vandamál að velja CPU og MÓÐURBORÐ


Höfundur
kondi
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vandamál að velja CPU og MÓÐURBORÐ

Pósturaf kondi » Mán 11. Maí 2009 23:36

ég er í miklum vandræðum með að velja móðurborð og örgjörva.

tölvan mín er svona:

Aflgjafi: Coolermaster 450 w
HDD: 160+160+250+250+250 harðadiskar
skjákort: geforce 7200
RAM: 2x2gb=4gb 800mhz DDR2
kassi: HAF 932
skjár: Acer v223w


ég spila aðalega counter strike 1.6 svo ég þarf enga geimflaug.


Getiði sagt mer hvað örgjörva og móðurborð er gott að kaupa, eg vil ekki hafa það rosa dýrt á lítinn pening
Síðast breytt af kondi á Þri 12. Maí 2009 09:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vandamál að velja CPU og MÓÐURBORÐ

Pósturaf Hnykill » Þri 12. Maí 2009 04:28

byrjaðu bara á að finna þér aflgjafa fyrir alla þessa hörðu diska.. svo áttu eftir að spá í skjákortinu, örgjörvanun og kassaviftunum.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
kondi
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál að velja CPU og MÓÐURBORÐ

Pósturaf kondi » Þri 12. Maí 2009 09:06

Hnykill skrifaði:byrjaðu bara á að finna þér aflgjafa fyrir alla þessa hörðu diska.. svo áttu eftir að spá í skjákortinu, örgjörvanun og kassaviftunum.


ég er með 2 harðadiska utanáliggjandi. skjákortið er allveg nogu gottt er það ekki :S ? kassaviftunum? hefuru googleað HAF 932 það er fullt af viftum inní honum.

en ég er með 4gb RAM ætti ég ekki að fá mér vista 64bit til að fullnýta minnin en þarf þá ekki einhvern góðan örgjörva til þess?




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál að velja CPU og MÓÐURBORÐ

Pósturaf palmi6400 » Þri 12. Maí 2009 11:15

skjákortið er fínt i cs 1.6 og aflgjafin myndi sleppa held ég