Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 10:13

Jæja þá er komið að því, ég skrapp upp í tölvuvirkni og skoðaði 22" BenQ skjáinn sem ég er búinn að vera að spá lengi í,
og eftir að hafa talað við einhvern hjá þeim ákvað ég að uppfæra bara tölvuna líka.

Er ekki best að kaupa allt á einum stað, og eru þá tölvuvirkni bestir ?

Endilega bendið mér á ef þetta er ekki málið, er hægt að gera betur fyrir þennann pening :?:

Og ef það eru einhverjir hlutir sem ég ætti ekki að kaupa eða sem passa ekki,
eins og td. móðurborðið, ég er ekki viss með það, en vinur minn bennti mér á það..?

So, hér er það sem ég er að spá í að kaupa:

Örgjöfi: Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ntel_E8400
Kr. 17.860

Móðurborð: Intel - 775 - Asus P5K Pro P35
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... us_P5K_Pro
Kr. 14.860

Vinnsluminni: DDR2 Minni 1066 MHz - G.SKILL Twinpacks 4096MB CL5 2x2048
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... S_4Gb_1066
Kr. 17.860

Skjákort: PCI-E - ATI - Jetway HD4850 512MB DDR3 PCI-E
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _JW_HD4850
Kr. 20.860

Harður Diskur: 3.5" - SATA - Western Digital Raptor 150GB 10K RPM
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... PTOR_150GB
Kr. 16.860

Stýrikerfi: Windows Vista Home Premium 64-bita OEM

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... sta64HomeP
Kr. 13.900

Skjár: 22 Tommu BenQ T221W Widescreen Analog/DVI
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... BenQ_T221W
Kr. 26.860

Þjónusta: Samsetning og Uppsetning á Tölvu
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SAM_og_Upp
Kr. 8.860

Aflgjafi: 600W - Tagan BZ PipeRock Series Modular
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... W_TG600-BZ
Kr. 13.860

Samtals: 151.780 kr

Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst.
Síðast breytt af GGG á Mán 11. Ágú 2008 10:33, breytt samtals 1 sinni.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf Predator » Mán 11. Ágú 2008 10:17

400W er held ég ekki nóg, mundi taka 500W þá ættiru að sleppa, fyrir utan það lítur þetta ágætlega út.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf mind » Mán 11. Ágú 2008 10:22

Þarna....

Góður aflgjafar eru alltaf ráðlagðir í dýrari tölvur .. eins og þessa. Þú myndir ekki trúa því hvað alminnilegur aflgjafi getur auðveldað þér lífið og komið í veg fyrir skemmdir á hinum íhlutunum þegar eitthvað kemur uppá.

Hvaða kassa ætlarðu að nota ?

Þetta móðurborð er svakalega gott en þú borgar smá fyrir það aukalega.

Ef þú hefur efni á því þá er HD4870 mjög góður kostur líka.

64 bita stýrikerfi ? Ertu ekki að fara keyra tölvuleiki ?




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 10:26

mind skrifaði:Þarna....

Góður aflgjafar eru alltaf ráðlagðir í dýrari tölvur .. eins og þessa. Þú myndir ekki trúa því hvað alminnilegur aflgjafi getur auðveldað þér lífið og komið í veg fyrir skemmdir á hinum íhlutunum þegar eitthvað kemur uppá.

Hvaða kassa ætlarðu að nota ?

Þetta móðurborð er svakalega gott en þú borgar smá fyrir það aukalega.

Ef þú hefur efni á því þá er HD4870 mjög góður kostur líka.

64 bita stýrikerfi ? Ertu ekki að fara keyra tölvuleiki ?


Ok, ég bæti þá við þetta betri aflgjafa, og svo á ég stóran kassa, minnir að hann heiti Dragon eitthvað.
Hvað varðar stýrikerfið er ekki betra að vera með 64 bita? Skiptir það máli með leiki..?




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 10:35

Ok, búinn að bæta við aflgjafa.

Endilega ef þið eruð með tillögur um breytingar eða getið bent mér á hvar ég fæ meira fyrir peninginn látið heyra í ykkur 8-[



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 11. Ágú 2008 11:01

er ekki nóg að vera með 800mHz minni??

og BTW, afhverju 64 bita??




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf halldorjonz » Mán 11. Ágú 2008 11:09

Sjálfur myndi ég kaupa þessi vinnsluminni: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R2_4G_800T
Færa mig yfir í 500GB disk, ekki þennan 150GB raptor, og taka 32bit stýrikerfi. Fá mér síðan móðurborðið sem er á 10.860kr. Og þá ertu kominn með slatta af pening og hann notaru til að uppfæra skjákortið uppí 4870 sem kostar 8k meira




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 11:13

KermitTheFrog skrifaði:er ekki nóg að vera með 800mHz minni??

og BTW, afhverju 64 bita??


Mér var bent á að það maður ætti ekki að spara við minni upp á stöðugleika, er það ekki rétt?

64 bita kostar það sama og 32 bita, og er það eitthvað verra?
+ ef mar ætla að vera með meira en 4GB af minni þá þarf maður 64 bita er það ekki?



Skjámynd

Skapvondur
Bannaður
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf Skapvondur » Mán 11. Ágú 2008 11:29

Er ekki bara auðveldara að taka þennan turn sem þeir settu saman í Tölvuvirkni?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... av=GAME_T2

Ég skipti reyndar út Gigabyte P35 DS3L borðinu fyrir það sem er í tilboðinu því ég hafði ekki efni á því og það er að virka fínt, svo fékk ég mér plain lyklaborð og Logitech MX518 mús og 22" BenQ skjá, virkar allt vél, flottur skjá með góðum litum og algjör snilld að spila COD4 í hæðstu gæðum! Eina sem svona dampaði þetta aðeins er að músin var biluð, fékk bara mús bróður míns lánaða, fer með músina í dag og læt tékka á þessu! En annars mjög ánægður!


Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf halldorjonz » Mán 11. Ágú 2008 11:33

Það sem skapvondur bendir á er flott, bara skipta út þessu 25þús móbo fyrir þetta:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A-P35-DS3L
er málið held ég :) þá er það 95þús fyrir geggjaða tölvu, og fá sér svo 22" skjá á 26þús og mús,lyklaborð,músamottu á svona 12k rsome ef þú ert eins og ég :P = 133þús




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 13:13

Skapvondur skrifaði:Er ekki bara auðveldara að taka þennan turn sem þeir settu saman í Tölvuvirkni?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... av=GAME_T2

Ég skipti reyndar út Gigabyte P35 DS3L borðinu fyrir það sem er í tilboðinu því ég hafði ekki efni á því og það er að virka fínt, svo fékk ég mér plain lyklaborð og Logitech MX518 mús og 22" BenQ skjá, virkar allt vél, flottur skjá með góðum litum og algjör snilld að spila COD4 í hæðstu gæðum! Eina sem svona dampaði þetta aðeins er að músin var biluð, fékk bara mús bróður míns lánaða, fer með músina í dag og læt tékka á þessu! En annars mjög ánægður!


Já, þetta er kannski málið...

Einhverjar fleiri hugmyndir :?:



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf Swooper » Mán 11. Ágú 2008 14:39

GGG skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:er ekki nóg að vera með 800mHz minni??

og BTW, afhverju 64 bita??


Mér var bent á að það maður ætti ekki að spara við minni upp á stöðugleika, er það ekki rétt?

Þá er átt við framleiðanda. Ég þekki ekki framleiðandann á þessu minni, mæli sterklega með að taka 2x2GB 800MHz Kingston eða Corsair minni í staðinn (færð amk annað hvort í Start). Lélegt minni => óútskýranleg og órekjanleg kröss. Það er varla nokkur performance munur á 800MHz og 1066MHz, kannski 1-2%.

Varðandi 64 bita stýrikerfi... málið með þau er að það hefur verið lítill stuðningur við þau, driverar og annað þarf að vera skrifað sérstaklega fyrir 64 bita stýrikerfi og þar sem langflestir eru ennþá á 32 bita OS þá hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þess háttar, þetta er svo lítið brot af markaðnum. Þó hef ég heyrt að þetta sé smátt og smátt að batna eftir því sem fleiri fá sér 64 bita kerfi, og það er í raun ekki spurning um að á endanum verða 32 bita stýrikerfi úrelt. Bara spurning um hvort þú nennir að þola það þangað til.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 15:25

[/quote]
Þá er átt við framleiðanda. Ég þekki ekki framleiðandann á þessu minni, mæli sterklega með að taka 2x2GB 800MHz Kingston eða Corsair minni í staðinn (færð amk annað hvort í Start). Lélegt minni => óútskýranleg og órekjanleg kröss. Það er varla nokkur performance munur á 800MHz og 1066MHz, kannski 1-2%.
[/quote]

ok, ég treysti einmitt bæði Kingston og Corsair, spurning hvort ég kaupi þá frekar svoleiðis, heldur en eitthvað sem ég hef aldrei heyrt um...




e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf e-r » Mán 11. Ágú 2008 15:51

Vá ég myndi taka xp í staðinn fyrir vista. :wink:


So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 15:54

e-r skrifaði:Vá ég myndi taka xp í staðinn fyrir vista. :wink:


Why? XP er að verða úrelt kerfi.... nema þú sért að grínast :D



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 11. Ágú 2008 16:03

eru microsoft menn ekki hættir með Vista og farnir að einbeita sér að næsta projecti??



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf mind » Mán 11. Ágú 2008 16:04

http://www.tomshardware.com/reviews/xp- ... 531-4.html

Er reyndar gamalt , lest bara það sem þú vilt útúr þessu.

En Vista 32 er allt í fína ef þú þolir það.




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf Matti21 » Mán 11. Ágú 2008 16:16

Henntu þessum raptor disk og fáðu þér bara almennilegann Seagate Barracuda. Performance munurinn er engan vegin þess virði og peningurinn yrði mun betur nýttur í HD4870 í staðinn fyrir HD4850. Ef þú getur farið í 700W aflgjafa þá væri það ekki verra, upp á að bæta við öðru korti við í crossfire í framtíðinni. Þig vanntar líka kassa, mæli sterklega með coolermaster CM690. Færð ekki meira pláss á minni pening. Að öðru leiti er þetta frekar solid.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 18:00

Matti21 skrifaði:Henntu þessum raptor disk og fáðu þér bara almennilegann Seagate Barracuda. Performance munurinn er engan vegin þess virði og peningurinn yrði mun betur nýttur í HD4870 í staðinn fyrir HD4850.


Það sem ég er helst að spá með að kaupa HD4850 frekar en HD4870 er minni hávaði,
er það ekki rétt hjá mér að það eru meiri læti og hiti í 4870 :?:

Hávaði skiptir mig máli svo ég geti spilað á kvöldin/nóttunni án þess að vekja litlu dóttur mína.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 11. Ágú 2008 18:04

vinur minn á 4850 og það heyrist ekki múkk í því, ásamt því að ráða við nýjustu leikina í fanta góðum gæðum




e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf e-r » Mán 11. Ágú 2008 18:05

GGG skrifaði:
e-r skrifaði:Vá ég myndi taka xp í staðinn fyrir vista. :wink:


Why? XP er að verða úrelt kerfi.... nema þú sért að grínast :D



Vista er bara svo böggandi. Fer kannski soldið eftir því hvað þú ert að fara að gera hvort xp sé úrelt eða ekki. Ég er með xp og ekkert sem hefur failað við það spila leiki og downloada


So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf mind » Mán 11. Ágú 2008 18:22

GGG skrifaði:
Matti21 skrifaði:Henntu þessum raptor disk og fáðu þér bara almennilegann Seagate Barracuda. Performance munurinn er engan vegin þess virði og peningurinn yrði mun betur nýttur í HD4870 í staðinn fyrir HD4850.


Það sem ég er helst að spá með að kaupa HD4850 frekar en HD4870 er minni hávaði,
er það ekki rétt hjá mér að það eru meiri læti og hiti í 4870 :?:

Hávaði skiptir mig máli svo ég geti spilað á kvöldin/nóttunni án þess að vekja litlu dóttur mína.


Er með HD4870 , reyndar Sapphire þar sem enginn annar var nógu snöggur með það.
IDLE er það hljóðlátara en 8800GTS(EVGA) , 8800GTS(MSI) og 9600GT XFX að mínu mati - þau eru öll líka í gangi.

Hef ekki heyrt það fara alminnilega í gang ennþá, ég spila AoC, Stalker, Counter strike source, DOD source, Legend hand of god allt í max í 1920x1200 - sem ætti að reyna á það, eina ástæðan afhverju sem mér dettur í hug er að tölvan mín er staðsett á stað sem er tilturlega gott loftflæði.
Svo heyrir maður smá í því þegar maður ræsir tölvuna en ég held þú þurfir ekki að óttast hávaða frá því.
Síðast breytt af zedro á Þri 12. Ágú 2008 22:27, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Virkjun BB kóða




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf GGG » Mán 11. Ágú 2008 18:43

mind skrifaði:Hef ekki heyrt það fara alminnilega í gang ennþá, ég spila AoC, Stalker, Counter strike source, DOD source, Legend hand of god allt í max í 1920x1200 - sem ætti að reyna á það, eina ástæðan afhverju sem mér dettur í hug er að tölvan mín er staðsett á stað sem er tilturlega gott loftflæði.
Svo heyrir maður smá í því þegar maður ræsir tölvuna en ég held þú þurfir ekki að óttast hávaða frá því.


ok, frábært að heyra, endilega ef það eru fleiri með 4850 eða 4870 láta heyra í ykkur hvort það heyrist mikið í þeim, ef það er enginn sérstakur munur á þeim þá vel ég klárlega 4870.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 11. Ágú 2008 18:50

er með sapphire 4870 kortið og ég verð að viðurkenna að það heyrist ekkert í því.. allavega verð ég ekkert var við það að ráði.

jú jú þegar ég kveiki á vélinni þá heyrist í því, eins og viftan fari í botn og lækki sig síðan nánast strax, ég hef svosem lítið reint á kortið nema þá með crysis
ég skellti honum í 1660x1050 og allt í high, allt smooth. eini leikurinn sem ég hef testað so far, held að crysis sé svona viðmiðun á hvað draslið virkar vel ekki satt?

ef hann keyrir smooth þá keyrir allt smooth.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 11. Ágú 2008 19:06

DaRKSTaR skrifaði:er með sapphire 4870 kortið og ég verð að viðurkenna að það heyrist ekkert í því.. allavega verð ég ekkert var við það að ráði.

jú jú þegar ég kveiki á vélinni þá heyrist í því, eins og viftan fari í botn og lækki sig síðan nánast strax, ég hef svosem lítið reint á kortið nema þá með crysis
ég skellti honum í 1660x1050 og allt í high, allt smooth. eini leikurinn sem ég hef prófað so far, held að crysis sé svona viðmiðun á hvað draslið virkar vel ekki satt?

ef hann keyrir smooth þá keyrir allt smooth.


nokkurn veginn jú