eru þessis skjáir any good sem þeir eru að auglýsa núna á 24900kr?
http://www.tolvulistinn.is/vara/7817
er með acer 19" lcd al1951 sem er crystal bright, væri þetta ekki stórt stökk aftur á bak í myndgæðum að fara úr crystal bright yfir í þennann?
22" acer lcd í tölvulistanum
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
22" acer lcd í tölvulistanum
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: 22" acer lcd í tölvulistanum
Þetta er úr budget línunni hjá Acer og ekkert crystalbrite.... samt matsmál hjá hverjum og einum hvort þeir fýli glare filmunar
Er með 17" gamers... þarft að bíða eftir svari frá öðrum til að fá svar með reynslu af þeim, persónulega finnst mér alltaf best að fara í búðina og sjá áður en ég ákveð mig... speccar eru ekki allt.
Er með 17" gamers... þarft að bíða eftir svari frá öðrum til að fá svar með reynslu af þeim, persónulega finnst mér alltaf best að fara í búðina og sjá áður en ég ákveð mig... speccar eru ekki allt.
Starfsmaður @ IOD
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 22" acer lcd í tölvulistanum
Ég á svona skjá og er mjög sáttur með hann. Ég vildi ekki fá þetta CrystalBrite drasl, þar sem að mér finnst glampa svo kliiiiikkaðslega mikið á það.
Og svo er geðveikt að vera með svona "daufari" skjá eins og þennan, þar sem að maður fær minna illt i augun eftir 5klst+ spilun haha
Ooooooooooog síðast en ekki síst þá er hann skítódýr.
Og svo er geðveikt að vera með svona "daufari" skjá eins og þennan, þar sem að maður fær minna illt i augun eftir 5klst+ spilun haha
Ooooooooooog síðast en ekki síst þá er hann skítódýr.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: 22" acer lcd í tölvulistanum
CrystalBrite er the shit ef þú ert í myrkruðu herbergi.
annars er það ónothæft.
annars er það ónothæft.
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 22" acer lcd í tölvulistanum
CendenZ skrifaði:CrystalBrite er the shit ef þú ert í myrkruðu herbergi.
annars er það ónothæft.
Heyr heyr.
-
- Bannaður
- Póstar: 73
- Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 22" acer lcd í tölvulistanum
Hver er munurinn á Acer 2216 og 2223?
Veit að tölvutek er að selja báða og 2216 á 20ogeitthvað og 2223 á 25!
Veit að tölvutek er að selja báða og 2216 á 20ogeitthvað og 2223 á 25!
Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 22" acer lcd í tölvulistanum
Skapvondur skrifaði:Hver er munurinn á Acer 2216 og 2223?
Veit að tölvutek er að selja báða og 2216 á 20ogeitthvað og 2223 á 25!
pínulítill munur á skerpu.. 2223 með 800:1 meðann 2216 er með 700:1
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Re: 22" acer lcd í tölvulistanum
Ég var að koma úr tÖlvutek með eitt sýnngareintak af þessum skjá sem ég fékk á 19.900 kr. Gæti ekki verið sáttari, þarf samt reyndar aðeins að stilla litina...en það er ekkert mál.
Hp NC8430 lappi: Intel Core 2 Duo 7200, 2gb minni, 80gb hd, Ati x1600...
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 22" acer lcd í tölvulistanum
fr0sty skrifaði:Ég var að koma úr tÖlvutek með eitt sýnngareintak af þessum skjá sem ég fékk á 19.900 kr. Gæti ekki verið sáttari, þarf samt reyndar aðeins að stilla litina...en það er ekkert mál.
fínir skjáir fyrir verð.. alls ekki yfir því að kvarta.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless