Hvað er Serial ATA?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Hvað er Serial ATA?
Ég þekki UDMA, ATA 100/133 og RAID en aldrei áður hef ég heyrt minnst á Serial ATA. Hvað er það?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Í stuttu máli:
Staðall til að bæta gamla góða IDE/ATA staðalinn
Raðgagnafluttninginu, í staðinn fyrir hliðflutting(parallell)
Kaplar geta verið lengri
Kaplar eru mjóir og flækjast ekki fyrir
Meiri hraði(og meiri hraði þegar lengra líður á)
Möguleiki á því að taka rafmagn frá sjálfur serial kaplinum(þarft þá ekki sér rafmagnstengi)
Samhæft við IDE/ATA staðalinn á "software side"
Hægt að fá milli stykki á milli serial ata og gamla ata
Man ekki meira en þetta er framtíðin
Staðall til að bæta gamla góða IDE/ATA staðalinn
Raðgagnafluttninginu, í staðinn fyrir hliðflutting(parallell)
Kaplar geta verið lengri
Kaplar eru mjóir og flækjast ekki fyrir
Meiri hraði(og meiri hraði þegar lengra líður á)
Möguleiki á því að taka rafmagn frá sjálfur serial kaplinum(þarft þá ekki sér rafmagnstengi)
Samhæft við IDE/ATA staðalinn á "software side"
Hægt að fá milli stykki á milli serial ata og gamla ata
Man ekki meira en þetta er framtíðin