hitavandamál!


Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hitavandamál!

Pósturaf albertgu » Fös 10. Júl 2009 18:54

Góðann daginn. Þannig er mál með vexti að alltaf þegar ég er í tölvunni þarf ég að vera með viftuna stillta á hæsta, ss ég er með svo stykki sem kemur útúr tölvunni að framann þar sem ég stilli vifturnar. Og af því ég þarf að vera með þær á hæsta þá er rosalegur hávaði í tölvunni og er ég orðinn dáldið þreyttur á því. Ég opnaði tölvuna áðan og kveikti á henni og prófaði að stoppa örgjörvaviftuna og þá var það greinilega hún sem var með þennan hávaða, skiljanlegt þar sem hún á að vera stillt á hæsta. En platan sem er fyrir neðan viftuna, þar sem ég veit ekki það mikið er ég bara 70% viss að þetta sé skjákortið, hún hitnar rosalega og eftir svona 1 - 2min er hún orðin vel heit ef ég er með stillt viftuna á lægsta. Ef ég er með viftuna stillta á lægsta þá frýs hún á svona 20min, en í hæsta frýs hún sjaldan þegar ég er bara á desktop og solleis en í leikjum frýs hún nokkuð oft.

Mynd


Mynd af CPUnum í CPU-Z:

Mynd

veit eitthver hvað er að?

ég bar mína saman við mynd af google úr sama forriti:

Mynd

ég tók strax eftir því að hjá mér er Corespeed fast í kringum 1600 en hjá honum er það 2400.

veit eitthver hvað er að?

og btw setti þetta á 2 staði, vissi ekki hvar þetta á að vera þannig stjórnendur geta valið staðinn :D


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf Gúrú » Fös 10. Júl 2009 19:01

Það er það sem að þú átt ekki að gera, þú átt að láta þetta á EINN stað og stjórnendur velja svo hvar þeir láta þetta.

Mæli með reglunum, sem eru tbh bestu spjallborðsreglur sem að ég hef ever séð.


Modus ponens

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf Glazier » Fös 10. Júl 2009 20:16

Fara með tölvuna þangað sem þú keyptir hana og kvarta ? (ef hún er enn í ábyrgð)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 10. Júl 2009 20:51

Þú ert sennilega með SpeedStep í gangi (á að vera hægt að disabla það í BIOS), þess vegna er core clock svona lágt hjá þér.




Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf albertgu » Fös 10. Júl 2009 21:16

er nokkuð viss um að SpeedStep fari automatic í gang ef að örgjörvinn er að hitna.

eruði með eitthver ráð til að kæla hann?


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf SteiniP » Fös 10. Júl 2009 22:05

örgjörvaviftan þín snýr vitlaust.
Eins og hún snýr núna þá er hún að taka heitt loft frá annaðhvort skjákortinu eða aflgjafanum, en hún ætti að vera að taka loft inn á sig frá framhliðinni á kassanum og blása út að aftan.
Og þú þarft ekkert að vera að hafa áhyggjur af skjákortinu nema það sé komið yfir 90-100°C
Getur séð hitann á örranum og skjákortinu með litlu forriti sem heitir hardware monitor

btw ekki setja sama þráðinn á tvo staði, það er mjög pirrandi.
stjórnendur geta einfaldlega fært þráðinn ef hann er á vitlausum stað.




Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf albertgu » Fös 10. Júl 2009 22:26

link á dl á forritinu :)?

Og gætiru kannski sagt mér hvernig viftan á að snúa? getur save-að myndina og gert ör á þá átt sem hún á að snúast :)!

það væri geggt


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf SteiniP » Fös 10. Júl 2009 22:39

albertgu skrifaði:link á dl á forritinu :)?

Og gætiru kannski sagt mér hvernig viftan á að snúa? getur save-að myndina og gert ör á þá átt sem hún á að snúast :)!

það væri geggt

snýrð henni 90° í aðra hvora áttina, þannig að innsogsviftan snúi í áttina að hörðu disknunum.
ég myndi líka hreinsa allt kælikremið og setja nýtt í leiðinni, bara þunnt lag og dreifa því jafnt yfir örgjörvann.

breytt: HW monitor



Skjámynd

kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf kubbur87 » Lau 11. Júl 2009 01:38

og passa að setja ekkert útfyrir

ég myndi láta hana snúa þannig að hún blási á svörtu viftuna og láta svörtu viftuna blása út úr tölvuni

þessi svarta sem er vinstra megin á myndinni




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf vesley » Lau 11. Júl 2009 01:52

snýrð þessu akkúrat ! svona ;) Mynd




Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf albertgu » Lau 11. Júl 2009 12:54

er eitthvað vesen að snúa henni við =)?


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron


Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf albertgu » Lau 11. Júl 2009 13:12

Mynd

þetta er eftir uþb 20min á bara desktop


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf vesley » Lau 11. Júl 2009 13:18

mjög eðlilegur hiti hjá þér .. prufaðu að taka annað screenshot eftir um 30 min spilun í tölvuleik




Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf albertgu » Lau 11. Júl 2009 14:32

er eitthvað vesen að snúa henni við =)?


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf Glazier » Lau 11. Júl 2009 15:21

albertgu skrifaði:
er eitthvað vesen að snúa henni við =)?

ætti ekki að vera það (þetta er samt ekki bara þannig að þú tekur utan um hana og snýrð

Væntanlega 4 skrúfur sem þú losar og svo snýrðu henni og herðir aftur ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf Gúrú » Lau 11. Júl 2009 15:23

Glazier skrifaði:
albertgu skrifaði:
er eitthvað vesen að snúa henni við =)?

ætti ekki að vera það (þetta er samt ekki bara þannig að þú tekur utan um hana og snýrð

Væntanlega 4 skrúfur sem þú losar og svo snýrðu henni og herðir aftur ;)


Ekki herða of mikið samt.


Modus ponens


Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf albertgu » Lau 11. Júl 2009 15:31

hvað á ég að nota til þess að skrúfa skrúfunum úr, þetta eru svo litlar skrúfur


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hitavandamál!

Pósturaf Glazier » Lau 11. Júl 2009 17:06

albertgu skrifaði:hvað á ég að nota til þess að skrúfa skrúfunum úr, þetta eru svo litlar skrúfur

hmm.. Lítið skrúfjárn ? XD


Tölvan mín er ekki lengur töff.