Flakkari


Höfundur
0li
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 26. Nóv 2008 20:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flakkari

Pósturaf 0li » Lau 28. Nóv 2009 15:49

Nú er komið að því að mig vantar nýjan flakkara sem er að minnsta 1tb.
Ég er til í að eyða um svona 20.000 - 25.000kr í hann.

Endilega komið með eitthverjar uppástungur ;)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari

Pósturaf chaplin » Lau 28. Nóv 2009 15:58

Tölvutek er /m 2 gerðir af 1tb flökkurum á 19.900kr..




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari

Pósturaf Meso » Lau 28. Nóv 2009 16:52

Ég persónulega myndi kaupa mér þetta combo, er nýbúinn að gera það reyndar :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1367

Ég er með 5x svona flakkarabox og hef mjög góða reynslu af þeim, innbyggður spennubreytir og engar kæliviftur.




ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Flakkari

Pósturaf ElbaRado » Lau 28. Nóv 2009 17:09

Meso skrifaði:Ég persónulega myndi kaupa mér þetta combo, er nýbúinn að gera það reyndar :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1367

Ég er með 5x svona flakkarabox og hef mjög góða reynslu af þeim, innbyggður spennubreytir og engar kæliviftur.


Hitnar þetta þá ekki rosalega?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari

Pósturaf Glazier » Lau 28. Nóv 2009 17:42

ElbaRado skrifaði:
Meso skrifaði:Ég persónulega myndi kaupa mér þetta combo, er nýbúinn að gera það reyndar :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1367

Ég er með 5x svona flakkarabox og hef mjög góða reynslu af þeim, innbyggður spennubreytir og engar kæliviftur.


Hitnar þetta þá ekki rosalega?

Ekki hjá mér :)
Annars sé ég eftir því að hafa ekki fengið mér hýsingu með eSATA tengi líka :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari

Pósturaf Meso » Lau 28. Nóv 2009 17:44

ElbaRado skrifaði:
Meso skrifaði:Ég persónulega myndi kaupa mér þetta combo, er nýbúinn að gera það reyndar :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1367

Ég er með 5x svona flakkarabox og hef mjög góða reynslu af þeim, innbyggður spennubreytir og engar kæliviftur.


Hitnar þetta þá ekki rosalega?


Hitnar eitthvað, en ekkert til að hafa áhyggjur af, hýsingin er úr áli svo hún á að leiða hitann.




ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Flakkari

Pósturaf ElbaRado » Lau 28. Nóv 2009 17:45

Meso skrifaði:
ElbaRado skrifaði:
Meso skrifaði:Ég persónulega myndi kaupa mér þetta combo, er nýbúinn að gera það reyndar :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1367

Ég er með 5x svona flakkarabox og hef mjög góða reynslu af þeim, innbyggður spennubreytir og engar kæliviftur.


Hitnar þetta þá ekki rosalega?


Hitnar eitthvað, en ekkert til að hafa áhyggjur af, hýsingin er úr áli svo hún á að leiða hitann.


Ókei... ertu með þetta í gangi 24/7?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari

Pósturaf Glazier » Lau 28. Nóv 2009 18:51

ElbaRado skrifaði:Ókei... ertu með þetta í gangi 24/7?

Ég er með svona hýsingu og með þetta í gangi 24/7 downloada og deila á fullu, hitnar ekki svona mikið eins og einhverjir hafa verið að tala um hérna á spjallinu.


Tölvan mín er ekki lengur töff.