Góðann daginn. Þannig er mál með vexti að alltaf þegar ég er í tölvunni þarf ég að vera með viftuna stillta á hæsta, ss ég er með svo stykki sem kemur útúr tölvunni að framann þar sem ég stilli vifturnar. Og af því ég þarf að vera með þær á hæsta þá er rosalegur hávaði í tölvunni og er ég orðinn dáldið þreyttur á því. Ég opnaði tölvuna áðan og kveikti á henni og prófaði að stoppa örgjörvaviftuna og þá var það greinilega hún sem var með þennan hávaða, skiljanlegt þar sem hún á að vera stillt á hæsta. En platan sem er fyrir neðan viftuna, þar sem ég veit ekki það mikið er ég bara 70% viss að þetta sé skjákortið, hún hitnar rosalega og eftir svona 1 - 2min er hún orðin vel heit ef ég er með stillt viftuna á lægsta. Ef ég er með viftuna stillta á lægsta þá frýs hún á svona 20min, en í hæsta frýs hún sjaldan þegar ég er bara á desktop og solleis en í leikjum frýs hún nokkuð oft.

Mynd af CPUnum í CPU-Z:

veit eitthver hvað er að?
ég bar mína saman við mynd af google úr sama forriti:

ég tók strax eftir því að hjá mér er Corespeed fast í kringum 1600 en hjá honum er það 2400.
veit eitthver hvað er að?
og btw setti þetta á 2 staði, vissi ekki hvar þetta á að vera þannig stjórnendur geta valið staðinn

Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron