Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf Rednex » Þri 05. Maí 2009 00:08

Daginn

Ég er að spá í að fjárfesta í sveiflusjá en veit ekki alveg hvernig. Veit ekki alveg að hverju ég á að eltast við.

Helst er ég að velta fyrir mér sveiflusjám sem ég tengi við ferðavélina mína eða litlu handhægutæki sem hægt er að tengja við tölvu. Þessar sem aðeins er hægt að nota við tölvu eru yfirleitt nákvæmari en hinar handhægu, held ég, en aftur á móti eru þær ekki handhægar. Hversu oft þarf maður tveggjarása sveiflusjá sem og tæki sem getur mælt hærra en 10Mhz ?
Það væri náttúrulega flott að vera með sér tæki, gamla, en þær eru svo stórar og dýrar þrátt fyrir að hafa ábyggilega mun nákvæmari og betri tækni.

Ég hef í raun ekki mikil not fyrir svona tæki núna en maður veit aldrei hverju ég mun taka upp á í framtíðinni. Hefði nú reyndar verið ágætt að hafa svona tæki til að athuga hvort hraðamælapungurinn virkaði í bílnum mínum eða hvort það væri eitthvað annað sem var bilað :| Ég á nú þegar sveiflugjafa og hann er nú frekar tilgangslaus án sveiflusjáarinnar.

Er dálítið heitur fyrir þessari
Mynd


Ef það virkar... ekki laga það !

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf dori » Þri 05. Maí 2009 02:06

Ég var einmitt að skoða þetta fyrir nokkru síðan. Rakst á þessa og leist nokkuð vel á en ákvað að stökkva ekki á hana.

Það væri rosalega gaman að heyra frá einhverjum hobbíista sem hefur náð að verða sér úti um sveiflusjá hvernig sá hinn sami gerði það. Án efa margir forvitnir.

Svo er spurning um að ef margir hafa áhuga á þessum litlu að taka sig saman um pöntunina til að spara flutningskostnað.



Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf Rednex » Þri 05. Maí 2009 10:14

dori skrifaði:Svo er spurning um að ef margir hafa áhuga á þessum litlu að taka sig saman um pöntunina til að spara flutningskostnað.


Það mætti alveg skoða það :)


Ef það virkar... ekki laga það !

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf Glazier » Þri 05. Maí 2009 13:05

hvað er þetta ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf Gúrú » Þri 05. Maí 2009 13:51

Glazier skrifaði:hvað er þetta ?


Tæki sem að mælir held ég sveiflur á bylgjulengdum af einhverri sort, t.d. rafmagns eða hljóðs.
Nenni ekki einu sinni að googlea það en mig minnir þetta allavegana.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf ManiO » Þri 05. Maí 2009 13:59



"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf Rednex » Þri 05. Maí 2009 18:04

Ég notaði þetta dálítið í verklegri eðslifræði í menntaskóla. Þá vorum við að skoða hvernig hvernig hin ýmsu kerfi hegða en fórum nú ekkert sérstaklega djúpt í það þar.

Ég hefði getað notað þetta um daginn til að sjá hvort hraðamælapungurinn í bílnum mínum væri að gefa merki eða ekki. Hann vinnur þannig að hann gefur púlsa og því styttra millibil, hærri tíðni, því hraðar sýnir mælirinn. Það er oft hægt að nota svona tæki til bilanaleitar, bílum t.d., því allt er orðið svo rafmagns- og tölvustýrt. #-o

P.s. svo er bara svo töff að hafa sveiflusjá á AVO-græjunni sinni... ekki bara spennu, straum og viðnám. Er bara svo mikill græju karl :8)


Ef það virkar... ekki laga það !


bridde
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf bridde » Fim 07. Maí 2009 23:42

hvað er AVO græja ?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Einhver með reynslu af sveiflusjám ?

Pósturaf CendenZ » Fös 08. Maí 2009 00:08

bridde skrifaði:hvað er AVO græja ?



græja sem mælir amps, volts og ohms..