kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)


Höfundur
nabbie
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf nabbie » Þri 06. Jan 2009 23:27

jæja núna er kominn tími á fyrir nýja leikjatölvu og mig langar helst að púsla henni saman sjálfur,
hún þarf að ráða við alla nýjustu leiki T.d Gta Iv og Crysis svo eitthvað sé sagt,
og ég er svo ekki snjall maður að ég viti hvort allir hlutirnir passa saman.
þetta prófaði ég að setja saman og er þetta þess virði? og passar þetta? endilega komið með hugmyndir eða breytingar. :)

AMD Phenom X4 Quad-Core 9850
SonyNEC Blu-ray Serial-ATA
Samsung 750GB Serial-ATA II
Gigabyte MA790X-DS4, AM2+, 4xDDR2, 4xSATA2, 2xPCI-E CrossFireX
SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz
XFX NVIDIA GeForce 9800GTX+ TVÖ!!
CoolerMaster Centurion turnkassi
Belkin USB 2.0 og FireWire PCI kort Nema þetta sé í kassanum:S
Thermaltake ToughPower 700W
Síðast breytt af nabbie á Mið 07. Jan 2009 17:31, breytt samtals 1 sinni.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Allinn » Þri 06. Jan 2009 23:36

Myndi fá mér þannan kassa http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... CHA_CM_690 mjög mikið pláss í honum fyrir þessu feitu skjákort í Sli.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Gets » Þri 06. Jan 2009 23:46

Hvaða skjá ætlarðu að nota við þessa vél :?:



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Sydney » Mið 07. Jan 2009 00:13

CrossFireX móðurborð og tvö nvidia kort? Ég held ekki.

Mæli með 750 eða 780 borði. Eða þá að nota kannski tvö 4850 kort.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 07. Jan 2009 00:21

nabbie skrifaði:Belkin USB 2.0 og FireWire PCI kort Nema þetta sé í kassanum:S


Öll móðurborð hafa USB tengi og þessi í dýrari kantinum hafa líka firewire á I/O panelnum og svo er þetta líka framaná nánast öllum kössum í dag




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf halldorjonz » Mið 07. Jan 2009 00:28

Frekar að taka bara eitthvað móðurborð á 18k, fá sér intel 8400 og 4870 ati




Ellert
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 04. Feb 2006 17:27
Reputation: 0
Staðsetning: Íslandi
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Ellert » Mið 07. Jan 2009 00:52

Á þetta heima í "Til sölu / Óskast keypt"?

Á þetta ekki frekar heima hérna :
viewforum.php?f=29 ( uppfærslur )?


Kveðja,
Elli


Höfundur
nabbie
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf nabbie » Mið 07. Jan 2009 06:51

halldorjonz skrifaði:Frekar að taka bara eitthvað móðurborð á 18k, fá sér intel 8400 og 4870 ati

allir leikir eru byrjaði að styða Quad Core ?




Höfundur
nabbie
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf nabbie » Mið 07. Jan 2009 06:57

Gets skrifaði:Hvaða skjá ætlarðu að nota við þessa vél :?:

ég á skjá sem fylgdi gömlu tölvunni minni sem er Medion :)




Höfundur
nabbie
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf nabbie » Mið 07. Jan 2009 06:58

Sydney skrifaði:CrossFireX móðurborð og tvö nvidia kort? Ég held ekki.

Mæli með 750 eða 780 borði. Eða þá að nota kannski tvö 4850 kort.

er í lagi þótt í taki Asus ATI Radeon HD4670 512MB í stað 4850?




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Allinn » Mið 07. Jan 2009 07:00

nabbie skrifaði:
Sydney skrifaði:CrossFireX móðurborð og tvö nvidia kort? Ég held ekki.

Mæli með 750 eða 780 borði. Eða þá að nota kannski tvö 4850 kort.

er í lagi þótt í taki Asus ATI Radeon HD4670 512MB í stað 4850?


Jú er það ekki bara fínt kort?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 07. Jan 2009 09:29

halldorjonz skrifaði:Frekar að taka bara eitthvað móðurborð á 18k, fá sér intel 8400 og 4870 ati


Alls ekki að "taka bara eitthvað móðurborð".. Vanda valið sérstaklega þegar kemur að því (og aflgjafinn líka)




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Allinn » Mið 07. Jan 2009 12:16

Skiptu bara í SLi móðurborð.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Sydney » Mið 07. Jan 2009 14:26

Allinn skrifaði:
nabbie skrifaði:
Sydney skrifaði:CrossFireX móðurborð og tvö nvidia kort? Ég held ekki.

Mæli með 750 eða 780 borði. Eða þá að nota kannski tvö 4850 kort.

er í lagi þótt í taki Asus ATI Radeon HD4670 512MB í stað 4850?


Jú er það ekki bara fínt kort?

4850 er MIKLU betra en 4670.
nabbie skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Frekar að taka bara eitthvað móðurborð á 18k, fá sér intel 8400 og 4870 ati

allir leikir eru byrjaði að styða Quad Core ?

Nei...held að það séu ekki margir leikir komnir út í dag sem nota Quad core almennilega, fá sér bara E8400.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Gunnar » Mið 07. Jan 2009 15:14

síðan ef þig vantar einhvern til að setja saman fyrir þig þá getur bjallað i mig i pm bara. :)




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Allinn » Mið 07. Jan 2009 15:16

Gunnar skrifaði:síðan ef þig vantar einhvern til að setja saman fyrir þig þá getur bjallað i mig i pm bara. :)


Lol maður lætur tölvuvirkni sjá um það á 3,5k




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Matti21 » Mið 07. Jan 2009 15:33

Henntu þessu blu-ray drifi. Ekkert úrval að blu-ray myndum hérna heima og það sem til er kostar 3000-4000kr stykkið. Var ekki lengi að losa mig við PS3 tölvuna mína þegar ég sá hvað það er lítill markaður fyrir þetta hér á landi.
Finnst líka blu-ray drif í PC tölvu frekra fáranleg pæling, nema það sé media center eða allavega þá lítið mál að tengja tölvuna við sjónvarp.
Ég mundi einnig taka frekar tvö HD4850 kort eða eitt HD4870 í staðinn fyrir tvö 9800GTX. Jafnvel sniðugara að taka bara eitt HD4870 og láta það duga í bili. Getur þá bætt við öðru korti seinna.
Intel E8400 er líka betri fjárfesting mundi ég halda. Með almennilegri kælingu geturðu yfirklukkað hann duglega í framtíðinni. Taka síðan eitthvað gott P45 crossfire móðurborð og þá ertu vel settur.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Gunnar » Mið 07. Jan 2009 15:40

Allinn skrifaði:
Gunnar skrifaði:síðan ef þig vantar einhvern til að setja saman fyrir þig þá getur bjallað i mig i pm bara. :)


Lol maður lætur tölvuvirkni sjá um það á 3,5k

eða fara út í búð og kaupa sér mat fyrir 3.5k og láta mig gera það frítt :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf vesley » Mið 07. Jan 2009 15:44

miklu frekar bara fá sér x58 chipset móðurborð

i7 örgjörva

welociraptor diskana eða ocz solid state

og ef þú hefur þolinmæði þá kemur bráðlega nvidia geforce gtx285, gtx 290 og svo aðeins seinna gtx 300 ;)

285 er reyndar kominn á sölur í japan :P

thermaltake thougpower aflgjafa eða eitthvern í þeim dúr

og þá verðuru vel settur næstu árin ;)



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Sydney » Mið 07. Jan 2009 16:12

vesley skrifaði:miklu frekar bara fá sér x58 chipset móðurborð

i7 örgjörva

welociraptor diskana eða ocz solid state

og ef þú hefur þolinmæði þá kemur bráðlega nvidia geforce gtx285, gtx 290 og svo aðeins seinna gtx 300 ;)

285 er reyndar kominn á sölur í japan :P

thermaltake thougpower aflgjafa eða eitthvern í þeim dúr

og þá verðuru vel settur næstu árin ;)

Ef þú tímir að eyða yfir 200,000 það er að segja


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
nabbie
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf nabbie » Mið 07. Jan 2009 17:00

vesley skrifaði:miklu frekar bara fá sér x58 chipset móðurborð

i7 örgjörva

welociraptor diskana eða ocz solid state

og ef þú hefur þolinmæði þá kemur bráðlega nvidia geforce gtx285, gtx 290 og svo aðeins seinna gtx 300 ;)

285 er reyndar kominn á sölur í japan :P

thermaltake thougpower aflgjafa eða eitthvern í þeim dúr

og þá verðuru vel settur næstu árin ;)



tjaa er ekkert að fara eyða yfir 250.000- :P



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 07. Jan 2009 17:22

Gunnar skrifaði:
Allinn skrifaði:
Gunnar skrifaði:síðan ef þig vantar einhvern til að setja saman fyrir þig þá getur bjallað i mig i pm bara. :)


Lol maður lætur tölvuvirkni sjá um það á 3,5k

eða fara út í búð og kaupa sér mat fyrir 3.5k og láta mig gera það frítt :)


Eða gera það sjálfur (eins og hann segist ætla að gera) og:
A) þurfa ekki að borga krónu
B) þurfa ekki að fara neitt
C) skemmta sér




Höfundur
nabbie
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf nabbie » Mið 07. Jan 2009 17:25

vesley skrifaði:miklu frekar bara fá sér x58 chipset móðurborð

i7 örgjörva

welociraptor diskana eða ocz solid state

og ef þú hefur þolinmæði þá kemur bráðlega nvidia geforce gtx285, gtx 290 og svo aðeins seinna gtx 300 ;)

285 er reyndar kominn á sölur í japan :P

thermaltake thougpower aflgjafa eða eitthvern í þeim dúr

og þá verðuru vel settur næstu árin ;)


er I7 örgjafinn þess virði?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf vesley » Mið 07. Jan 2009 17:59

já ég myndi segja það vinna miklu betur en intel quad örrarnir og eru mjög góðir til yfirklukkunar



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)

Pósturaf Nariur » Mið 07. Jan 2009 18:36

maður er kominn eitthvað nær 300.000 þegar maður er kominn út í svoleiðis... eða jafnvel meira


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED