Tölvu hátalarar með hverju er mælt ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Tölvu hátalarar með hverju er mælt ?
Nú þarf ég að fara að fá mér nýja hátalara er með einkvera trust hátalara sem fylgdu með 300mhz trust tölvunni fyrir alltof mörgum árum og er soundið eftir því.
ég er að spá í Philips amBX Pro Gamer Kit
http://tolvulistinn.is/vara/17541
eða Philips amBX Premium kit
http://tolvulistinn.is/vara/17540
ekki það að ég sé að eltast við þetta ljósashow "sem hægt er að slökva á" eða einkverjar viftur sem væri reyndar magnað að að stinga við hliðina á kassanum og hafa hann opinn 5000rpm.
# Fan: Up to 5,000 RPM 2 x 40 CFM fan, Variable speed control
heldur er powerið að ég held fínt fyrir aurinn.
# Integrated sound system: 2.1 system, 160 W music power, 2x40W speakers 80W subwoofer, Frequency 35 Hz ~ 20 kHz
endilega komið með comment um þetta kerfi og/eða hvað þið myndum frekar kaupa fyrir einhvað á milli 10-20k thx
ég er að spá í Philips amBX Pro Gamer Kit
http://tolvulistinn.is/vara/17541
eða Philips amBX Premium kit
http://tolvulistinn.is/vara/17540
ekki það að ég sé að eltast við þetta ljósashow "sem hægt er að slökva á" eða einkverjar viftur sem væri reyndar magnað að að stinga við hliðina á kassanum og hafa hann opinn 5000rpm.
# Fan: Up to 5,000 RPM 2 x 40 CFM fan, Variable speed control
heldur er powerið að ég held fínt fyrir aurinn.
# Integrated sound system: 2.1 system, 160 W music power, 2x40W speakers 80W subwoofer, Frequency 35 Hz ~ 20 kHz
endilega komið með comment um þetta kerfi og/eða hvað þið myndum frekar kaupa fyrir einhvað á milli 10-20k thx
Síðast breytt af mercury á Fös 18. Sep 2009 22:00, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
þurfti að lesa oft yfir textann til að fatta hvað þú varst að meina : S .. en ég mæli ekkert með þessum hátölurum.. þeir eiga bara eftir að trufla þig og vera með læti þessar viftur. og 5000rpm við 40cfm.. það er HRYLLINGUR.. og örugglega ekkert smá hávært
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
vesley skrifaði:þurfti að lesa oft yfir textann til að fatta hvað þú varst að meina : S .. en ég mæli ekkert með þessum hátölurum.. þeir eiga bara eftir að trufla þig og vera með læti þessar viftur. og 5000rpm við 40cfm.. það er HRYLLINGUR.. og örugglega ekkert smá hávært
Sýnist að það sé alveg hægt að sleppa viftunum
Starfsmaður @ IOD
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
mercury skrifaði:
heldur er powerið að ég held fínt fyrir aurinn.
# Integrated sound system: 2.1 system, 160 W music power, 2x40W speakers 80W subwoofer, Frequency 35 Hz ~ 20 kHz
watta talan segir ekki hálfa söguna. Eina sem að hún segir þér er hvað kerfið þarf mikið rafmagn. Það sem þú þarft að gera er að fara á staðinn og fá að prófa kerfið, þ.e. gá hvernig hljóðið er í græjunum. Wöttin segja ekkert um það.
mercury skrifaði:
endilega komið með comment um þetta kerfi og/eða hvað þið myndum frekar kaupa fyrir einhvað á milli 10-20k thx
http://kisildalur.is/?p=2&id=548 það er mjög gott hljóð í þessum. Þéttur bassi og svona. En það er bara mitt mat.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
er með harman/kardon 2.1 kerfi sem er 30W allsvaðalegur hljómur úr því.
eina sem er að að snúningstakkinn er ljótur eftir að ég reyndi að líma hann fastann hann varð linur og svo harður aftur og afmindaðist eitthvað. (ekkert sem maður tekur eftir )
endilega bjóddu ef þú vilt.
getur jafnvel fengið að heyra í því.
eina sem er að að snúningstakkinn er ljótur eftir að ég reyndi að líma hann fastann hann varð linur og svo harður aftur og afmindaðist eitthvað. (ekkert sem maður tekur eftir )
endilega bjóddu ef þú vilt.
getur jafnvel fengið að heyra í því.
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
Mæli með þessu Hátalarakerfi http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... D4611#elko
Lofa sérð ekki eftir því
Lofa sérð ekki eftir því
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
Mæli með þessum Logitech X-530 hátalarakerfi
Total RMS power: 70 watts RMS
Satellites: 45 watts RMS (2 x 7.4 watts front, 15.5 watts center, 2 x 7.4 watts rear)
Subwoofer: 25 watts RMS
Total peak power: 140 watts
Frequency response: 40Hz - 20kHz
Drivers:
Satellites: (2) 2" drivers per satellite
Subwoofer: 5.25" ported driver
Speaker dimensions (H x W x D):
Satellites: 8" x 2.5" x 3"
Subwoofer: 9" x 6" x 9.25"
Signal-to-noise ratio: >96dB
System Compatibility
PC/Mac
CD
MP3
DVD*
PlayStation®*
Xbox®*
*Requires game console adapter.
Package Contents
Speakers:
5 satellites
1 subwoofer
Color-coded audio cables
2-year limited warranty
User manual
19.950.- í Att http://images.google.is/imgres?imgurl=http://www.att.is/images/HAT%2520LOG%2520X-530.jpg&imgrefurl=http://www.att.is/index.php%3FcPath%3D45_38&usg=__1AMrlnSh7y5R0OX-HaXLGF1-jpE=&h=230&w=460&sz=17&hl=is&start=2&um=1&tbnid=AEAu3N9N-kcKlM:&tbnh=64&tbnw=128&prev=/images%3Fq%3DLogitech%2BX-530%2Bh%25C3%25A1talarakerfi%26hl%3Dis%26rlz%3D1C1GGLS_enIS345IS345%26sa%3DN%26um%3D1
Total RMS power: 70 watts RMS
Satellites: 45 watts RMS (2 x 7.4 watts front, 15.5 watts center, 2 x 7.4 watts rear)
Subwoofer: 25 watts RMS
Total peak power: 140 watts
Frequency response: 40Hz - 20kHz
Drivers:
Satellites: (2) 2" drivers per satellite
Subwoofer: 5.25" ported driver
Speaker dimensions (H x W x D):
Satellites: 8" x 2.5" x 3"
Subwoofer: 9" x 6" x 9.25"
Signal-to-noise ratio: >96dB
System Compatibility
PC/Mac
CD
MP3
DVD*
PlayStation®*
Xbox®*
*Requires game console adapter.
Package Contents
Speakers:
5 satellites
1 subwoofer
Color-coded audio cables
2-year limited warranty
User manual
19.950.- í Att http://images.google.is/imgres?imgurl=http://www.att.is/images/HAT%2520LOG%2520X-530.jpg&imgrefurl=http://www.att.is/index.php%3FcPath%3D45_38&usg=__1AMrlnSh7y5R0OX-HaXLGF1-jpE=&h=230&w=460&sz=17&hl=is&start=2&um=1&tbnid=AEAu3N9N-kcKlM:&tbnh=64&tbnw=128&prev=/images%3Fq%3DLogitech%2BX-530%2Bh%25C3%25A1talarakerfi%26hl%3Dis%26rlz%3D1C1GGLS_enIS345IS345%26sa%3DN%26um%3D1
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
hahahhaaha skemtileg tilviljun.. er búinn að fá þessa fékk þá notaða á rúman 10kall bara geðveikir mæli bara með þeim. en já fyndið að þú skyldir mæla með þeim eftir að ég fæ mér þá
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
Hahahah fyndin tilviljun, en til hamingju með þá og ég vona að þú verðir jafn ánægður með þá og ég með mína:)
-
- Bannaður
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
kverju??? lol
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með hverju er mælt ?
ógeðslega gaman að gera grín af lesblindu fólki. éttu skít. kominn með nóg af þessu stafsetningar ábendingum. ef ekki væri fyrir þessa ábendingu sem ég fékk um að nota browserinn til að laga stafsetningarvillurnar væri þetta eins. en ekki þroski að mínu mati. ég gæti pottþétt gert grín að þvíhvað þú ert spikfeitur eða ógeðslega horaður cokegaur. Sé bara ekki tilganginn með því að commenta á þráð til þess eins að gera grín að öðrum. ef ég væri stjórnandi væri það ekki vel liðið. svo bara stóri fingur upp
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með kverju er mælt ?
mercury skrifaði:hahahhaaha skemtileg tilviljun.. er búinn að fá þessa fékk þá notaða á rúman 10kall bara geðveikir mæli bara með þeim. en já fyndið að þú skyldir mæla með þeim eftir að ég fæ mér þá
lololol ég er nýbuinn að kaupa svona sett notað á 5000kr
Re: Tölvu hátalarar með hverju er mælt ?
Mæli ekki með Logitech X-530, hef átt 2 svona sett og bæði fóru til fjandans eftir 1 ár. (það sem fór var sambandið í snúrunum... allir nema 1 satellite hættu að virka) freakin junk if you ask me.
Vona bara að þú lendir ekki í einhverjum leiðindum eins og ég með þetta kerfi.
Vona bara að þú lendir ekki í einhverjum leiðindum eins og ég með þetta kerfi.
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með hverju er mælt ?
razrosk skrifaði:Mæli ekki með Logitech X-530, hef átt 2 svona sett og bæði fóru til fjandans eftir 1 ár. (það sem fór var sambandið í snúrunum... allir nema 1 satellite hættu að virka) freakin junk if you ask me.
Vona bara að þú lendir ekki í einhverjum leiðindum eins og ég með þetta kerfi.
ef þú setur þetta á einn stað og ert ekkert að hreyfa þetta meira þá fer líklega engin snúra.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu hátalarar með hverju er mælt ?
Gunnar skrifaði:razrosk skrifaði:Mæli ekki með Logitech X-530, hef átt 2 svona sett og bæði fóru til fjandans eftir 1 ár. (það sem fór var sambandið í snúrunum... allir nema 1 satellite hættu að virka) freakin junk if you ask me.
Vona bara að þú lendir ekki í einhverjum leiðindum eins og ég með þetta kerfi.
ef þú setur þetta á einn stað og ert ekkert að hreyfa þetta meira þá fer líklega engin snúra.
satt.