Verk handa þeim sem leiðist


Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Pink-Shiznit » Mið 31. Des 2008 01:01

Jæja, er með smá verk/challenge handa ykkur þarna sem leiðist :p

Ég er með Asus eee 1000H vél. 1GB í minni og vil stækka það. Ég er búinn að vera að leita um allt net að info um hversu mikið er hægt að setja í hana...held ég hafi komist að þeirri niðurstöðu að það eru 2gb. Getur einhver tékkað á því fyrir hvort það sé ekki alveg örugglega 2gb, og þá hvernig minni, like 400 mhz 533mhz, 667mhz og svo framvegis.

Og þá lokaniðurstaða sem mig vantar. Passar þetta í hana?:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e58504a1b2


Stoltur eigandi Asus eee 1000H


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf IL2 » Mið 31. Des 2008 10:19

Ég sá að 100HD vélin kemur með 2GB minni í Linux

http://event.asus.com/eeepc/comparison/ ... arison.htm




Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Pink-Shiznit » Mið 31. Des 2008 10:46

IL2 skrifaði:Ég sá að 100HD vélin kemur með 2GB minni í Linux

http://event.asus.com/eeepc/comparison/ ... arison.htm


Það er samt ekki mín vél :(


Stoltur eigandi Asus eee 1000H

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf lukkuláki » Mið 31. Des 2008 10:50

2gb. 667MHz. í 1 socket


2GB 667MHz DDR2 Non-ECC CL5 SODIMM
Standard 256M X 64 Non-ECC 667MHz 200-pin Unbuffered SODIMM (SDRAM-DDR2, 1.8V, CL5)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Pink-Shiznit » Mið 31. Des 2008 10:59

Þú ert meistari! Þarf ég semsé að finna 2gb kubb? Er ekki bara hægt að setja einn kubb í hana?

Þessi semsé passar?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e58504a1b2
Síðast breytt af Pink-Shiznit á Mið 31. Des 2008 11:58, breytt samtals 1 sinni.


Stoltur eigandi Asus eee 1000H

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf urban » Mið 31. Des 2008 11:57

Pink-Shiznit skrifaði:Þú ert meistari! Passar þá minnið hérna að ofan í hana?


já mér sýnist að þetta ætti að passa.
en þá þarftu bara að taka hitt minnið úr.
það er bara 1 minnisrauf í þessum vélum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf lukkuláki » Mið 31. Des 2008 12:01

Pink-Shiznit skrifaði:Þú ert meistari! Þarf ég semsé að finna 2gb kubb? Er ekki bara hægt að setja einn kubb í hana?

Þessi semsé passar?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e58504a1b2


Jamm þessi passar.
og það er bara 1 rauf


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Pink-Shiznit » Mið 31. Des 2008 12:02

ok þakka ykkur kærlega fyrir :)

Þarf ég þá bara að passa að minnið sé max 667mhz og 200pin?


Stoltur eigandi Asus eee 1000H


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf IL2 » Mið 31. Des 2008 12:52

Nei en ég myndi halda að það væri sama móðurborð í þessum 100 tölvum




Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Pink-Shiznit » Fös 02. Jan 2009 00:47

Þá er það lokaspurningin..er mikið má að skipta um þetta? Er alveg vanur að setja saman pc tölvur og svona..ætti ég þá ekki að ráða við þetta? Eitthvað sem ég ætti að passa mig á?


Stoltur eigandi Asus eee 1000H

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf lukkuláki » Fös 02. Jan 2009 10:04

Það er ekkert mál að skipta um þetta
passaðu þig bara á static


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 02. Jan 2009 10:16

oftast er þetta undir vélinni,og þá svona 2 til 4 skrúfur...og eða stundum einhver smá smella....ekkert biggy neitt...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Pink-Shiznit » Fös 02. Jan 2009 15:34

lukkuláki skrifaði:Það er ekkert mál að skipta um þetta
passaðu þig bara á static

Static?
Stöðurafmagn?


Stoltur eigandi Asus eee 1000H

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Gunnar » Fös 02. Jan 2009 15:35

Pink-Shiznit skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Það er ekkert mál að skipta um þetta
passaðu þig bara á static

Static?
Stöðurafmagn?

mhm static er stöðurafmagn




Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Pink-Shiznit » Þri 06. Jan 2009 17:44

Ég fór í tölvulistann í dag og þeir segja að þetta sé rétt minni í hana:
http://tolvulistinn.is/vara/9803
Er þetta það sama og þetta:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cc003dda39

TL eru búnir að hækka hjá sér en att.is er enn með sama verð. Bara pæla hvort þetta sé það sama, uppá að taka það sem er ódýrara


Stoltur eigandi Asus eee 1000H

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf zedro » Þri 06. Jan 2009 21:16

@Pink: WHAT ertu virkilega að stessast yfir 50 kalli, gvuð minn góður það er ekki svo mikil kreppa í gangi :shock:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf arnarj » Þri 06. Jan 2009 21:38

Pink-Shiznit skrifaði:Ég fór í tölvulistann í dag og þeir segja að þetta sé rétt minni í hana:
http://tolvulistinn.is/vara/9803
Er þetta það sama og þetta:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cc003dda39

TL eru búnir að hækka hjá sér en att.is er enn með sama verð. Bara pæla hvort þetta sé það sama, uppá að taka það sem er ódýrara


Þú segist vera vanur að setja saman PC tölvur en áttar þig ekki á að þetta eru eins minni, ouch.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verk handa þeim sem leiðist

Pósturaf Viktor » Þri 06. Jan 2009 22:22

Zedro skrifaði:@Pink: WHAT ertu virkilega að stessast yfir 50 kalli, gvuð minn góður það er ekki svo mikil kreppa í gangi :shock:


40 ;) *kjánahrollur*


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB