Músamottukaup


Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Músamottukaup

Pósturaf Gogo » Þri 20. Maí 2008 13:06

Afsakið ef þetta er ekki á hárréttum stað :)

Ég ætlaði að reyna að næla mér í everglide titan fnatic edition en þar sem hún virðist ekki vera til sölu á landinu (ef þið vitið um hana á Íslandi endilega segja mér) þá ætlaði ég að reyna að panta hana af netinu. Þetta verður í fyrsta skipti sem ég kaupi eitthvað yfir netið og er því óreyndur í því, þannig að ég var bara að spekúlera hvort þið vissuð um einhvern góðan og traustan vef til að kaupa þessa músamottu sem sendir hana til Íslands.

Öll hjálp vel þegin :D




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músamottukaup

Pósturaf hsm » Þri 20. Maí 2008 15:02



**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Músamottukaup

Pósturaf Gogo » Þri 20. Maí 2008 15:35

Heyrðu takk kærlega fyrir þetta, ég ætla að skoða þetta dæmi, veistu nokkuð um það bil hve lengi þetta er að komast til landsins og hve miklu ég á að bæta við auglýst verð til að fá lokaverð? (verðið + flutningur og svona)
Takk kærlega fyrir hjálpina




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músamottukaup

Pósturaf hsm » Þri 20. Maí 2008 16:00

miða við að Pundið sé í 146 kr (er í 145,79 kr)

Motta Kr 1.168
Flutningur Kr 1.314
Samtals Kr 2.482
Vsk 24.5% Kr 608
Tollafgreiðsla Kr 450

Alls hingað komið og tollafgreitt Kr 3.540


Ég hef pantað frá Kína og það hefur tekið frá 4 uppí 10-12 daga.
En þeir segjast senda þetta samdægurs frá pöntun eða næsta virka dag, fer eftir hvað klukkan er þarna úti.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Músamottukaup

Pósturaf Gogo » Þri 20. Maí 2008 16:07

Heyrðu takk kærlega fyrir góða hjálp, shiiat vissi ekki að flutningur og hitt væri svona rosalega dýrt. En takk aftur