Enskt lyklabord.
Thannig er mal med vexti ad thegar eg kveiki a Acer AL1951 skjanum minum tha kemur myndin upp adeins a augnabliki, eins og blikk og svo verdur skjarinn aftur svartur.
Thetta vandamal byrjadi fyrir viku en eg nadi a endanum ad lata skjainn virka, og thordi ekki ad slokkva a skjanum og tolvuni aftur. En eg slokkti a tolvunni og skjanum i gaer og nu virdist sem skjarinn aetlar ekki ad virka aftur.
Einhver med hugmyndir?
Eg fann thetta a yahoo answer
Monitor restarting is a known problem on 19" Acer LCD monitors (specially Acer AL1912 & Acer AL1916). The reason is corrosion on the circuit board that holds the buttons. You can fix this by removing the flat panel with the with 3 screws that hold the button board. Disconnect the tiny cable from the board and use a toothpick to clean between the solder connections where the ribbon cable plugs into button board. You can have a technician fix this or do it yourself and save money. It's really quite easy.
Aetli thetta se ekki vandamalid? Thori ekki ad fara ad opna skjainn thvi thetta er ekki eins, se engar skrufur a takkabordinu a skjanum til ad geta tekid ut og hreinsad.
Med von um god svor.
Kv.
Tharf hjalp med 19 tommu Acer.
Re: Tharf hjalp med 19 tommu Acer.
í fyrsta lagi skaltu prófa skjáinn með annari tölvu.
Ef þú lendir í því sama þá er það allavega ekki tölvan (þegar innra minnið gefur sig þá hverfur myndin af skjánum)
Ef þú ert viss um að þetta sé skjárinn, þá bara um að gera að smella einhverju mjúku á borð og skjáinn, facedown á borðið. og byrja að losa skrúfur
þangað til þú nærð að opna plastskelina af. bakinu. Getur örugglega fundið youtube video um þetta (lærði að skipta um skjá í laptop þar)
Ef þú lendir í því sama þá er það allavega ekki tölvan (þegar innra minnið gefur sig þá hverfur myndin af skjánum)
Ef þú ert viss um að þetta sé skjárinn, þá bara um að gera að smella einhverju mjúku á borð og skjáinn, facedown á borðið. og byrja að losa skrúfur
þangað til þú nærð að opna plastskelina af. bakinu. Getur örugglega fundið youtube video um þetta (lærði að skipta um skjá í laptop þar)
Re: Tharf hjalp med 19 tommu Acer.
bridde skrifaði:í fyrsta lagi skaltu prófa skjáinn með annari tölvu.
Ef þú lendir í því sama þá er það allavega ekki tölvan (þegar innra minnið gefur sig þá hverfur myndin af skjánum)
Ef þú ert viss um að þetta sé skjárinn, þá bara um að gera að smella einhverju mjúku á borð og skjáinn, facedown á borðið. og byrja að losa skrúfur
þangað til þú nærð að opna plastskelina af. bakinu. Getur örugglega fundið youtube video um þetta (lærði að skipta um skjá í laptop þar)
Thetta er skjarinn, eg opnadi skjainn og ef eg skyldi thetta rett tha var leidsla sem var tengd i fjolbordid, og eg tok leidsluna ur sambandi og eg sa ekkert sem haegt er ad thrifa med tannstongli, ekkert ohreint.
Eg skyldi thetta ad eg aetti ad thrifa litlu gull litudu jarnkubbana sem madur tengir thessa leidslu i, en thad var bara ekki neitt til ad thrifa eda neitt, ekkert ohreint.
Er einhver med einhverjar hugmyndir handa mer?
Re: Tharf hjalp med 19 tommu Acer.
Lennti í svipuðu með 22" Belinea. fékk myndina upp í nokkrar sekúndur en svo bara svart. Ég náði að minnka birtustigið á þessum nokkrum sekúndum og eftir það hefur hann ekki verið með vesen. Veit ekki afhverju það virkaði en veit um fleiri svona dæmi með LCD skjái. Væri fínt ef einhver sem hefur vit á þessu gæti frætt mig eitthvað um þetta.
-
- Bannaður
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Tharf hjalp med 19 tommu Acer.
þanneg er mál með vöxtum..
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
- Bannaður
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Tharf hjalp med 19 tommu Acer.
rofl ég faila hart. tek síðasta komment til baka xD...
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.