara tv-tengd.
Taxi skrifaði:Þú getur það örugglega, vinur minn er að stjórna fileserver hjá sér í gegnum remote og hann er ekki einu sinni með skjákort i vélinni.
Hann setti serverinn upp og tók skjákortið síðan úr og fer bara inná hana yfir netið,sama hvort hann er heima eða annarstaðar.
Ég er reyndar ekki viss með gæðin á þessu skjákorti eða hvað þú kallar í "ásættanlegum gæðum" en mér finnst mjög líklegt að þetta gangi hjá þér.
Er bara að tala um þætti og svona í venjulegum tv-rip gæðum.
Sjónvarpið er samt hd ready.
En ég er aðallega að hugsa um sko hvort að ég geti verið með full screen og svona settings verði alveg í lagi.
Já , vona að þetta gangi.
Nörd
Re: ATI Catalyst Control Center með vél sem er bara tv-tengd.
Ef að þú ert með HD Ready sjónvarp þá býst ég fastlega við að það sé flatskjár. Gæti þá verið að þú gætir tengt tölvuna við sjónvarpið með VGA snúru? Ef ekki þá veit ég af eigin reynslu að vera í tölvunni á netinu og þess konar daglegri notkun er ekki skemmtilegt. En að horfa á sjónvarpsefnir þannig sleppur alveg, allavega hjá mér.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: ATI Catalyst Control Center með vél sem er bara tv-tengd.
JohnnyX skrifaði:Ef að þú ert með HD Ready sjónvarp þá býst ég fastlega við að það sé flatskjár. Gæti þá verið að þú gætir tengt tölvuna við sjónvarpið með VGA snúru? Ef ekki þá veit ég af eigin reynslu að vera í tölvunni á netinu og þess konar daglegri notkun er ekki skemmtilegt. En að horfa á sjónvarpsefnir þannig sleppur alveg, allavega hjá mér.
Flatskjár , en VGA , aftan á því ? sjónvarpinu ?
Hef ekki athugað sko en er það oft þannig ?
En sko ég myndi ekki vera í henni í daglegri notkun nema bara til þess eins að horfa á þætti í sjónvarpinu.
Myndi stýra henni bara með remote viewer í fartölvunni.
Nörd
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ATI Catalyst Control Center með vél sem er bara tv-tengd.
Flest öll HD-Ready sjónvörp eru með VGA tengi.+
*edit*Ég sjálfur er að horfa á slatta af Sjónvarps efni úr tölvunni tengt í HD LCD 32" sjónvarp og það virkar fínt, en þegar þú ert að fara horfa á e-ð HD gæði, td 720p eða 1080i&p gætirðu fengið smá hökkt miðað við að ég fæ pínku hökkt á HD gæða sjónvarpsþáttum og er ég með 8600gt kort. En venjulegu gæðin eru topp notch.
*edit*Ég sjálfur er að horfa á slatta af Sjónvarps efni úr tölvunni tengt í HD LCD 32" sjónvarp og það virkar fínt, en þegar þú ert að fara horfa á e-ð HD gæði, td 720p eða 1080i&p gætirðu fengið smá hökkt miðað við að ég fæ pínku hökkt á HD gæða sjónvarpsþáttum og er ég með 8600gt kort. En venjulegu gæðin eru topp notch.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: ATI Catalyst Control Center með vél sem er bara tv-tengd.
Þetta dæmi sem þú ert að spyrja um gengur alveg upp, ágætt að finna einhvern media spilara sem notar resources vel, Windows Media Player11 er t.d ekki upplagður í svona low-end media center tölvu hjá þér