vandamál með flakkara


Höfundur
gunnicruiser
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 29. Jan 2008 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vandamál með flakkara

Pósturaf gunnicruiser » Lau 10. Okt 2009 15:27

sælir
er með 500GB sata harðan disk í hýsingu og tengdan í tölvuna mína. Hann er farinn að taka upp á því að hökta einhvernveginn. þetta lýsir sér svona: allt í einu slekkur hann á sér í sek og ræsir sig aftur og gerir þetta með óreglulegu millibili. Stundum gerir hann þetta, stundum ekki.

hjálp?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með flakkara

Pósturaf JohnnyX » Lau 10. Okt 2009 15:49

gæti þetta verið einhvers konar sambandsleysi ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með flakkara

Pósturaf AntiTrust » Lau 10. Okt 2009 16:07

Myndi byrja á því að skipta um hýsingu sem fyrst. Ef þetta er hýsingin að fara getur hún alveg tekið diskinn með sér.




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með flakkara

Pósturaf Arena77 » Lau 10. Okt 2009 18:26

Gæti verið diskurinn, gerðu chekdsk, sem athugar villur, ef það dugar ekki myndi ég formata diskin aftur.




Höfundur
gunnicruiser
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 29. Jan 2008 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með flakkara

Pósturaf gunnicruiser » Mán 12. Okt 2009 21:13

en fer þá ekki allt draslið á honum með ef ég formatta?



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með flakkara

Pósturaf techseven » Mán 12. Okt 2009 21:29

gunnicruiser skrifaði:en fer þá ekki allt draslið á honum með ef ég formatta?


Mikið rétt, best væri ef þú gæti notað einhvern annan disk sem að þú veist að er örugglega í lagi. Ef höktið heldur áfram, þá veistu að það er hýsingin sem er biluð...

Svo getur þú líka bara tekið diskinn úr hýsingunni og tengt hann beint við tölvuna þína, ef þú hefur mögleika á því.


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio


Höfundur
gunnicruiser
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 29. Jan 2008 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með flakkara

Pósturaf gunnicruiser » Mán 12. Okt 2009 22:31

já hef gert það en mig vantar tengi fyrir power frá aflgjafanum. Þarf að kaupa breytistykki. Geri það bara.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með flakkara

Pósturaf BjarniTS » Mán 12. Okt 2009 23:44

gunnicruiser skrifaði:já hef gert það en mig vantar tengi fyrir power frá aflgjafanum. Þarf að kaupa breytistykki. Geri það bara.


Myndi taka afrit af öllum gögnum áður en þú ferð að gera nokkuð annað.
Ég tapaði einusinni helling af dóti , ljósmyndum og fleiru , bara útaf einhverjum töffarastælum.


Nörd