Hafið þið einhverjar hugmyndir, hafði hugsað mér að nota hann í Icy Box (MP308 / MP303).
Er búinn að vera að þvælast á öllum vefsíðum tölvuverslana held ég og ég kemst aldrei að ásættanlegum niðurstöðum.
Það er orðið of langt síðan ég var að pæla í þessu síðast...
Ef þið hafið einhverjar hugmyndir sem falla að þessum kröfum (3.5", 160-500 GB & ekki of dýr) þá endilega smellið þeim hingað. Ég lít við í kvöld og svo daglega eftir það þangað til ég fæ svör.
Þakka fyrir mig.
Vantar 3.5" disk 160-500 GB
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 10:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 3.5" disk 160-500 GB
SATA eða IDE?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 10:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 3.5" disk 160-500 GB
ég myndi hiklaust fara í WD green diska fyrir flakkara, Snúast hægar sem leiðir af sér minni hita.
Starfsmaður @ IOD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 3.5" disk 160-500 GB
fleirtolulakkari skrifaði:lukkuláki skrifaði:SATA eða IDE?
SATA
Besti díllinn á 160Gb.sata
http://www.ejs.is/Pages/1040/itemno/DG631
Ef þú vilt sleppa ódýrt
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 10:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 3.5" disk 160-500 GB
faraldur skrifaði:ég myndi hiklaust fara í WD green diska fyrir flakkara, Snúast hægar sem leiðir af sér minni hita.
Tók vel hikandi þessa ákvörðun og hugsa að ég sjái ekki eftir henni.
Þakka aðstoðina.