Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)


Höfundur
Hestur
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf Hestur » Mán 24. Ágú 2009 15:41

Sælir félagar,

Er nú hálfpartinn dottinn út því hvað er nýjast og besta í tölvuíhlutum þannig að ég ætla að prófa að leyta til ykkar um smá ráðgjöf.

Er að hugsa um tölvu-uppfærslu sem auðvitað má kosta sem minnst 70-100 þús ca er svona verðhugmynd en ekkert heilagt

Tölvan þyrfti að geta höndlað alla nýjustu leikina mjög vel.

Ég á ágætis kassa með 550w powersupply, ásamt 8800 gt skjákorti, veit ekki hversu gott þetta er í dag.


Get menn skotið á mig einhverjum hugmyndum um hvað ég ætti að kaupa.. ?

takk,

kv.

Hestur




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf stefan251 » Mán 24. Ágú 2009 15:48

Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM)
þessi klikkar ekki
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=705
þessi kæling er ekki mikil en hun virkar og heldur honum í 40c
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=591

mundi halda 8800 í svona 4-8 mánuði

ram eihvað 4gb 800-1000 mhz

móðurborð
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A-P43-ES3G


viewtopic.php?f=11&t=24154
skoðaðu þetta
Síðast breytt af stefan251 á Mán 24. Ágú 2009 15:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf Gúrú » Mán 24. Ágú 2009 15:52

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Good to go, getur svo bætt við öðru 8800GT hvenær sem þú vilt og bætt afköstin um 20-60%.
Síðast breytt af Gúrú á Mán 24. Ágú 2009 17:29, breytt samtals 3 sinnum.


Modus ponens


dadi123
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 20. Ágú 2009 18:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf dadi123 » Mán 24. Ágú 2009 17:14

glæsilegt


Nvidia Geforce 8800GT Sparkle, Asus p5n32-E SLI Plus , Intel Core 2 duo E7400 2,8 GHz, Tacens Radix II 520W,GeIL 2GB Value PC2-6400 DC Hitachi Deskstar 7K1000.B 320GB SATA2.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf coldcut » Mán 24. Ágú 2009 17:18

Gúrú skrifaði:Good to go, getur svo bætt við öðru 8800GT hvenær sem þú vilt og bætt afköstin um 20-60%.


Óóónei hann bætir ekki við öðru 8800GT á crossfire-móðurborði [-X



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf Gúrú » Mán 24. Ágú 2009 17:27

coldcut skrifaði:Óóónei hann bætir ekki við öðru 8800GT á crossfire-móðurborði [-X


Whoddashit Kísildalsvefsíða... í körfunni minni er ASRock N7AD-SLI ATX Intel LGA775 móðurborð.... fixa BB kóðann með nýja bara.


Modus ponens


littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf littel-jake » Mán 24. Ágú 2009 18:22

stefan251 skrifaði:Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM)
þessi klikkar ekki
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=705
þessi kæling er ekki mikil en hun virkar og heldur honum í 40c
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=591

mundi halda 8800 í svona 4-8 mánuði

ram eihvað 4gb 800-1000 mhz

móðurborð
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A-P43-ES3G


viewtopic.php?f=11&t=24154
skoðaðu þetta


Afhverju er minn þá að dunda sér í um 50°C og það með betri kælingu :P


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf stefan251 » Mán 24. Ágú 2009 18:32

nu veit eg ekki hann er ú 40c fyrtu 5tima en svo hækkar hann sma en ekki mikið kanski rik og kanski er á 100% ?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjavél PC (vantar ráðgjöf)

Pósturaf mercury » Mán 24. Ágú 2009 19:29

keypti einkverja ágætis kælingu þegar ég fékk mér minn e8400 og hann fer ekki nema rétt í 50°c í 100% load :o 35°c í chllinu og þá er ég að tala um @ 3.5ghz :o held það borgi sig að fá sér ágætis kælingu.