Vandræði með Mic

Skjámynd

Höfundur
egg27
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 09. Jan 2008 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Vandræði með Mic

Pósturaf egg27 » Lau 02. Ágú 2008 19:18

Ég er í einhverjum vandræðum með að tala í mic, virkar alveg að tala en það er alltaf eitthvað massívt surg / suð / hávaði í kringum mig, alltaf þegar ég tala, eða meðan ég t.d. held inni push to talk button í ventrilo.

Þetta er ekki micinn min því ég er búinn að prufa 2 mic-a, þannig nú spyr ég, er einhver stilling sem ég þarf að laga eða veit einhver hvað er hægt að gera við þessu?

Er með onboard hljóðkort á móðurborðinu Gigabyte P35-DS3R móðurborð.

Með von um góð svör
-egg27



ATH
Þetta lagaðist eftir mikið mikið fikt
Síðast breytt af egg27 á Sun 03. Ágú 2008 00:44, breytt samtals 1 sinni.


Antec P190 - P35-DS3R - Intel Core2Duo E8400 @ 3.7GHz - 8800GTS 512mb G92 - 1.2TB Storage Space - 1x 550W 1x650W PSU - Zalman CNPS9700 NT - Windows XP Pro OS

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Mic

Pósturaf mind » Lau 02. Ágú 2008 19:32

USB eða Jack mic ?

Hefur hljóðstyrkur einhver áhrif á suðið ?

Kemur þetta suð líka þegar þú ert að prufa sjálfur eða heyra bara aðrir það ?

Er þetta líkara feedback eða surgi ?



Skjámynd

Höfundur
egg27
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 09. Jan 2008 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Mic

Pósturaf egg27 » Lau 02. Ágú 2008 20:05

Jack mic, þá náttla svona mini jack.

Suðið hækkar því meira sem heyrist í mér, og er mjög hávaðasamt alltaf í kringum mig, yfirleitt aðeins hærra en ég eða á svipuðum hljóðstyrk.
Ég heyri suðið ekki þegar ég er að tala, en ef ég hlusta á það sem ég segi (record og hlusta) þá heyri í suðið, líka ef ég heyri í mér á vent útaf aðrir eru með hátalara.
Hreinlega ekki viss hvað feeback / surg er -.- Er samt bara svona suð / surg sem er alltaf


Antec P190 - P35-DS3R - Intel Core2Duo E8400 @ 3.7GHz - 8800GTS 512mb G92 - 1.2TB Storage Space - 1x 550W 1x650W PSU - Zalman CNPS9700 NT - Windows XP Pro OS

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Mic

Pósturaf Revenant » Lau 02. Ágú 2008 20:50

Prófaðu að setja ferrítkjarna utan um snúruna næst tölvunni eða vefja snúruna í spólu.