Ein heimskuleg spurning!


Höfundur
Sertimar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 21:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ein heimskuleg spurning!

Pósturaf Sertimar » Fim 16. Okt 2003 05:22

Ég er með móðurborð sem styður AGP 4x en ég á skjákort sem er fyrir AGP 8x mun það þá virka á móðurborðinu eða þarf ég að kaupa mér annað móðurborð?

Takk Fyrir,
Sertimar




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fim 16. Okt 2003 07:52

Þú þarft ekki að skipta, það mun bara keyra á 4xAGP
Það munar nánast engu á AGP 4x og 8x.

Getur séð það í fullt af benchmark þar sem 9800pro 128mb 4xAGP er að skora oft jafnhátt og 9800pro 256mb 8xAGB



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Okt 2003 17:58

Þetta 8x AGP er sama sölutrixið og 8mb buffer á HD. Hvorugt er að virka ;)