Western Digital Passport


Höfundur
hranni
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 21:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Western Digital Passport

Pósturaf hranni » Þri 17. Mar 2009 18:24

Er ekki örugglega hægt að setja Western Digital Passport í Fat 32 (litlu 2,5" flakkarnir)

kv. Hrannar



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf Gúrú » Þri 17. Mar 2009 18:40

Það kemur flakkarahýsingunni ekkert við hvernig diskurinn inní henni er formattaður.

Þarafleiðandi segi ég já, það er hægt að formatta alla diska í FAT-32.

Af hverju viltu formatta hann í FAT32 samt?


Modus ponens

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf Pandemic » Þri 17. Mar 2009 19:08

ég veit allavegana að þarf alltaf að hafa helvítis aukarafmagnstengið tengt í tölvuna ef ég formata Lacie hýsinguna mína með fat32(reyndar með 2 parition). Eða hvort það hafi verið of mikið magn af of litlum skrám. Mjööög skrítið.

Held mig við NTFS




Höfundur
hranni
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 21:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf hranni » Þri 17. Mar 2009 21:58

Mig langar að geta sett hann við usb tengið dvd spilarann minn þá þarf ég að vera með hann formattaðan FAT 32, en þarf ég að hafa rafmagn tengt í hann líka, er ekki nóg að hafa bara usb?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf Gúrú » Þri 17. Mar 2009 22:31

hranni skrifaði:Mig langar að geta sett hann við usb tengið dvd spilarann minn þá þarf ég að vera með hann formattaðan FAT 32, en þarf ég að hafa rafmagn tengt í hann líka, er ekki nóg að hafa bara usb?


Það eru ALLAR líkur á því að þú þurfir einnig rafmagnssnúru.

En þú veist að FAT32 skrár mega ekki vera stærri en 3999,999~ MB(4GB-1byte) að stærð er það ekki?


Modus ponens

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 18. Mar 2009 00:04

Gúrú skrifaði:
hranni skrifaði:Mig langar að geta sett hann við usb tengið dvd spilarann minn þá þarf ég að vera með hann formattaðan FAT 32, en þarf ég að hafa rafmagn tengt í hann líka, er ekki nóg að hafa bara usb?


Það eru ALLAR líkur á því að þú þurfir einnig rafmagnssnúru.

En þú veist að FAT32 skrár mega ekki vera stærri en 3999,999~ MB(4GB-1byte) að stærð er það ekki?


Reyndar 4GiB-1byte




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf Blackened » Mið 18. Mar 2009 00:16

huh.. það er ekki einusinni rafmagnstengi á Passportinu mínu (250gíg) og það er í FAT32 og ekkert vesen :)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf Gúrú » Mið 18. Mar 2009 15:08

Blackened skrifaði:huh.. það er ekki einusinni rafmagnstengi á Passportinu mínu (250gíg) og það er í FAT32 og ekkert vesen :)


Ég er meira að hugsa um þá staðreynd að hann er að fara að setja þetta í DVD tæki sem að eru vanalega eingöngu með nægt rafmagn fyrir sig sjálft.


Modus ponens


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf Blackened » Mið 18. Mar 2009 18:29

Gúrú skrifaði:
Blackened skrifaði:huh.. það er ekki einusinni rafmagnstengi á Passportinu mínu (250gíg) og það er í FAT32 og ekkert vesen :)


Ég er meira að hugsa um þá staðreynd að hann er að fara að setja þetta í DVD tæki sem að eru vanalega eingöngu með nægt rafmagn fyrir sig sjálft.


já.. þá er hann skrúd.. því að það eru ekki rafmagnstengi á Passport frá WD.. amk ekki 160 og 250gíg útgáfunum.. bara eitt usb tengi og ekkert meir




Höfundur
hranni
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 21:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf hranni » Mið 18. Mar 2009 21:25

Vitið þið hvernig 2,5" flakkara maður getur fengið sér með rafmagns plöggi?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf sakaxxx » Mið 18. Mar 2009 21:58

ég átti 2.5 disk og hann fékk rafmagn i gegnum usb bara


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
hranni
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 21:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf hranni » Mið 18. Mar 2009 23:18

sakaxxx skrifaði:ég átti 2.5 disk og hann fékk rafmagn i gegnum usb bara


Var það ekki frá tölvunni, ég er bara pæla hvort að DVD spilari ná að keyra diskinn.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 19. Mar 2009 00:03

annars hackarðu flakkarann bara....reddar þér 12v rafhlöðu (batteríi) og hackar tengin inni í flakkaranum til að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) hann á 12 batteríinu....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Passport

Pósturaf Blackened » Fim 19. Mar 2009 00:42

Hyper_Pinjata skrifaði:annars hackarðu flakkarann bara....reddar þér 12v rafhlöðu (batteríi) og hackar tengin inni í flakkaranum til að keyra hann á 12 batteríinu....

bara til þess að þurfa að skipta um batterí einusinni á dag / einusinni í viku? það er ekki beint hagkvæm leið ;)

og ef þú ert að tala um bílarafgeymi þá er það frekar kjánaleg og asnaleg leið.. og myndi frekar borga sig að kaupa bara hýsingu með sér rafmagni ;) borgar sig í öllum tilfellum meiraðsegja..