Mikill hiti í allri tölvunni.


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mikill hiti í allri tölvunni.

Pósturaf halldorjonz » Fim 18. Des 2008 12:52

Ókei, ég er ekki að gera neitt í tölvunni, bara irc,msn og hérna á netinu.. og svona lýtur þetta út hjá mér:

Mynd

Ætti ég að vera eitthvað hræddur eða? Þetta finnst mér nú frekar mikill hiti miðavið hvða er hjá ykkur..
Ég er bara með viftu sem fylgdi með örgjörvanum svona "Retail" sem eru á AMD6000+ .. og 4GB Exlceram (tölvuvirkni varmeð þetta fyrir stuttu)
Inno3D 8800GT 512mb keypt í Kisildal og 2x250GB diska ásamt 500w aflgjafa... :?: :?:

*Þess má geta að þegar ég fór í CS Source í stress test þá fór skjákorts viftan í BOTN að ég varð bara hræddur það voru gríðarleg læti bara..
svo ég slökkti á CSS og fór í speedfan þá var GPU búið að hækka um 6% og tvö neðstu Core uppí 64% og Ambient uppí 61%..
Síðast breytt af halldorjonz á Fös 19. Des 2008 16:02, breytt samtals 1 sinni.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MIKILL HITI!!!

Pósturaf Allinn » Fim 18. Des 2008 15:17

Held að það er eitthvað rugl hjá Core örranum það er aldrei svoa mikill munur milli kjarna.




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MIKILL HITI!!!

Pósturaf halldorjonz » Fim 18. Des 2008 16:19

Hvað meinaru? Er örgjörvinn eitthvað bilaður?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: MIKILL HITI!!!

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 18. Des 2008 16:27

Nei sennilega ekki.. Geti samt verið að hitasensors séu eitthvað að virka ekki vel




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MIKILL HITI!!!

Pósturaf halldorjonz » Fim 18. Des 2008 19:04

KermitTheFrog skrifaði:Nei sennilega ekki.. Geti samt verið að hitasensors séu eitthvað að virka ekki vel


Hmm, ég er með þetta allt í ábyrgð sko, nema 1 og það er skjákortið hjá Kisildal (keypti það af gaur sem keypti það þar)
ætti ég að láta skoða þetta eða þú veist er þetta aalveg í goodý fýling?




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti í allri tölvunni.

Pósturaf halldorjonz » Fös 19. Des 2008 16:02

T.T.T ?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti í allri tölvunni.

Pósturaf Sydney » Fös 19. Des 2008 16:10

halldorjonz skrifaði:T.T.T ?

Gerðu stress test og sjáðu hvort að core hitarnir verða aðeins líkari, ég er með gallaðan idle sensor á E8500 örgjörvanum mínum, en load sensorinn virðist vera réttur.

Er nóg loftflæði í kassanum? Geturu tekið mynd af setupinu?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


ellertj
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 27. Des 2004 09:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti í allri tölvunni.

Pósturaf ellertj » Fös 19. Des 2008 18:16

Engar áhyggjur af þessum hita.




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti í allri tölvunni.

Pósturaf halldorjonz » Fös 19. Des 2008 20:08

Sydney skrifaði:
halldorjonz skrifaði:T.T.T ?

Gerðu stress test og sjáðu hvort að core hitarnir verða aðeins líkari, ég er með gallaðan idle sensor á E8500 örgjörvanum mínum, en load sensorinn virðist vera réttur.

Er nóg loftflæði í kassanum? Geturu tekið mynd af setupinu?


Stress test semsagt í Source? Ok
Það er held ég alveg nóg loftflæði, ertu ekki að meina taka mynd af inní kassanum?
Mynd




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti í allri tölvunni.

Pósturaf Allinn » Fös 19. Des 2008 20:21

halldorjonz skrifaði:
Sydney skrifaði:
halldorjonz skrifaði:T.T.T ?

Gerðu stress test og sjáðu hvort að core hitarnir verða aðeins líkari, ég er með gallaðan idle sensor á E8500 örgjörvanum mínum, en load sensorinn virðist vera réttur.

Er nóg loftflæði í kassanum? Geturu tekið mynd af setupinu?


Stress test semsagt í Source? Ok
Það er held ég alveg nóg loftflæði, ertu ekki að meina taka mynd af inní kassanum?
Mynd



En ertu með intake viftu. Btw afhverju snýrðu Harða diskana öfugt?




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti í allri tölvunni.

Pósturaf halldorjonz » Fös 19. Des 2008 20:27

Afþví festingin í þessum kassa er fáranleg, eitthvað gúmmí og síðan BAND? WTF! Þannig ég læt harðadiskinn snúa þannig á gúmmíinu þannig að öll tengin og það í harðadiskinum séu ekki að fara í gúmíð :lol:
Hvað er intake vifta? Það er vifta á skjákortinu, vifta á aflgjafanum og örgjörvanum, síðan er kassavifta þarna vinstra megin, meira ekki.

BTW: Fór í stress test í css og gerði 2 það 2x, fékk 370 fps, lokaði leiknum strax og opnaði speedfan þá leit þetta svona út:
Mynd




HilmarHD
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 18. Okt 2008 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti í allri tölvunni.

Pósturaf HilmarHD » Fös 19. Des 2008 22:49

Intake vifta, er vifta sem þú setur fremst í kassann til að draga loft inn...


Thermaltake Kandalf Super Tower / MSI P35 Neo2 / E8500 3.16GHz / XFX 8800GT Alpha Dog Edition OC
520W Corsair PSU / Creative X-Fi Exreme Gamer / 3X 320GB WD HDD / 1X 400 WD HDD / 1X 750 WD HDD