Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gunnar » Sun 06. Des 2009 00:21

ég var að pæla í kaup á nýjum ssd disk þar sem það lýtur út fyrir að vera betri kostur en Raptor uppá framtíðina.
var að pæla í honum fyrir stýrikerfið og einhver forrit og leiki svo hann þar ekki að vera nema 60GB.
var eitthvað að flakka og skoða síður en svo eru þessir diskar allir með mismunandi skirf og leshraða eftir síðum.
hvað mynduð þið mæla með sem kostar ekki yfir 40 þúsund?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf mercury » Sun 06. Des 2009 00:36

er sjálfur að stúdera þetta og ég hugsa að ég myndi stökkva á þennan
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2575




Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Tyler » Sun 06. Des 2009 01:09

Þá myndi ég frekar kaupa þennan hérna hjá Buy.is, þó að hann kosti 45 þ.kr.

Intel X-25M G2 80GB 2.5" Solid-State Serial-ATA 3.0Gb/s SSD


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf emmi » Sun 06. Des 2009 01:15

Já, myndi taka Intel'inn frekar!



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gunnar » Sun 06. Des 2009 01:18

Tyler skrifaði:Þá myndi ég frekar kaupa þennan hérna hjá Buy.is, þó að hann kosti 45 þ.kr.

Intel X-25M G2 80GB 2.5" Solid-State Serial-ATA 3.0Gb/s SSD

hvort er les eða skrif hraðinn 3Gb á sec?
edit: og er það gigabytes eða gitabits á sec?
og ef það er gigabits er ekki sata 2 hörðudiskarnir 3 gigabits?
Síðast breytt af Gunnar á Sun 06. Des 2009 01:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf mercury » Sun 06. Des 2009 01:21

hvorugt. sata 2 3Gbit per sec r sum plöggið.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gunnar » Sun 06. Des 2009 01:23

mercury skrifaði:hvorugt. sata 2 3Gbit per sec r sum plöggið.

svo hann vinnur bara eins mögulega hratt og sata 2 tengið getur? sem er 3 gigabits?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Pandemic » Sun 06. Des 2009 01:49

Gunnar skrifaði:
mercury skrifaði:hvorugt. sata 2 3Gbit per sec r sum plöggið.

svo hann vinnur bara eins mögulega hratt og sata 2 tengið getur? sem er 3 gigabits?


Hann er svona rétt að slaga upp í 2Gb á sec glænýr



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gunnar » Sun 06. Des 2009 19:08

Pandemic skrifaði:
Gunnar skrifaði:
mercury skrifaði:hvorugt. sata 2 3Gbit per sec r sum plöggið.

svo hann vinnur bara eins mögulega hratt og sata 2 tengið getur? sem er 3 gigabits?


Hann er svona rétt að slaga upp í 2Gb á sec glænýr

ég er ekki allveg að skija hvernig þetta er mælt út.
segjum að ég taki raporinn á buy.is. WD Veloci Raptor 150GB SATA2 16MB 10Krpm
þá eftir minni bestu getu skrifar hann max á 300MB /s samkvæmt síðunni (Max. External Transfer Rate: 300 MB/s)
en ég veit ekki hvað hann les/skrifa hratt miðað við venjulegann harðann disk og ssd. og hann á víst að vera eitthvað hávær.

OG segjum svo að ég taki ssd frá intel á buy.is. Intel X-25M G2 80GB 2.5" Solid-State Serial-ATA 3.0Gb/s SSD
þá sýnist mér hann vera að lesa/skrifa á Gb/s (gigabit) sem væri 3x hraðara en raptorinn?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gúrú » Sun 06. Des 2009 19:17

Gunnar skrifaði:
Pandemic skrifaði:
Gunnar skrifaði:svo hann vinnur bara eins mögulega hratt og sata 2 tengið getur? sem er 3 gigabits?


Hann er svona rétt að slaga upp í 2Gb á sec glænýr

þá eftir minni bestu getu skrifar hann max á 300MB /s samkvæmt síðunni (Max. External Transfer Rate: 300 MB/s)


Mig minnir að þetta sé hve miklar upplýsingar hann geti mögulega gefið út frá sér.
Ekki skrifhraðinn...


Modus ponens


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Godriel » Sun 06. Des 2009 19:21

sýnist kingston vera betri, hann er með read write 220 og 140 en intelinn er með 250 og 70
http://www.newegg.com/product/product.a ... 6820167016


Godriel has spoken

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Tiger » Sun 06. Des 2009 19:54

Ég keypti mér OCZ Summit Series SATA II 2.5" SSD 60 GB og er með Windows 7 á honum og sé sko ekki eftir peningunum sem fóru í hann. Öll vinnsla er eldnsögg, snögg að starta sér, 3sec að slökkva á sér og fleirra og fleirra. Mæli með þessu, en hef heyrt að þú þurfir að hafa Windows 7 svo þetta virki almennilega (án mikilla stillinga) því W7 skynjar að þú sért með SSD disk og stillir sig sjálfkrafa samkvæmt því, en ekki XP og Vista samkvæmt Mind hérna á spjallinu.

mind skrifaði:Búinn að setja uppá Soldid state disk og keyri tölvuna þannig núna.

Bara til að gefa hugmynd um hversu mikill munur þá er full uppsett windows XP pro með driverum 11 sek að ræsa sig.
Staðreyndir:
Raun skrif og leshraði á 74GB raptor er 70mb á sek (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)
Raun skrif og leshraði á Vertex SSD Disk er 230mb les og 140mb skrif. (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)
Reyndar passaði ég mig sérstaklega á að versla diskinn minn annarsstaðar en hlekkurinn vísar í og keypti 60GB útgáfuna.

Kostir:
Öll svörun verður hraðari í tölvunni , leitir taka sekúntur, Winamp, VLC og firefox ræsa sér samstundis og stama mjög sjaldan.
Leikir ræsa sig hraðar , tölvan er hljóðlátari og svo mætti lengi telja.

Ókostir:
Ef þú ert ekki mjög og þá meina ég MJÖG tölvufróður þá geturðu gleymt því að setja þetta uppá tölvu með Windows XP eða Vista.
Bara Windows 7 Beta er fær um að setja SSD disk rétt upp svo hann sé ekki grúthægur!

Til að SSD virki rétt þarf að keyra ALIGN á hann , Formatta hann rétt og afvirkja öll fítus í Windows sem að drepa endingu og virkni á SSD. Til að nefna nokkur dæmi þá er það prefetch, index servicing, temporary files o.s.f.
Ef þú vilt kynna þér það betur þá geturðu lesið þér flest um þetta allt hérna.
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... 1be2&f=186

Ferlið hjá mér:
Ég þurfti að smíða 11 útgáfur af Windows XP Pro með Nlite til að ná réttum stillingum fyrir SSD disk, í kringum 20-30 instöll af Windows.
Heildartími í uppsetningu er svona 35-40klst yfir 2 vikur.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gúrú » Sun 06. Des 2009 20:01

Væri gaman að heyra meira frá Fletch og mind um þetta, mig langar gríðarlega að fjárfesta í einum svona en að eyða 50 klst, not so much.


Modus ponens

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf CendenZ » Sun 06. Des 2009 20:08

Ef maður er að fara kaupa sér harðan disk fyrir 50 þúsund krónur, þá á maður það góða tölvu að maður setur upp Windows 7 64bita.
það eru bara lög.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gunnar » Sun 06. Des 2009 20:23

CendenZ skrifaði:Ef maður er að fara kaupa sér harðan disk fyrir 50 þúsund krónur, þá á maður það góða tölvu að maður setur upp Windows 7 64bita.
það eru bara lög.

enda er tölvan mín engin ristavél :lol:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gúrú » Sun 06. Des 2009 20:28

Gunnar skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ef maður er að fara kaupa sér harðan disk fyrir 50 þúsund krónur, þá á maður það góða tölvu að maður setur upp Windows 7 64bita.
það eru bara lög.

enda er tölvan mín engin ristavél :lol:

Brauðrist ekki ristavél [-X


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Gunnar » Sun 06. Des 2009 20:39

Gúrú skrifaði:
Gunnar skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ef maður er að fara kaupa sér harðan disk fyrir 50 þúsund krónur, þá á maður það góða tölvu að maður setur upp Windows 7 64bita.
það eru bara lög.

enda er tölvan mín engin ristavél :lol:

Brauðrist ekki ristavél [-X

ekki heldur það :evil:



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Narco » Sun 06. Des 2009 21:11

Bara alls ekki gleyma að slökkva á defragginu, það er ekki eitthvað sem fer vel með ssd.
Intel eru taldir bestu diskarnin á markaðnum í dag, nema verið sé að tala um pci express mountaða diska.
Best bang for the buck er sennilega corsair diskurinn (x týpan) sem att og tölvulistinn eru með.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


Thetmen
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Thetmen » Sun 06. Des 2009 21:46

Hef verið að skoða þetta. Ágætt grein hjá Tomshardware um þetta sem bent var á að diskarnir þurftu að hafa "Trim" inn í sér svo að hann defragast ekki.
En stýrikerfið þarf að styðja það (win 7 gerir það).
Endingatímin er orðinn í lagi en allur hraði og svoleiðis er að sjálfsögðu "hvað mögulega næst við bestu aðstæður" en ekki hvað ÞÚ nærð.
Mér langar að kaupa svona 60-80Gb SSD disk fyrir Win 7 64x og nota svo 1 Tb diskinn í annað.
Ég veit að Kisildalur er að skoða þessi mál svo það má bíða þangað til eftir jól,




Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Aimar » Sun 06. Des 2009 22:03

Bara alls ekki gleyma að slökkva á defragginu, það er ekki eitthvað sem fer vel með ssd.
Intel eru taldir bestu diskarnin á markaðnum í dag, nema verið sé að tala um pci express mountaða diska.
Best bang for the buck er sennilega corsair diskurinn (x týpan) sem att og tölvulistinn eru með


Af hverju segiru það? Ég væri endilega til í að menn setji inn linka til staðfestingar um svona mál. þar sem margir eru að skoða þetta og vilja taka upplýsta ákvörðun.
ps. Sýnist margir hérna taka mikið mark á Fletch, þannig að það væri gott að fá línu frá honum.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf mind » Sun 06. Des 2009 23:44

Gúrú skrifaði:Væri gaman að heyra meira frá Fletch og mind um þetta, mig langar gríðarlega að fjárfesta í einum svona en að eyða 50 klst, not so much.


Bara spyrja , ef ég sé það eða þú bendir mér á það skal ég svara eftir bestu getu.

Ég er reyndar núna að keyra Intel 80GB G2 útgáfuna og á Win 7 - 64 bit.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf mind » Mán 07. Des 2009 00:00

Fyrir upprunalega höfund og aðra sem eru að spyrja um hvaða SSD er bestur.

Að mínu mati er besti SSD sem þú færð Intel
Flestir Kingston er Intel diskar með kingston límmiða á (aðrir speccar geta samt verið á þeim sökum þess að sumir eru minni en þeir nota sömu stýringu)
OCZ nýrri diskar og Corsair eru flestir fínir fyrir peninginn.

Sjálfur endaði ég í Intel disk, er engin ástæða til að spara þegar þú ert kominn uppí 30-50.000 kr hvort eð er.

Munurinn frá því að fara úr hefðbundnum disk í SSD er gríðarlegur. Hinsvegar fjárfesta fáir í fleiri en einum SSD og því erfitt fyrir alla og mig meðtalið að segja hver af þeim er bestur.

Ég notaði þetta til að segja mér til um hvaða diskur væri raunverulega hraðastur, les og skrifhraði er nefnilega ekki mikilvægasti hluturinn á SSD , þó svo það sé góður hlutur til að hafa.
http://www.anandtech.com/storage/showdoc.aspx?i=3631&p=22

Og muna það að meirihlutinn af vinnslunni þinni verður einmitt þessi , random read og writes á 4KB.

Ég varð sjálfur fyrir örlitlum vonbrigðum með hvað skrifhraðinn á Intel var minni en á fyrri SSD diskunum, það entist í svona 5 mínútur á meðan leikurinn var að installast svo alltaf eftir það man ég þegar ég er að hlaða upp leiknum hvað ég var vanur að bíða lengi og hvað ég bíð núna stutt.

Ég hef aldrei hugleitt að Intel diskurinn minn hafi verið vond eða of dýr kaup.

Ef þú vilt auðveldustu uppsetningu á SSD
Veldu Kingston / intel disk
Alignaður diskinn sjálfur - ef þú nennir
http://thunk.org/tytso/blog/2009/02/20/aligning-filesystems-to-an-ssds-erase-block-size/
Notaðu Windows 7
Náðu í þetta forrit og láttu það keyra default inn
http://www.ocztechnologyforum.com/forum/showthread.php?t=49779



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Fletch » Mið 06. Jan 2010 17:20

þessi þráður hefur alveg farið frammhjá mér :roll:

Passa að taka nýjustu kynslóðir af SSD diskum, t.d. Intel X25-M G2, OCZ Vertex og Summit...

áður en þú setur hann í vélina mæli ég með að uppfæra hann í nýjasta firmware (ef það á við)
ATH að firmware-uppfærslur í SSD geta straujað diskinn!, t.d. var að koma ný uppfærlsa á Summit sem bætti við TRIM support og GC, en hún straujar diskinn.

Annað sem þarf að hafa í huga við TRIM og RAID er að TRIM skipunin virkar ekki á RAID setup :hnuss (GC virkar)

Síðan var OCZ að kynna nýja diska, OCZ Vertex 2, er reyndar allt annar framleiðandi á bakvið þá en eldri Vertex


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


bhbh22
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf bhbh22 » Mið 06. Jan 2010 17:24



|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.

Pósturaf Tiger » Mið 06. Jan 2010 18:19

Fletch skrifaði:þessi þráður hefur alveg farið frammhjá mér :roll:

Passa að taka nýjustu kynslóðir af SSD diskum, t.d. Intel X25-M G2, OCZ Vertex og Summit...

áður en þú setur hann í vélina mæli ég með að uppfæra hann í nýjasta firmware (ef það á við)
ATH að firmware-uppfærslur í SSD geta straujað diskinn!, t.d. var að koma ný uppfærlsa á Summit sem bætti við TRIM support og GC, en hún straujar diskinn.

Annað sem þarf að hafa í huga við TRIM og RAID er að TRIM skipunin virkar ekki á RAID setup :hnuss (GC virkar)

Síðan var OCZ að kynna nýja diska, OCZ Vertex 2, er reyndar allt annar framleiðandi á bakvið þá en eldri Vertex


Nú er ég bara með stýrikerfið og uppsett forrit á SSD disknum mínum. Og ef ég uppfæri firmware þá fer allt út,er einhver leið að copera allt af SSD yfir á annan disk og svo aftur til baka svo ég þurfi ekki að setja stýrikerfið og öll forritin upp aftur???