Ipod convert og cpu
Ipod convert og cpu
Sælir/sælar, ég var að runna ipod convert áðan og sá í task manager að cpu var alveg í 100%. Ert þetta eðlilegt?
-
- Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
- Staða: Ótengdur
Re: Ipod convert og cpu
-Oli- skrifaði:Sælir/sælar, ég var að runna ipod convert áðan og sá í task manager að cpu var alveg í 100%. Ert þetta eðlilegt?
Þú ættir samt að geta still það ! bara missjafnt eftir forritum
Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W
-
- Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Já ég myndi halda að það væri ekkert óeðlilegt, því converterinn breytir codecs á skránni. Hann er í raun að þýða tölutungumál eftir því sem ég best veit. Örgjörvinn sér um reikninga í tölvunni þinni og því er þetta eðlilegt.
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-Oli- skrifaði:en ekki gæti einhver sagt mér hver er svona normal hitit á E6600 og ekkert clockaðan?
Convertarinnn nýtir venjuleg allan örgjörvan
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-Oli- skrifaði:Lingurinn skrifaði:-Oli- skrifaði:en ekki gæti einhver sagt mér hver er svona normal hitit á E6600 og ekkert clockaðan?
Convertarinnn nýtir venjuleg allan örgjörvan
já það sást
Það er nú bara venjulega þannig að converterinn reynir að vera sem fljótastur að þessu. Þú getur líklegast stillt það í forritinu hversu mikið hann má taka af örgjörvanum eða þá að fara í TaskManager og setja hann bara á einn kjarna en nota hinn fyrir allt annað
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M