Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)


Höfundur
Dorii
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 05. Feb 2009 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf Dorii » Fim 12. Nóv 2009 05:02

Sælir, ég postaði hérna thread um daginn í þvííílíiiku reiðiskasti eftir að hafa keypt mér GTX295,

sem ég gerði reyndar bara vegna óþolinmæðinnar, stóð nú alltaf til að fá mér hd 5870 enda er ég ATI maður alveg í gegn

get ég ekki sagt annað en að ég er mjög svekktur að hafa keypt mér skjárkort uppá 100k og vera að kúka í mig í leik frá 07'

Vesenið byrjaði um leið og ég setti tölvuna upp, allt gekk eins og í sögu með nýju tölvuna, var með 32bita windows 7 á harðadisknum svo ég keyrði tölvuna upp á því til að byrja með, en eftir að hafa séð að ég gat einungis notað 2.7 gb af 6gb í RAM, þá gafst ég upp og fann mér windows 7 64bit..

Byrjaði ég nú að setja upp driverinn fyrir lykklaborðið og eitthvað í þá áttina.. Svo fer ég bara á nvidia.com og næ mér í nýjasta driverinn fyrir GTX 295, Skelli installinu í gang, fer útí sígó og kem aftur að þessu þegar þetta er í c.a 25% og Prompar upp "PhysX installer, please choose language" eða eitthvað álíka, Skelli ég því inn bara með því að ýta á "ok" þá extractast það bara inn og installið heldur áfram.. Svo þegar þetta á að vera komið og ég á að vera voða glaður með skjákortið, þá kemur upp Error message í staðinn fyrir Reboot message í Endanum, Stendur þar " The system has not yet been modified, if you wish to install the driver Run the installation again at another time" eða eitthvað í þá áttina..

Fyrstu viðbrögðin voru að googla þetta vandamál og tjékka á því hvort fleiri voru með sama vandamál eða ekki. Fann ég það þá fljótt út að þetta er víst þekkt vandamál með að installa driver fyrir nvidia í 64bita OS eftir að physx kom út, Og því meira sem ég googlaði komst ég að því að það er hægt að avoida þetta Error message með því að runna installið, Extracta Setupinu og því tilheyrandi í /driverlocation, ýta svo bara á cancel..

Fara svo í Computer, /driverlocation, og eyða Physx-systemsoftware Exeinu, Reboota og runna installið aftur, "Virkaði" það nú og kom bara Finish og reboot, áður en ég Gerði þetta fór ég í Device manager og fann display adapterinn fyrir mitt skjákort, hægri smellti-properties og svo í panelið "driver" Versionið sem ég var með var það sama og var á netinu (samt var ég ekki búinn að installa yet) nema Dateið á þessum driver var dagsetningin á release "27.9.09" í staðinn fyrir að vera með "2009.10.05" eins og stendur á síðunni þeirra..

Jæja svo tjékkaði ég á Driver date eftir að ég var búinn að installa og þá var ennþá sama Dagsetning, en versionið var það sama. as in :
Version:
191.07

Ekki er ég samt viss um það að þetta sé Réttur driver og þetta hljóta að vera einhver mistök og fail vaðrandi driverinn, Þar sem ég Lagga í Company of heroes (released 07) .... Er reyndar ekki búinn að prufa aðra leiki en á eftir að reyna á það..

Vona að þetta Physx delete hjálpi einhverjum sem hefur ekki nennt að googla þetta og komið á vaktina í staðinn..

endilega ef þið hafið einhverjar hugmyndir, eitthvað sem þið hafið lennt í svipuðu og þið gerður eitthvað ákveðið og það virkaði. Látið mig vita hér

-Dórii




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf Some0ne » Fim 12. Nóv 2009 07:54

Ég lenti líka í því að Nvidia driverinn stoppaði á PhysX installinu, reyndar gerðist það þannig að það birtist aldrei valmyndin fyrir það svo ég slökkti á því installi í task manager og þá kláraði driverinn að setja sig upp, svo installaði ég bara PhysX seinna meir.

191.07 er nýjasta stable releasið frá Nvidia á síðunni þeirra.

Ertu búinn að uppfæra drivera fyrir allt annað í tölvunni þinni? W7 setur alveg upp drivera fyrir margt en stundum eru komnar uppfærslur.


Varstu búinn að fylgja leiðbeiningunum sem ég skildi eftir handa þér í hinum þræðinum?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf emmi » Fim 12. Nóv 2009 08:26

Extractaðu .exe skránni, taktu Phsysx*.exe skrána út fyrir möppuna og keyrðu svo setup.exe. Getur svo installað Physx eftirá.




Höfundur
Dorii
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 05. Feb 2009 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf Dorii » Fim 12. Nóv 2009 14:25

Some0ne skrifaði:Ég lenti líka í því að Nvidia driverinn stoppaði á PhysX installinu, reyndar gerðist það þannig að það birtist aldrei valmyndin fyrir það svo ég slökkti á því installi í task manager og þá kláraði driverinn að setja sig upp, svo installaði ég bara PhysX seinna meir.

191.07 er nýjasta stable releasið frá Nvidia á síðunni þeirra.

Ertu búinn að uppfæra drivera fyrir allt annað í tölvunni þinni? W7 setur alveg upp drivera fyrir margt en stundum eru komnar uppfærslur.


Varstu búinn að fylgja leiðbeiningunum sem ég skildi eftir handa þér í hinum þræðinum?



Heyrðu, fór í þetta sem þú sagðir á hinum Þræðinum, náði allavegana að installa núna en samt kemur sama Date upp, samt rétt version.. strange... ætla prófa þetta í einhverja leiki, læt svo vita ef þetta er allt að fara til helvítis




gimp
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 17. Nóv 2009 15:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf gimp » Lau 21. Nóv 2009 21:30

eg for med tolvuni i kisildal og þeir lögupu þetta fyrir mig :D :P



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf Kobbmeister » Mið 25. Nóv 2009 21:07

Svo að ég skilji þetta rétt. Á ég að installa PhysX eftir að ég er búinn að installa drivernum?


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf Gunnar » Mið 25. Nóv 2009 21:13

Kobbmeister skrifaði:Svo að ég skilji þetta rétt. Á ég að installa PhysX eftir að ég er búinn að installa drivernum?

ja cancela það þegar það byrjar að installast og installar því svo eftirá.



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf Kobbmeister » Mið 25. Nóv 2009 21:17

Gunnar skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Svo að ég skilji þetta rétt. Á ég að installa PhysX eftir að ég er búinn að installa drivernum?

ja cancela það þegar það byrjar að installast og installar því svo eftirá.

well virkaði ekki. Kom driver installed blablabla... en ég fékk ekki valmöguleika á að restarta en ég gerði það samt. Svo installaði ég PhysiX en samt stendur að ég sé með gamlan version af driver og þeir virka ekki.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf intenz » Mið 25. Nóv 2009 21:18

Vá pant ekki fá mér Nvidia kort.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Driver Vandamál fyrir 64bit(Lausnin)

Pósturaf Kobbmeister » Mið 25. Nóv 2009 21:23

intenz skrifaði:Vá pant ekki fá mér Nvidia kort.

Ég er líka að bíða eftir HD5850 :megasmile


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek