Eru einhverjar stillingar sem hægt er að stilla til að losna við óðarfa forrit og dót sem kemur þegar ég ræsi tölvuna.
ég er með vista
öll hjálp vel þegin
takk
kv Birgir
Forrit sem startast sjálfkrafa við ræsingu.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit sem startast sjálfkrafa við ræsingu.
start - run - cmconfig
velur svo startup flipann og velur
velur svo startup flipann og velur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit sem startast sjálfkrafa við ræsingu.
Start > Run > msconfig > OK
Fara í "Services" og velja "Hide all microsoft ..." og fara í "Startup" flipann og taka hakið úr því sem þú vilt ekki að startist.
Fara í "Services" og velja "Hide all microsoft ..." og fara í "Startup" flipann og taka hakið úr því sem þú vilt ekki að startist.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit sem startast sjálfkrafa við ræsingu.
akkurat það sem ég var að leita að.
takk kærlega fyrir hjálpina
takk kærlega fyrir hjálpina
Computer