Hlutir í tölvu
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Hlutir í tölvu
ég er að gæla við að fara að fá mér nýja tölvu og þetta eru þeir partar sem ég er búinn að velja mér
Móðurborð: Intel - 775 - ASUS P5N-D Nforce 750i SLI
Skjákort: PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI
Harðir Diskar: 2x 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200 32MB 3.5
Vinnsluminni: SuperTalent DDR2-800 minni, 2 GB, PC6400, DDR2, 800 MHz, 128Mx8 og 240 pinna og DDR2 Minni 800MHz - MDT 1024MB CL5
Örgjörvi: LGA775 - Intel Core2 Duo E8500 3.16GHz,1333MHz
Kassi: 500W - Coolermaster Centurion 5
endilega koma með einhver tips og komment á þetta.. kannski ráðleggja mér aðeins með gæði og svona, hvort eitthvað sé óskynsamlegt þarna á ferð
er að reyna að halda turninum undir 100þ kallinum
Móðurborð: Intel - 775 - ASUS P5N-D Nforce 750i SLI
Skjákort: PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI
Harðir Diskar: 2x 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200 32MB 3.5
Vinnsluminni: SuperTalent DDR2-800 minni, 2 GB, PC6400, DDR2, 800 MHz, 128Mx8 og 240 pinna og DDR2 Minni 800MHz - MDT 1024MB CL5
Örgjörvi: LGA775 - Intel Core2 Duo E8500 3.16GHz,1333MHz
Kassi: 500W - Coolermaster Centurion 5
endilega koma með einhver tips og komment á þetta.. kannski ráðleggja mér aðeins með gæði og svona, hvort eitthvað sé óskynsamlegt þarna á ferð
er að reyna að halda turninum undir 100þ kallinum
Síðast breytt af KermitTheFrog á Þri 08. Júl 2008 21:49, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
Mér sýnist þetta vera mjög vel valið. Ég á svona kassa, reyndar með annan aflgjafa, og finnst hann mjög fínn. Mæli samt með að þú skiptir út 80mm viftunni sem er framaná fyrir aðra hljóðlátari, hún er eini gallinn við kassann. Tölvuvirkni á slíka viftu.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
Láttu kannski fleiri segja þér til, en eftir því sem ég best veit passar þetta allt saman og er fín tölva. Persónulega færi ég í quad core örgjörva, en það meikar kannski minni sens fyrir leikjaspilara. Hvað ætlarðu að nota hana í?
Þú bendir á tvær tegundir af vinnsluminni, ætlarðu nokkuð að kaupa báðar? Ég hef notað þessi minni frá tölvuvirkni, hafa ekkert klikkað hjá mér.
Þú bendir á tvær tegundir af vinnsluminni, ætlarðu nokkuð að kaupa báðar? Ég hef notað þessi minni frá tölvuvirkni, hafa ekkert klikkað hjá mér.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
ætlaði að nota hana mest í leikjaspilun, og svo líka bara allt annað (surfa á netinu, horfa á þætti/bíómyndir og þess háttar)
ég er samt búinn að lesa mér til á netinu og fá ráðleggingar með örrann og þær niðurstöður voru að það væri best að fá sér bara öflugann dual core örgjörva í staðinn fyrir quad
ég er samt búinn að lesa mér til á netinu og fá ráðleggingar með örrann og þær niðurstöður voru að það væri best að fá sér bara öflugann dual core örgjörva í staðinn fyrir quad
Re: Hlutir í tölvu
Sæll Kermit.
Smellti saman mun sniðugri pakka fyrir þig
Móðurborð: Intel - 775 - ASUS P5N-D Nforce 750i SLI
Skjákort: PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI
Harðir Diskar: 2x 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200 32MB 3.5
Vinnsluminni: 1066 MHz - G.SKILL Twinpacks 4096MB CL5 2x2048mb
Örgjörvi: Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
Kassi: Coolermaster CM690
PSU: HighPower HPC 560W Modular
Þetta gera samtals 103.880 kr.
Við það að fara niður úr E8500 í 8400 þá ertu kominn með fjármagn sem nýtist í mun betra minnis setup og betri chassis og PSU.
Finnanlegur Perf. munur á 8500 og 8400 er enginn þar sem einungis 160mhz skilja þá að.
Hefur ekkert við quadCore örgjörva að gera næstu 4 árin og þá verður hvort eð er 2nd successor nehalems kominn út mainstream sem verður native Octocore.
Smellti saman mun sniðugri pakka fyrir þig
Móðurborð: Intel - 775 - ASUS P5N-D Nforce 750i SLI
Skjákort: PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI
Harðir Diskar: 2x 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200 32MB 3.5
Vinnsluminni: 1066 MHz - G.SKILL Twinpacks 4096MB CL5 2x2048mb
Örgjörvi: Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
Kassi: Coolermaster CM690
PSU: HighPower HPC 560W Modular
Þetta gera samtals 103.880 kr.
Við það að fara niður úr E8500 í 8400 þá ertu kominn með fjármagn sem nýtist í mun betra minnis setup og betri chassis og PSU.
Finnanlegur Perf. munur á 8500 og 8400 er enginn þar sem einungis 160mhz skilja þá að.
Hefur ekkert við quadCore örgjörva að gera næstu 4 árin og þá verður hvort eð er 2nd successor nehalems kominn út mainstream sem verður native Octocore.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
Þetta lítur vel út hjá TechHead, mundi frekar taka allt hjá Tölvuvirkni heldur en að fara að kaupa minnið hjá computer.is
Færð klárlega miklu betri þjónustu og viðmót hjá Tölvuvirkni en hjá computer.is
Færð klárlega miklu betri þjónustu og viðmót hjá Tölvuvirkni en hjá computer.is
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
en ég var að pæla, með BIOS.. er einhver til í að fræða mig aðeins?? hvað er það og er mikið vesen að "stilla" það þegar maður er búinn að setja vélina saman??
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
en hvernig er þessi??
Móðurborð: Intel - 775 - ASUS P5N-D Nforce 750i SLI -- 15.860
Skjákort: PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI- -- 14.860
Vinnsluminni: 2x DDR2, 2x1 Gb, 1066MHz, 240 pinna. Aenon Xtune. Parað, pottþétt -- 2x 6.490
Örgjörvi: LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz -- 17.860
Harðir diskar: 1x 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 750GB 7200 32MB -- 10.860
1x SATA2! - Seagate, gerð ST3250620AS, 250 GB, SATA2, 7200 sn/mín, 16 MB, NCQ -- 7.426
Turn: 560W - Coolermaster Centurion 5 -- 15.860
Geisladrif: DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Svartur -- 3.960
Móðurborð: Intel - 775 - ASUS P5N-D Nforce 750i SLI -- 15.860
Skjákort: PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI- -- 14.860
Vinnsluminni: 2x DDR2, 2x1 Gb, 1066MHz, 240 pinna. Aenon Xtune. Parað, pottþétt -- 2x 6.490
Örgjörvi: LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz -- 17.860
Harðir diskar: 1x 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 750GB 7200 32MB -- 10.860
1x SATA2! - Seagate, gerð ST3250620AS, 250 GB, SATA2, 7200 sn/mín, 16 MB, NCQ -- 7.426
Turn: 560W - Coolermaster Centurion 5 -- 15.860
Geisladrif: DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Svartur -- 3.960
Re: Hlutir í tölvu
Færð meira performance úr 2x2gb kiti heldur en 4x 1gb kubbum.
Mun meiri I/O traffík fyrir norðurbrúnna með 4 kubbum og því mun meira latency
Einnig meiri líkur á að þú lendir í vandræðum með að keyra 4 minniskubba á Spec.
Mun meiri I/O traffík fyrir norðurbrúnna með 4 kubbum og því mun meira latency
Einnig meiri líkur á að þú lendir í vandræðum með að keyra 4 minniskubba á Spec.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
Færð betri díl á uppsetningu ef þú kaupir bara allt hjá tölvuvirkni, af hverju í #!$%$ viltu annars kaupa lág-gæða vinnsluminni hjá HUGVERI?(Capsað)
Og af hverju 250gb disdk með sama snúningshraða og 750GB með verri buffer? Sleppa honum...
Og fyrir þann pening færðu þér http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... S_4Gb_1066 í staðinn fyrir hugversdótaríið.
Og af hverju 250gb disdk með sama snúningshraða og 750GB með verri buffer? Sleppa honum...
Og fyrir þann pening færðu þér http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... S_4Gb_1066 í staðinn fyrir hugversdótaríið.
Modus ponens
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
Styð það að kaupa þetta allt á einum stað, t.d. Tölvuvirkni. Get ekki mælt með viðskiptum við Hugver af biturri reynslu.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
ætla bara að hafa ein stórann disk fyrir storage og svo einn fyrir OS og þannig.. er einhver með betri díl á 4GB RAM handa mér á ekki of mikinn pening?
Re: Hlutir í tölvu
KermitTheFrog skrifaði:er einhver með betri díl á 4GB RAM handa mér á ekki of mikinn pening?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2111&id_sub=3002&topl=1469&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MEM_MDT_DDR2_4G_800T
Re: Hlutir í tölvu
harðurdiskur (local disk) sem sagt diskurinn sem þú keyrir stýrikerfið á
keyptu þér einhvern harðan disk sem er 10.000 RPM ekki tvo sem eru á 7200 RPM
það munar svo miklu tölvan vinnur mikið fljótar ef þú færð þér local disk sem er 10.000 RPM
t.d http://www.computer.is/vorur/2394 hérna er góður diskur:D
veit að hann er ekki stór en tölvan verður einfaldlega bara mikið hraðvirkari:D
já og eitt tip þú sérð allar ódýrustu vörurnar hérna á vaktinni og í hvaða búðum þær eru;D
keyptu þér einhvern harðan disk sem er 10.000 RPM ekki tvo sem eru á 7200 RPM
það munar svo miklu tölvan vinnur mikið fljótar ef þú færð þér local disk sem er 10.000 RPM
t.d http://www.computer.is/vorur/2394 hérna er góður diskur:D
veit að hann er ekki stór en tölvan verður einfaldlega bara mikið hraðvirkari:D
já og eitt tip þú sérð allar ódýrustu vörurnar hérna á vaktinni og í hvaða búðum þær eru;D
Re: Hlutir í tölvu
Simmzo skrifaði:harðurdiskur (local disk) sem sagt diskurinn sem þú keyrir stýrikerfið á
keyptu þér einhvern harðan disk sem er 10.000 RPM ekki tvo sem eru á 7200 RPM
það munar svo miklu tölvan vinnur mikið fljótar ef þú færð þér local disk sem er 10.000 RPM
t.d http://www.computer.is/vorur/2394 hérna er góður diskur:D
veit að hann er ekki stór en tölvan verður einfaldlega bara mikið hraðvirkari:D
já og eitt tip þú sérð allar ódýrustu vörurnar hérna á vaktinni og í hvaða búðum þær eru;D
Reyndar var eitthvað test á Tom's Hardware sem sýndi að tveir 7200 RPM diskar í Raid voru að skila næstum því nákvæmlega sömu afköstum og einn 10k raptor. Eina sem að raptorinn hafði fram yfir diskana tvo var smá munur á access time ef ég man rétt.
count von count
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
þetta lítur vel út en ég held að þú ættir frekar að fá þér 8800 GT kort. HELD að það sé öflugra og ekki nema 3K dýrara.
En ég er samt ekki alveg 100% á því
En ég er samt ekki alveg 100% á því
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
TechHead skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:er einhver með betri díl á 4GB RAM handa mér á ekki of mikinn pening?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2111&id_sub=3002&topl=1469&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MEM_MDT_DDR2_4G_800T
en hvernig er með muninn á hertz-unum??
og er betra að vera með sata 2 sem local disc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
Þú finnur engan mun blessaður vertu
maður er löngu hættur að nenna þessari vitleysu að geta fengið sjö meiri stig í einhverju benchmarki við félagana.
.. .aðalega bara hafa HD-ana raidaða saman og gott skjákort, þetta eru svona oft flöskuhálsarnir í góðum tölvum.
maður er löngu hættur að nenna þessari vitleysu að geta fengið sjö meiri stig í einhverju benchmarki við félagana.
.. .aðalega bara hafa HD-ana raidaða saman og gott skjákort, þetta eru svona oft flöskuhálsarnir í góðum tölvum.
Re: Hlutir í tölvu
KermitTheFrog skrifaði:
en hvernig er með muninn á hertz-unum??
og er betra að vera með sata 2 sem local disc
Finnur engann mun á 800 og 1066 mhz minni í venjulegri vinnslu. Það sem hraðara minnið gerir fyrir þig er að það leyfir þér að hækka FSB á móðurborðinu án þess að þurfa að eiga jafn mikið
við minnis dividerinn og kemur því betur að gagni við yfirklukkun.
Allir Seagate Barracuda diskarnir eru SATA 2
Re: Hlutir í tölvu
keyptu þér bara einn sata disk sem er 10.000 RPM (local disk) sem þú notar til að keyra stýrikerfið á og forrit og svoleiðis
og síðan annan sem er 7200 RPM kannski 500 GB (backup) sem notar til að geyma allskonar drasl á (bíómyndir, þætti, og allskonar þannig drasl:D) mikið betra
og síðan annan sem er 7200 RPM kannski 500 GB (backup) sem notar til að geyma allskonar drasl á (bíómyndir, þætti, og allskonar þannig drasl:D) mikið betra
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir í tölvu
ok.. en ég hef verið að fræðast á netinu og hef verið að lesa um eitthvað sem heitir RAID0 eða eitthvað.. mæliði með því, í staðinn fyirr að kaupa 10.000 RPM disk