Góðan Daginn.
Ég er með Gigabyte GA-8i945PE móðurborð og finn hvergi driverana fyrir það á netinu, það er ekki á gigabyte síðunni. Var að spá hvort einhver hérna vissi hvar væri hægt að finna þá.
Hjálp (bætt við) vantar drivera fyrir Gigabyte móðurborð.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp
andrz skrifaði:Ætti einhver af þessum driverum að virka eða ?
Annars hefði hann ekki verið að banda þér á þessa slóð .... er það?
Þetta eru driverar fyrir þetta borð
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp
andrz skrifaði:Ætti einhver af þessum driverum að virka eða ?
Farðu inn á þennan link og hladdu niður þessu forriti http://www.cpuid.com/pcwizard.php
keyrðu það. Þetta forrit sýnit þér hvaða búnaður er í tölvunni og hvaða driverar passa þínu borði t.d. Real Tech hljóðkort og framvegis of þetta er Intel 945 kubbasett það er hægt að lesa út úr nafninu á móðurborðinu GA-8i945PE
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.