Mig langar til að búa til nýtt partition á hdd minn en ég kann það ekki
Ég þekki Disk Management fídusinn í Computer Management en ekkert meira.
Þessi diskur er með Windowsinu á og örfáum file'um í viðbót.
Mig langar til að hafa Windows diskinn C: og svona 5-10GB. Afganginn af disknum, sem er 120GB WD, langar mig að hafa sem X:.
Getur ekki einhver leiðbeint mér í gegnum þetta?
Hvernig geri ég nýtt partition?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
Paragon Partition Manager 5.5?
Er þetta það?
Hvað þarf Windows'ið mikið pláss til að þenja sig?
Ég var að setja það inn í gær og það er 1,16 en ég á eftir að updatea allt í Windows'inu sjálfu...
Er þetta það?
Hvað þarf Windows'ið mikið pláss til að þenja sig?
Ég var að setja það inn í gær og það er 1,16 en ég á eftir að updatea allt í Windows'inu sjálfu...
Síðast breytt af Damien á Mið 03. Des 2003 17:04, breytt samtals 1 sinni.
Damien
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 04. Des 2003 12:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er alveg eins hægt að nota fdisk á win98 start-up disk. Bara skrifa fdisk í command prompt eftir floppy boot og velja svo úr möguleikum 1-2-3-4 eða 1-2-3-4-5 ef það eru tveir diskar. Búa til primary partition og svo extended partition með við bættu logical dos drifi. Mjög einfalt, en ekki margir möguleikar.