Uppfærsla - Hjálp

Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla - Hjálp

Pósturaf G-man » Þri 18. Mar 2008 00:35

Jæja þá er komið að því að maður uppfæri PC græjuna og í fyrstu lotu ætla ég að reyna að uppfæra bara innbúið í tölvunni, næst er það svo nýr skjár.

Ég er aðalega að hugsa þessa vél sem leikjavél, leikir sem bíða spilunar eru leikir eins og CRYSIS, S.T.A.L.K.E.R, Bioshock og Mass Effect þegar hann kemur út.

Það sem ég er að spá er, hvað kemst ég ódýrt frá þessu og hvað skiptir máli, skipta hlutir eins og intel vs amd máli, hvaða minni á ég að fá mér og fleira í þeim dúr...

Ég á 2-3 ára Dragon kassa með 400W aflgjafa sem ég er að spá hvort sé nothæfur, öðru innbúi held ég að ég skipti út.

Verðhugmyndin hjá mér fyrir nýtt innbú í turninn er allt að 70 þús.

Ég rakst á þetta tilboð http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=646

og er að spá hvort þetta sé nógu gott? eða á ég að fá mér eitthvað annað betra, hvað þá, og hvers vegna?

Þarf ég stærri aflgjafa, á ég að fá mér intel frekar, á ég að fá mér annað skjákort, meira minni, betra móðurborð...?????????

mig vantar hjálp takk

:shock:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 18. Mar 2008 08:11

úufff nei,

Þetta er ekki gott tilboð.

Fyrir 70.000 myndi ég kaupa eftirfarandi.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=802
10900

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=754
12900

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=678
5900

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=552
9900

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=910
19900

Samtals 59500

sem er ekkert verð fyrir þennan Þrusu búnað. Keyrir alveg leikandi þessa leiki í ásættanlegum gæðum. Crysis er eini leikurinn sem þú botn keyrir ekki með þessu en ættir að koma honum með vcostum upplausn helvíti langt ;)

Ég geri ráð fyrir því að þú eigir DVD drif til að nota áfram þá líka.


Gangi þér svo bara vel með þetta :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf mind » Þri 18. Mar 2008 10:25

Svona fyrir sem minnst vesen þá myndi ég velja eftirfarandi:
(Það eiga örugglega einhverjir eftir andmæla þessu en ég er löngu hættur að reyna finna hlutina ódýrast. Ég reyni að kaupa það sem endist lengst, heyrist sem minnst í fyrir sem hagkvæmastan pening og veldur minnsta veseninu(ábyrgð og bilanir). Sem er ástæðan fyrir t..d Asus vörum.)

Fann flest í 2 verslunum nálægt hvor öðrum í kópavogi.

Asus skjákort 8800GT (má ekki vera mikið minna fyrir t.d. Crysis)
http://www.att.is/product_info.php?products_id=4198
26.950

Random númer eitthvað móðurborð (ég nota Asus/Shuttle, tölvuvirkni hefur verið með þau merki)
15.000

Intel 6850 örgjörvi
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3947
19.750

2gb minni - corsair í þessu tilviki
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2385
5.950

Seagate 500gb disk
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2200
11.950

79.600.- (miðað við að þú kaupir þetta dýrt móðurborð)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 18. Mar 2008 10:28

Ætla mér að andmæla þessu Asus blaðri þínu ;)

Hef sjálfur átt Asus móðuborð og Asus skjákort og get ekki sagt að þau hafi verið neitt betri eða verri en e-ð annað.

Heyrðist ekkert minna í því og ég hef ekki lennt í neinu veseni með endingu á því sem ég hef keypt annarsstaðar.

Þú ert klárlega að greiða soldið "bara" fyrir Asus stimpilinn get ég sagt þér.

En Asus er vissulega topp merki með frábært reputation. En þarftu virkilega á því að halda ?

Það er góð spurning.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 18. Mar 2008 14:28

15 kell aukalega og þúrt good to go!

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

Aðeins meira budget í gangi hér:

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

Svo enn einn með aðeins lakara móðurborði en betra skjákorti.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf mind » Þri 18. Mar 2008 14:53

[quote="ÓmarSmith"]
En þarftu virkilega á því að halda ?

Það er góð spurning.[/quote]

Í kringum 37,2% Af heiminum kýs að nota Asus móðurborð. Það verður að játast að það bendir svolítið sterklega til að Asus sé betra heldur en hinir miðað við verð.

Sölur í móðurborðum:
37,2% Asus
19,2% Gigabyte
8,5% MSI
5,7% AbiT
4% DFI

http://www.canardplus.com/statscpuz-cm-en.html



Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Pósturaf mic » Þri 18. Mar 2008 15:23

Hér er góður pakki.

Móðurborð:
http://www.tolvuvirkni.is - ASUS_P5N-D kr. 15.860

Örgjafi:Computer.is - Intel Core 2 Quad Q6600 2.40 GHz, 1066 MHz brautarhraði, LGA775 socket og 8 MB flýtiminni (innpakkaður) kr. 19.300

Minni: att.is - Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL4, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð kr. 7.950

HDD: Computer.is - HARÐUR DISKUR - SATA 2 - Western Digital (WD4000YS) 400 GB Serial ATA 2, 3.0 GB/s (SATA2) 7200 sn/mín, 16 MB cache kr. 8.650

Skjákort:att.is - Asus skjákort 8800GT (má ekki vera mikið minna fyrir t.d. Crysis) kr. 26.950

Samtals: 78.710 og þá erum við komnir með hörku leikja :D vél.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 18. Mar 2008 15:43

En hérna á Íslandi ;)

Og reynslan okkar segir held ég ekkert að Asus séu e-ð betri eða endingarmeiri þó vissulega sé þetta rótgróið merki og sérstaklega í USA.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf mind » Þri 18. Mar 2008 16:33

Ómarsmith:
Það er nákvæmlega það sem þetta ætti að segja okkur varðandi Asus að þeir séu með vandaða og góða vöru sem er nauðsynlegt til að vera stöðugt á toppnum á svona svakalega samkeppnismiklu sviði.

Miðað við hver þú ert þá átt þú vel að vita að það er stór munur hvaða t.d. þéttar eru notaðir í móðurborð uppá endingu. Annars gætum við t.d. yfirklukkað hvaða móðurborð sem er, eins lengi og við vildum svo lengi sem bara BIOS myndi leyfa það. Sú er ekki raunin.

En þú átt vissulega rétt á þinni skoðun á Asus vörum og mátt grafa hana í stein kjósir þú svo.

Ég hef hinsvegar ekki fleiri innlegg í þennan þráð auk þess sem hann er að missa tengslin við upprunapóstinn svo ég ætla bara stoppa hér.



Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Þri 18. Mar 2008 16:49

fínar tillögur :) gaman að fá svona svör.

eitt sem ég er að spá þið mælið allir með intel örgjöfa, er ekkert vit í amd?

og endilega koma með fleiri tillögur, ég er að skoða þetta allt.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf mind » Þri 18. Mar 2008 17:03

Amd er því miður ekki nægilega góður kostur fyrir að minnsta kosti þessa vél eins og málin standa í dag.(þar sem örgjörvi kemur að miklu leiti afköstum skjákorts við)

Held það þurfi engar frekari útskýringar.



Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Fös 21. Mar 2008 18:33

Ég ætla að reyna að kaupa þetta í næstu viku svo það er spurning hvort þið getið bent mér á eitthvað fleira, ég er að hallast að 8800 GT korti og dual core frekar en quad. Endilega benda mér á góð tilboð sem þið vitið um :?:

Svo er spurning hvort ég uppfæri ekki skjáinn líka, þá er þetta spurning um hvaða 20-22 tommu skjár er bestur fyrir ca. 25 þús. :?:

takk fyrir öll svörin og tillögurnar hingað til.
:)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 21. Mar 2008 19:58

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

Þessi er að vísu aðeins yfir en þú verður nú að fara í 22" tommu. Held að það sé nú bara möst :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Fös 21. Mar 2008 21:37

Já sennilega verður maður að fá sér 22" :8)
en er þetta nógu góður skjár,
nær ekki nema 1680x1050 upplausn og er 5ms, er það nóg?

og svo væri gaman að fá ábendingar um fleiri uppfærslur í 50-70 þús verðbilinu til að skoða




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 21. Mar 2008 23:31

mind skrifaði:Ómarsmith:
Það er nákvæmlega það sem þetta ætti að segja okkur varðandi Asus að þeir séu með vandaða og góða vöru sem er nauðsynlegt til að vera stöðugt á toppnum á svona svakalega samkeppnismiklu sviði.

Miðað við hver þú ert þá átt þú vel að vita að það er stór munur hvaða t.d. þéttar eru notaðir í móðurborð uppá endingu. Annars gætum við t.d. yfirklukkað hvaða móðurborð sem er, eins lengi og við vildum svo lengi sem bara BIOS myndi leyfa það. Sú er ekki raunin.

En þú átt vissulega rétt á þinni skoðun á Asus vörum og mátt grafa hana í stein kjósir þú svo.

Ég hef hinsvegar ekki fleiri innlegg í þennan þráð auk þess sem hann er að missa tengslin við upprunapóstinn svo ég ætla bara stoppa hér.


Ætlar þú samt að halda því fram ennþá að t.d Gigabyte DS4 borðin og Evga 780i og tjahh, Gigabyte X.38 borðin séu þá bara " lala " borð með " lala " þétta ? Og bara ASUS séu með ROCK solid móðurborð ?


Svona í alvöru, þú ert ekki svona mikill þöngull :)

dúllidúll


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Pósturaf mic » Fös 21. Mar 2008 23:52

Ég er með þennan skjá til sölu: http://www.viewsonic.com/products/lcddi ... /vx2245wm/
vill fá fyrir hann 30.000 kr er keyptur í sept 2007 í elko, er en í ábyrð endilega hafðu samband ef þu hefur áhuga.



Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Fös 21. Mar 2008 23:57

ÓmarSmith, hvaða móðurborði mælir þú með og afhverju?

mér líst einna best á pakkann sem þú mældir með, og er að spá kannski að fá mér frekar þennann örgjörva: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=792
og kannski 4GB í minni frekar en 2?

hvað finns þér um það?

ps. einhver skjár sem þú mælir með fyrir ca. 25 þús?




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 22. Mar 2008 00:03

Ómar er víst voða hrifin af Gigabyte PS3 kubbasettinu, sem fæst í tölvutækni á um 15k.

Það er nú svo voða lítill verðmunur á 2 og 4gb að ég myndi skella mér í 4gb.

Einnig mæli ég sjálfur með að þú skoðir BenQ eða Samsung skjáina(þá 22") BenQ eru í þessum verðflokki en Samsung svona 30k en eru þess virði.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Lau 22. Mar 2008 00:04

mic skrifaði:Ég er með þennan skjá til sölu: http://www.viewsonic.com/products/lcddi ... /vx2245wm/
vill fá fyrir hann 30.000 kr er keyptur í sept 2007 í elko, er en í ábyrð endilega hafðu samband ef þu hefur áhuga.


nei takk, fór á elko.is, hljómar eitthvað of mikið gimmic dæmi, kortalesari, bassakeila og fleira drasl sem á ekki heima í tölvuskjá... ef ég mundi fá mér elko skjá þá væri það þessi :
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ory_id=809
22 TOMMA - 2ms - 3000:1

takk samt.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 22. Mar 2008 00:05

Ég var enginn Gigabyte maður en síðastliðið ár hef ég átt 2 stk þannig borð, fyrst P965 og svo P35 og þau eru bæði alveg frábær.

Rock solid, ódýr, góð í yfirklukk, allir fídussar sem ég þarf.

Sé ekki ástæðu til að spandera 29.000 í Móðurborð þegar 14.000 borð gerir það sama fyrir mig :)

Gigabyte er klárlega að gefa þér vel fyrir aurinn :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Lau 22. Mar 2008 00:07

Windowsman skrifaði:Ómar er víst voða hrifin af Gigabyte PS3 kubbasettinu, sem fæst í tölvutækni á um 15k.

Það er nú svo voða lítill verðmunur á 2 og 4gb að ég myndi skella mér í 4gb.

Einnig mæli ég sjálfur með að þú skoðir BenQ eða Samsung skjáina(þá 22") BenQ eru í þessum verðflokki en Samsung svona 30k en eru þess virði.


takk, ég þarf að skoða þessa BenQ skjái, vinur minn var eitthvað búinn að minnast á þá, veistu er opið eitthvað á morgun hjá þeim sem selja þá, og hverjir eru það sem selja þá?



Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Lau 22. Mar 2008 00:10

ÓmarSmith skrifaði:Rock solid, ódýr, góð í yfirklukk, allir fídussar sem ég þarf.

Sé ekki ástæðu til að spandera 29.000 í Móðurborð þegar 14.000 borð gerir það sama fyrir mig :)


snilld, svona stuffi er ég hrifin af, aldrei verið mikill merkja maður, vill bara eitthvað sem virkar.

hefur þú séð BenQ skjáina, og hefuru álit á þeim?

eða mælir þú með einhverju öðru?




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 22. Mar 2008 00:14

Tölvuvirkni er að selja Benq ég veit því miður ekkert um opnunartíman en þa ð ætti að vera opið, Tölvutækni er með Samsung sem að ég held að flestir sem að eigi þá séu ánægðir með.




Samsung 22" LCD breiðtjaldsskjár með innbyggðum hátölurum

Upplausn: 1680x1050 WSXGA
Birta: 300 cd/m²
Skerpa: 1000:1
Svartími: 5 msec
Tengi: VGA og DVI

Verð: 37.900 nú 32.900

(tekið af tolvutaekni.is)

BenQ 22"

Skjástærð............. 22" Breiðtjaldskjár
Upplausn.............. 1680x1050 pixlar
Birta..................... 300cd/㎡
Skerpa.................. 700:1
Dynamic Skerpa.. 3000:1
Svartími................ 5ms GTG
Fjöldi Lita............ 16.7 milljónir
Tengi á skjá........ D-Sub / DVI-D / HDMI

Yank skrifaði Rewiew um þennan skjá sem er að finna í Rewiews dálknum fyrir neðan.




http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... E1ir%20LCD


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Lau 22. Mar 2008 00:18

snilld, ég skoða þetta.



Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf G-man » Lau 22. Mar 2008 00:21

Spurning til þín Ómar varðandi Gigabyte móðurborðin, er eitthvað vit í móðurborði með innbyggðu skjákorti :?: GIGABYTE GV-RX387512H HD3870 512MB Crossfire borðið er að fá fína dóma:
http://www.motherboards.org/reviews/har ... 58_11.html

[/b]