Sælir.
Ég er sem sagt með Dell Dimension 5000 móðurborð og ég er að fara að athuga hvort að það borgi sig að kaupa nýtt móðurborð og uppfæra mest allt í henni og veit ekki hvaða stærð borðið er.
Ég er búinn að leita á Dell.com og einu upplýsingarnar um stærðina sem ég fann er að einhver heldur að þetta sé BTX hér er þráðurinn http://www.dellcommunity.com/supportfor ... &cs=&s=gen.
En mér sýndist þetta vera Intel 915G Express chipset.
Hvaða stærð er móðurborðið mitt Dell Dimension 5000?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Hvaða stærð er móðurborðið mitt Dell Dimension 5000?
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða stærð er móðurborðið mitt Dell Dimension 5000?
Er varla hægt þar sem allt er öðruvísi í þessum Dell vélum, IO Platan er öðruvísi staðsett ásamt örlítið breyttum ATX staðli..