Overclock e6600 á msi p965 platnum

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Overclock e6600 á msi p965 platnum

Pósturaf BugsyB » Fim 25. Des 2008 23:34

Sælir ég er með E6600 (2,4ghz) á MSI p965Platnum og er að fikta í overclocking og er ekki að ná alminnilega stabilu overclock.

ég er með góða kælingu á örgjafanum og 800W aflgjafa þannig að kæling og rafmagn er ekki vandamálið, er e-h hérna sem hefur overclockað þenna örgjörva og getur hjálpað mér að fá fram stabilit overclock???????????


Símvirki.

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Overclock e6600 á msi p965 platnum

Pósturaf Sydney » Fim 25. Des 2008 23:56

Verður að hækka vcore á örgjörvanum, voltage á minni, voltage á norðurbrú og voltage á FSB.

Siðan verður minnið líka að vera keyrt á hraða sem það ræður við.

Taktu mynd af overclock BIOSnum og uploadaðu hér.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Overclock e6600 á msi p965 platnum

Pósturaf Yank » Fös 26. Des 2008 11:40

Skoðaðu þetta.

http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=397

Ekki endanlega tilbúið en ætti að koma þér af stað.