Sælir félagar.
Það er verið að bjóða mér tvo skjái og langar að fá smá input með hvorrum þið mælið með.
Þetta er skjáirnir :
24" BenQ G2400W
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_G2400WD
og
22" Samsung 2253bw
http://tolvulistinn.is/vara/17862
Málið er að mig langar að fá mér 24" en hef heyrt svo rosalega góða hluti með samsung skjáina og er búinn að sjá Samsung skjáinn og er mjög flottur.
Væri til í að fá athugasemdir frá fólki sem hefur reynslu af báðum eða öðru hvorum þeirra, annað en að Benq sé stærri.
Hvor skjánum mælið þið með?
Re: Hvor skjánum mælið þið með?
Sýnist samt að Samsung sé með 2ms í response en Benq 5ms
Gunnar skrifaði:benq
stærri upplausn og betri svartími.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor skjánum mælið þið með?
og ég skal lofa þér því að þú tekur ekki eftir mun á 2ms og 5ms þó þú reyndir það
Re: Hvor skjánum mælið þið með?
Akkúrat, var samt að benda honum Gunnari á speccana. Takk samt fyrir svörin.
Endilega fleiri að commenta varðandi upplifun þeirra á öðru hvorum skjánum.
Endilega fleiri að commenta varðandi upplifun þeirra á öðru hvorum skjánum.
coldcut skrifaði:og ég skal lofa þér því að þú tekur ekki eftir mun á 2ms og 5ms þó þú reyndir það
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor skjánum mælið þið með?
BenQ frekar. Stærri skjár og möguleiki á hærri upplausn. Sé pínu eftir að hafa keypt mér 22" staðinn fyrir 24", en svona er þetta. Peningarnir eru ekki beint að flæða uppúr vasanum hjá manni
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor skjánum mælið þið með?
Guðjón skrifaði:Sýnist samt að Samsung sé með 2ms í response en Benq 5msGunnar skrifaði:benq
stærri upplausn og betri svartími.
vá sry ég ruglaðist á skjáum var að flakka á milli þeirra og skoða speccin á þeim
Re: Hvor skjánum mælið þið með?
Hvað segja menn um þennan:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD
samanborið við 22" samsung sem þið nefnið hér að ofan og tölvulistinn er að selja. Það munar 15.000 kr. í verði
hefur einhver reynslu af þessum Benq?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD
samanborið við 22" samsung sem þið nefnið hér að ofan og tölvulistinn er að selja. Það munar 15.000 kr. í verði
hefur einhver reynslu af þessum Benq?
Re: Hvor skjánum mælið þið með?
Doktorinn skrifaði:Hvað segja menn um þennan:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD
samanborið við 22" samsung sem þið nefnið hér að ofan og tölvulistinn er að selja. Það munar 15.000 kr. í verði
hefur einhver reynslu af þessum Benq?
Nokkuð flottur skjár, munar líka voðalega litlu í uplausn á honum og þessum 24", sýnist þér bara mjög svipaðir í flestu, helsti munurinn 2" og jú 25.000 krónur held ég myndi fá mér þennan sem er quote-að í hér fyrir ofan, annars enginn sérfræðingur (finnst hann líka flottari).
En ef þú vilt endilega þennan 24" þá er einn hér að selja svoleiðis á að mér sýnist sanngjörnu verði:
http://maclantic.is/spjall/viewtopic.ph ... 646#107646