Hæ
Mig vantar nýtt lylaborð þar sem núverand lylaborð er orðið ónýtt.
Ég hef verð að skoða á þessum vefsiðum lylaborð en list illa á þau.
T.d. vantar "> < |" hnappinn á öll lyklaborðn hér: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=28_45
Hann er mjög mikilvægur fyrir mig þar sem ég er að forrita og nota þennan hnapp mjög oft.
Ég þarf ekki þráðlaust... þoli ekki latency. Þannig að ég kýs snúru!
Ekki neitt sem er hlaðið auahnöppum! Bara hafa þeta eins plain og hægt er. Vil bara þægilegt lylaborð... og ekkert plast drasl.
Recommendatons? Timi að eyða svona max sjö eða átta þúsund i gott dæmi.
Vantar lyklaborð
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lyklaborð
http://ejs.is/Pages/1030/itemno/580-12626
Þetta er allavega með þessum ><| takka
Þetta er allavega með þessum ><| takka
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lyklaborð
Ég er með original HP lyklaborð, það besta sem ég hef notað. Kostar eitthvað í kringum 2-3000kr ef ég man rétt.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lyklaborð
appel skrifaði:T.d. vantar "> < |" hnappinn á öll lyklaborðn hér: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=28_45
Flest lyklaborðin á þessari síðu hafa örugglega þennan lykil. Myndirnar eru sennilega af amerísku útgáfunni, en all flest íslensk lyklaborð eru með lítinn vinstri shift takka og <>|.
Mæli ekki með Dell lyklaborðinu sem einhver linkaði hér fyrir ofan. Er að skrifa á svoleiðis núna. Ógeðslega flimsy og illa byggt lyklaborð - brakar í því öllu þegar maður skrifar.