Ég keypti mér tölvu í dag. Valdi í hana sjálfur og lét starfsmenn búðarinnar setja hana saman fyrir mig, allt gott og blessað. Nú vandast málin, ég bý fyrir norðan en keypti hana í RVK. Þegar ég svo kem heim, MJÖG ánægður með mína tölvu, og ætla að henda inná hana 1 stk stýrikerfi fæ ég alltaf á sama staðnum BSOD með stop message "*** STOP: 0x0000007B"
Einhver hérna sem getur bent mér á lausnir? Er þetta harði diskurinn?
Ég er búinn að ganga úr skugga um að hann sé réttlilega tengdur. Ég er búinn prófa annan harðan disk sem ég var með í þeirri gömlu, SATA disk. og það kemur bara svipað, BSOD en bara hann hverfur mjög fljótt, hjá hinum stopppar það bara í BSOD!
Þarf ég kannski að stilla í BIOS? Ef ég fer þangað sé ég diskinn og hversu stór hann er .....
hjálp
ps. var að skoða í BIOS og sá að Sata operation mode er still á AHCI, skiptir það einhverju?
No Hard disk connected
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: No Hard disk connected
Endilega komdu með meiri upplýsingar eins og hvaða stýrikerfi þú ert að setja upp og hvar þessi error kemur.
Væri heldur ekki verra að sjá spekka á vélinni.
Ég ætla allavega að ráðleggja þér að byrja á því að prófa annan stýrikerfisdisk sem er pottþétt í lagi ef þú ert ekki búinn að því.
Væri heldur ekki verra að sjá spekka á vélinni.
Ég ætla allavega að ráðleggja þér að byrja á því að prófa annan stýrikerfisdisk sem er pottþétt í lagi ef þú ert ekki búinn að því.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 04. Des 2007 13:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: No Hard disk connected
Móðurborð: ASRock P55 Deluxe ATX Intel LGA1156
Örgjafi: Core i7 860 Lynfield
Vinnsluminni: GeiL 4GB Value PC3-12800 DC
Diskur: Western Digital 1TB Green SATA2, 32MB Buffer, 5400rpm
Ég er 100% viss um að XP Pro stýriskerfisdiskurinn virki. Þetta stop message kemur þegar hann er búinn með að blá dæmið þarna (veit ekki hvað það kallast) þegar hann er að undibúa diskinn fyrir formatt og þegar það kemur Setup is starting windows (eitthvað í þá átinna) þá kemur þetta ....
Örgjafi: Core i7 860 Lynfield
Vinnsluminni: GeiL 4GB Value PC3-12800 DC
Diskur: Western Digital 1TB Green SATA2, 32MB Buffer, 5400rpm
Ég er 100% viss um að XP Pro stýriskerfisdiskurinn virki. Þetta stop message kemur þegar hann er búinn með að blá dæmið þarna (veit ekki hvað það kallast) þegar hann er að undibúa diskinn fyrir formatt og þegar það kemur Setup is starting windows (eitthvað í þá átinna) þá kemur þetta ....
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: No Hard disk connected
OK. þetta er vandamálið. "Sata operation mode er still á AHCI" Breyttu þessu í "mode IDE" og vandamálið er leyst.
BIOS er ekki settur upp til að installa XP á vélina, Vista og Win 7 vilja hafa AHCI svo að þannig koma flestir BIOS á nýjum móðurborðum í dag.
BIOS er ekki settur upp til að installa XP á vélina, Vista og Win 7 vilja hafa AHCI svo að þannig koma flestir BIOS á nýjum móðurborðum í dag.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.