Sælir,
Var með 400gb harðadisk frá Seagate og var hann í Flakkaranum mínum. Flakkarinn datt í gólfið á meðan kveikt var á honum. Komu þessi hræðilegu hljóð úr honum og tók ég hann úr sambandi eins fljótt og ég gat.
Var bara að pæla hvort ég ætti að skrá hann dauðan eða hvort það sé möguleiki á því að ná gögnunum af honum
Kveðja,
ná gögnum af hd
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þá er það mjög tæpt að hægt sé að bjarga gögnum af honum, þar að segja á íslandi.
Veit að þú getur sent hann út, en það kostar einhvern 10þús kall.
Veit að þú getur sent hann út, en það kostar einhvern 10þús kall.
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M