3dmark'03 er komið !!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
3dmark'03 er komið !!
Eru margir hérna sem eru á bólakafi í að benchmarka tölvurnar sínar? Þið hafið eflaust ekki klikkað á að prófa 3dmark í gegnum tíðina, en nýjasta útgáfan er komin út og hún er..... 177mb - http://www.futuremark.com
Er einhver búinn að sjá þetta? Ég er ennþá að bíða eftir download slotti til að geta kíkt Ef einhverjir Vaktmenn eiga erfitt með að nálgast 177Mb þá getum við kannski hjálpað til, látið vita
Er einhver búinn að sjá þetta? Ég er ennþá að bíða eftir download slotti til að geta kíkt Ef einhverjir Vaktmenn eiga erfitt með að nálgast 177Mb þá getum við kannski hjálpað til, látið vita
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jæja, hér er þetta, vinsamlegast ekki dreifa þessum slóðum annað, við viljum helst halda bandvíddinni fyrir Vaktmenn.
Smelltu hér til að sækja 3DMark'03 Ath. Þetta er 177MB
DirectX 9 Runtime 32MB
DirectX9 er nauðsynlegt svo 3DMark03 virki.
Njótið vel
(PS. Þakkir fara til Emma fyrir að koma þessu til okkar)
Svo megið þið endilega pósta hverslags hraða þið eruð að fá, að ganni
Smelltu hér til að sækja 3DMark'03 Ath. Þetta er 177MB
DirectX 9 Runtime 32MB
DirectX9 er nauðsynlegt svo 3DMark03 virki.
Njótið vel
(PS. Þakkir fara til Emma fyrir að koma þessu til okkar)
Svo megið þið endilega pósta hverslags hraða þið eruð að fá, að ganni
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er nú alveg óþarfi að vera að grenja yfir þessu Það eru allir að drulla yfir 3dmark03, þeir eru víst að nota shadera sem eru ekki notaðir í leikjum og *munu* ekki verða notaðir í leikjum, þetta er bara eitt stórt klúður frá a-ö, haltu þig við gamla 3DMarkið til að kæta þig (og fá sanngjarnt score)