Var að velta því fyrir mér hvort að menn gætu leiðbeint mér eitthvað í þessum efnum. Ætla að losa mig við minn núverandi skjá, 22" Acer AL2216W og fá mér eitthvað stærra og betra. Ég hef mikið verið að skoða t.d. 24" skjái, en að sama skapi þá hálf slefaði ég yfir þessum 28" Hanns G skjá í Tölvutek, á 60 kallinn.
Verðhugmyndin er einmitt ca. 60 þúsund, mætti svosem vera eitthvað meira eða minna. Spurningin fyrst og fremst er, hvað er best fyrir þann pening? Og getur 28" (eða 27.5" skjár.. whatever) skjár verið almennilega góður fyrir þennan pening? Stærra er jú ekki alltaf betra. Einnig verður skjárinn að styðja HDCP.
Verð seint kallaður tæknihaus þannig að ekki henda bara einhverjum tölum í mig án smá útskýringar
Með fyrirfram þökkum um hjálpina.
Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Nariur skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=3167&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_SAM_2493HM
þessi?
Þessi lítur vel út, en hann styður bara HDCP í gegnum DVI tengið, en ekki í gegnum HDMI sem er því miður algjört bust
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Þú getur fengið kapal sem fer úr DVI í HDMI og síðan eru líka til breytistykki þ.e.a.s. sem breyta úr HDMI í DVI og úr DVI í HDMI.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
benregn skrifaði:Þú getur fengið kapal sem fer úr DVI í HDMI og síðan eru líka til breytistykki þ.e.a.s. sem breyta úr HDMI í DVI og úr DVI í HDMI.
Og er ég þá bara í góðum málum? Gæti ég, í gegnum breytistykki, tengt úr DVI tenginu í HDMI tengi á Blu-ray spilara og þar með fengið sömu myndgæði og ég fengi beint úr HDCP supported HDMI tengi?
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
DVI og HDMI eru nokkurn veginn að flytja sama merkið (þó ekki nákvæmlega). Þannig að þú ættir ekki að taka eftir neinu gæðatapi.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
ég var að leita á netinu hvar þú fannst að hann styddi ekki HDCP í gegn um HDMI og sá ekkert allt of góða dóma á newegg, tékkaðu á því.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Ertu viss á því að 2493HM styðji ekki HDCP gegnum HDMI tengið? Finnst rosaleg spes að hafa bara HDCP á DVI tenginu. Mundi meika meira sens ef það væri öfugt :S
En aftur á móti veit ég að allir xx93HM skjáirnir frá samsung styðja ekki 1:1 pixel mapping sem er ástæðan fyrir því að ég fékk mér þennan hérna í staðinn fyrir 2493HM.
1:1 pixel mapping er sem sagt búnaður í skjánum sem gerir honum kleyft að taka inn á sig merki í hvaða hlutföllum sem er og skala það rétt án þess að klippa neitt af myndinni. Þetta er mjög mikilvægt ef þú villt td. tengja annaðhvort PS3 eða Xbox 360 við skjáinn þar sem að báðar tölvu senda út merki á 16:9 eða fyrir breyðtjaldssjónvörp en tölvuskjáir eru í hlutföllunum 16:10. Ef þú mundir tengja PS3 í td. samsung 2493HM mundi hann annaðhvort teigja myndina uppi og niðri, svo hún fylli út í ramman, og þar með rugla hlutföllum, eða hann mundi halda réttum hlutföllum og klippa af myndinni hægra og vinstra meiginn.
Ég veit ekki hvort að þessi Hanns G skjár styðji þetta en ég mundi reyna að komast að því áður en þú kaupir hann.
En aftur á móti veit ég að allir xx93HM skjáirnir frá samsung styðja ekki 1:1 pixel mapping sem er ástæðan fyrir því að ég fékk mér þennan hérna í staðinn fyrir 2493HM.
1:1 pixel mapping er sem sagt búnaður í skjánum sem gerir honum kleyft að taka inn á sig merki í hvaða hlutföllum sem er og skala það rétt án þess að klippa neitt af myndinni. Þetta er mjög mikilvægt ef þú villt td. tengja annaðhvort PS3 eða Xbox 360 við skjáinn þar sem að báðar tölvu senda út merki á 16:9 eða fyrir breyðtjaldssjónvörp en tölvuskjáir eru í hlutföllunum 16:10. Ef þú mundir tengja PS3 í td. samsung 2493HM mundi hann annaðhvort teigja myndina uppi og niðri, svo hún fylli út í ramman, og þar með rugla hlutföllum, eða hann mundi halda réttum hlutföllum og klippa af myndinni hægra og vinstra meiginn.
Ég veit ekki hvort að þessi Hanns G skjár styðji þetta en ég mundi reyna að komast að því áður en þú kaupir hann.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Bættu 20kalli við og fáðu þér þennan hér http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=940
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Matti21 skrifaði:Ertu viss á því að 2493HM styðji ekki HDCP gegnum HDMI tengið? Finnst rosaleg spes að hafa bara HDCP á DVI tenginu. Mundi meika meira sens ef það væri öfugt :S
En aftur á móti veit ég að allir xx93HM skjáirnir frá samsung styðja ekki 1:1 pixel mapping sem er ástæðan fyrir því að ég fékk mér þennan hérna í staðinn fyrir 2493HM.
1:1 pixel mapping er sem sagt búnaður í skjánum sem gerir honum kleyft að taka inn á sig merki í hvaða hlutföllum sem er og skala það rétt án þess að klippa neitt af myndinni. Þetta er mjög mikilvægt ef þú villt td. tengja annaðhvort PS3 eða Xbox 360 við skjáinn þar sem að báðar tölvu senda út merki á 16:9 eða fyrir breyðtjaldssjónvörp en tölvuskjáir eru í hlutföllunum 16:10. Ef þú mundir tengja PS3 í td. samsung 2493HM mundi hann annaðhvort teigja myndina uppi og niðri, svo hún fylli út í ramman, og þar með rugla hlutföllum, eða hann mundi halda réttum hlutföllum og klippa af myndinni hægra og vinstra meiginn.
Ég veit ekki hvort að þessi Hanns G skjár styðji þetta en ég mundi reyna að komast að því áður en þú kaupir hann.
The only serious fly in the ointment for me is the lack of 1:1 pixel mapping: makes the screen far less appealing for watching films if wider formats than 16:10 (in this instance) are used, which they are more often than not. Having a firmware fix this then it'd be too tempting a deal to leave, I reckon.
Hann gerir það semsé ekki.
Þetta er bara low budget skjár.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Ég ætla að vona að þú sért búinn að kaupa því að ef ekki þá var þetta allt að hækka.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
28" Hanns G er fekking awsome and its all mine muhahahahhahahha
Kísildalur.is þar sem nördin versla