Harður Diskur læsist reglulega


Höfundur
DvS
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 12. Sep 2009 00:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Harður Diskur læsist reglulega

Pósturaf DvS » Lau 12. Sep 2009 00:48

Sælir, er að leita mér svara vegna disks sem er að haga sér svolítið illa.

Þetta er 1TB drif sem er rúmlega ársgamalt og hef nýlega verið að lenda í því að á tæplega 20-30 mín fresti þá læsist hann í svona 3-4 sekúndur.

Það er ekki tölvan sem læsist, ég get ennþá notað windows á meðan hann er "læstur" en ef ég er að hlusta á tónlist sem er geymd á honum þá stoppar hún á meðan, sama gildir um leiki sem eru geymdir þar.

Búinn að prófa:

-Defrag
-Error check
-Eyða fullt af rusli, tæplega 220GB laus núna

Er að opna kassann núna til að komast að því frá hverjum diskurinn er (man það ekki) og hversu stórann buffer hann er með.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Harður Diskur læsist reglulega

Pósturaf AntiTrust » Lau 12. Sep 2009 01:25

Þarft nú ekki að opna kassann til þess, nákvæmt módel númer stendur í device manager, gúglar það bara og færð alla specca. Keyrðu e-rskonar HDD test á diskinn, DFT (DriveFitnessTest), Seagate Tools eða Maxblast. Keyrðu þar Long DST og Long Generic próf.



Skjámynd

Hjalli887
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 23:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður Diskur læsist reglulega

Pósturaf Hjalli887 » Lau 12. Sep 2009 07:23

ertu ekki bara með hana stillta á turn off hard drive after 30 minutes í properties/power?


ASRock A785GMH - AMD Athlon 7750 X2 @2.7Ghz - Gigabyte GeForce 8600GT 512MB - WD 160GB - WD 500GB - GeIL Ultra 2GB PC2-8500 DC 1x2GB, DDR2-1066, CL 6-6-6-18 - 19" HP -

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður Diskur læsist reglulega

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Sep 2009 08:22

Hjalli887 skrifaði:ertu ekki bara með hana stillta á turn off hard drive after 30 minutes í properties/power?

það er pottþétt málið...




Höfundur
DvS
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 12. Sep 2009 00:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður Diskur læsist reglulega

Pósturaf DvS » Lau 12. Sep 2009 09:30

Það var ekki kveikt á því optioni í power settings hjá mér, en þegar ég keyrði Long DST prófið komu 12 villur.

Forritið leyfði mér voðalega lítið að gera við þessar villur heldur benti mér á framleiðandann, sem er samsung.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Harður Diskur læsist reglulega

Pósturaf AntiTrust » Lau 12. Sep 2009 11:54

Það er lítið hægt að gera við þessar villur, diskurinn er bara bilaður. Farðu með hann og fáðu nýjann ef hann er í ábyrgð.




Höfundur
DvS
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 12. Sep 2009 00:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður Diskur læsist reglulega

Pósturaf DvS » Lau 12. Sep 2009 12:30

AntiTrust skrifaði:Það er lítið hægt að gera við þessar villur, diskurinn er bara bilaður. Farðu með hann og fáðu nýjann ef hann er í ábyrgð.


Takk samt fyrir alla hjálpina :)



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Harður Diskur læsist reglulega

Pósturaf Gunnar » Lau 12. Sep 2009 19:17

smá offtopic.
er með 4 harða diska hja mer og nota oftast 2 ekkert nema til að geyma get ég ekki notað þetta power sav-ing dæmi til að diskarnir endist betur?
ss þeir slökkva á sér eftir að það er ekki buið að fara inná þá í x tíma og svo fer í inní þá, þá kveikja þeir á sér?