ATI 4850 eða heildaruppærsla?

Skjámynd

Höfundur
entalpi
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 14. Maí 2005 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ATI 4850 eða heildaruppærsla?

Pósturaf entalpi » Fim 18. Des 2008 16:50

Getur einhver frætt mig á hvort ATi readon 4850 myndi muna einhverju fyrir mig uppá nýjustu leikina
eða hvort það sé ekki kominn tíma á nýjan turn?
ég er með gamlan AOpen turn sem ég hef uppfært allavega 2x (síðast 2006 ) núna er í honum meðal annars :
Athlon64 3500+ (2.2GHz, 512KB L2 skyndiminni)
TR2 M6 örgjörvakæling
ASRock 939Dual-SATA2
2x512MB G.Skill DDR400 (CL 2.5)
ATi readon 9800 128Mb
og 21 eða 22 skjár
Ég hef aldrei verið að sperrast við að hafa voða hátt fps eða upplausn, enda ekkert hrifinn að hafa of mikinn pening í þessu tölvu rusli.
Eru nýjustu kortin ekki að taka töluvert meiri straum? og er þá ekki viðbúið að powerpackið þurfi endurnýjunar við?




zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Re: ATI 4850 eða heildaruppærsla?

Pósturaf zream » Fim 18. Des 2008 17:03

Uppfæra allt..




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI 4850 eða heildaruppærsla?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 18. Des 2008 17:05

og turnkassann líka :)


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ATI 4850 eða heildaruppærsla?

Pósturaf Gets » Fim 18. Des 2008 18:27

Þú setur ekki ATI 4850 kort í AGP rauf, sé að þú ert með ATi readon 9800 sem er AGP kort, þannig að þetta er bara heildaruppfærsla.