Ég hef lengi ætlað að koma mér upp vél sem gæti verið í gangi þokkalega mikið (read: 24/7) og verið einsskonar server/media vél. Þ.e. ég myndi vera með alla tónlistina inn á þessu, allar "rippuðu" myndirnar ásamt einföldum server hugbúnaði (XAMPP eða eitthvað), væri svosum alveg kostur að geta tekið upp á hana líka. Það þyrfti að vera S-Video út á henni (ekkert HDMI á mínu heimili takk fyrir) og here's the catch...budgetið er í kringum 35 - 40 þ...Það þarf ekki að kaupa allt, er með harðann disk, og ef það þarf - geisladrif. Er semsagt búinn að vera að skoða þetta aðeins en veit ekki alveg hvað þarf mikið í svona vél í sambandi við afl, minni.
Tek það fram að hún þarf ekki að geta spila neina leiki eða þess háttar.
BTW. Ef einhver á vél heima sem myndi henta í svona og er til í að selja, PM me
Tölva í server/media
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölva í server/media
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í server/media
Viljiði fá betri lýsingar, eða vill enginn svara mér?
Hef verið að íhuga að fá mér barebone vél og byggja á hana.
Hef verið að íhuga að fá mér barebone vél og byggja á hana.
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í server/media
Einfaldlega ekki flatur skjár, auk þess sem þetta á bara að vera lausn fyrir núverandi sjónvarp en ekki framtíðina (hence the low budget)
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
Re: Tölva í server/media
Svona miðað við þessa sem ég er að keyra.
2-3Ghz ( Dual core ef þú vilt spila 720p og uppúr), AMD var hagkvæmast þegar ég var að versla. AMD X2 4200 hefur verið mjög vinsæll í svona þar sem hann er mjög ódýr.
1gb minni (ég prufaði 512mb, 1gb og 2gb. Virtist ekki þurfa meira en 1gb að öllu jöfnu)
Ég nota bara okey skjákort 6600gt og það er meirasegja of öflugt í þetta.
2-3Ghz ( Dual core ef þú vilt spila 720p og uppúr), AMD var hagkvæmast þegar ég var að versla. AMD X2 4200 hefur verið mjög vinsæll í svona þar sem hann er mjög ódýr.
1gb minni (ég prufaði 512mb, 1gb og 2gb. Virtist ekki þurfa meira en 1gb að öllu jöfnu)
Ég nota bara okey skjákort 6600gt og það er meirasegja of öflugt í þetta.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í server/media
http://kisildalur.is/?p=2&id=540 Af lýsingunni að dæma er þetta málið fyrir þig, getur þá downgradað örgjörvann smá
Held að þú þurfir ekkert meira en svona 1gb 667 mhz eða 1gb 800mhz í svona media vél...
HDMI rugl veit ég ekkert um
Held að þú þurfir ekkert meira en svona 1gb 667 mhz eða 1gb 800mhz í svona media vél...
HDMI rugl veit ég ekkert um
Modus ponens